13. mót. -Mosó- 7. ágúst

Ţađ voru engin griđ gefin og menn sóttir í tjöldin til ađ leika á frídegi Verslunarmanna. Einu sem voru undanţegnir mćtingarskyldu voru ţeir sem voru ađ vinna viđ verslunarstörf - allt í anda frídagsins.

Veđriđ lék viđ leikmenn eins og ţađ hefur eiginlega alltaf gert í júlí og ţađ sem er af ágúst.

Skor eftstu ţriggja var frábćrt og ţar fór fremstur, eins og oft áđur í sumar, Jói Fel.  JF hefur ansi oft veriđ ađ skila inn í kringum 40 pkt. og er erfitt ađ keppa viđ ţađ. En frábćrt hjá kappanum sem er í stöđugri framför og hćgt rólega ćtti forgjöfin ađ endurspegla ţađ.

Nú er stađan í mótinu ţannig ađ ţađ er eiginlega JF á klúđra ţessu.  TT kom međ yfirlýsingu ađ hann yrđi líklegaekki međ nćstu 3 mót ţ.a. ţetta lítur vel út fyrir JF. Ekki má ţó afskrifa nćstu menn, ásana, sem eru ţrautreyndir keppnismenn og eiga oftast ás upp í erminni.  Svo styttist í lokamótiđ og ţar hafa stundum átt sér miklar sviptingar.  Ţetta er ţví alls ekki búiđ enn.

Ţegar ţetta er skrifađ ţá hefur FRAM-Open veriđ blásiđ af.  Mótiđ hefur veriđ hluti af mánudagsmótaröđinni og var ţađ ţví talsverđur skellur ađ ţví hafi veriđ aflýst. Mótastjóri kom ţví međ mótleik og skellir í RISA-mót nćsta mánudag, ţar sem leikstađurinn verđur hinn fallegi Brautarholtsvöllur. Vonum bara ađ veđriđ verđi gott og frábćrt útsýni til allra átta.

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.BráđabanarStig
1Jói41 40
2Eggert39 36
3Haffi38 32
4Gauti33 30
5Tommi32 28
6Haukur31 26
7Írunn3020 p. á seinni 924
8Hergeir3015 p. á seinni 922
9Sig.Egill26 20

 

STAĐAN:

SćtiNafnSamtals Stig
1Jói456
2Tryggvi376
3Sig.Egill364
4Hergeir360
5Haukur326
6Gauti324
7Tommi306
8Viktor278
9Tóti272
10Haffi266
11Eggert256
12Hanna186
13Halli176
14Beggi135
15Ingvar112
16Reynir78
17Írunn60
18Viđar36
19Hilmar26

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 68648

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband