Mót-3. Mosó, 3. júní.

Þrátt fyrir kulda og trekk var mjög góð mæting á 3ju spilaviku Fram mótaraðarinnar.

14 spilarar voru mættir til leiks, margir vel dúðaðir, enda vel hvasst og hitastig einhverjar 6-7 gráður (raunhitastig að teknu tilliti til vindkælingar nálægt 3 gráðum).
 
Veðurskilyrðin höfðu talsverð áhrif á punktasöfnun spilara því það var í lægri kantinum þessa vikuna. Tryggvi Tryggva skilaði sér í efsta sætið með 34 punkta eftir að hafa leitað til golfkennara að leiðrétta sveifluna eftir fyrri golfkennara í vor. Greinilega góður business í því meðal golfkennara að skemma golfsveiflur ;-)
Tóti og Haffi komu í 2-3 sæti með 33 punkta. 
 
Mótaröðin er enn skammt á veg komin og þess má glöggt sjá merki að efstu fjórir í heildarstigaröðinni eru allir meðal þeirra sem hafa spilað öll 3 mótin til þessa. Hergeir hefur tekið forystuna en Tóti er skammt undan. Víst er að það er nóg eftir af stigum í pottinum og næsta víst að fleiri spilarar munu blanda sér í baráttuna.
 
Hér eru úrslit gærdagsins ásamt heildarstöðu Fram mótaraðarinnar eftir 3 umferðir. 
Vegna kulda flýttu margir sér heim eftir spilamennskuna og engin fær aukastig að þessu sinni.
 
mot-3-a
 
 
mot-3-b
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
mot-3-c

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 68648

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband