Mót-10. Grindavík. 22. júlí.

Tíunda vika mótaraðarinnar var spiluð í Grindavík. Tíðindamaður var ekki á staðnum en völlurinn kuð vera í frábæru standi, líklega mikill áburður í öskunni. Samkvæmt óáreiðanlegum heimildum voru sumar holurnar stærri en hefðbundið er á golfvöllum, nokkrar þeirra afar djúpar og rauk gufa úr sumum. ðŸ˜¬ En níu garpar mótaraðarinnar létu ekki gosóróa á sig fá og kláruðu góðan hring.
Þar spilaði Siggi best allra, með 36 punkta. Gárungar segja að þetta sé nánast heimavöllur Sigga í ár en hann bæði vinnur í nágrenninu og ferðast um svæðið til og frá flugvellinum, sem er ósjaldan. Halli kom í öðru sæti með 35 punkta, ferskur eftir góða endurheimt í sumarbússtaðnum og Viktor í þriðja með 34 punkta.
 
Haukur afrekaði það að vera fyrstur til að spila 10x mót. Hann hefur ekki minnst út einn mánudag það sem af er í ár og hlýtur að sjálfsögðu aukastig fyrir það.
 
Í heildarstigakeppninni jafnaðist leikur talsvert þar sem Haffi spilaði ekki. Hann leiðir þó ennþá með fimm stiga mun á Hergeir og  er með 10 stiga forystu á Eggert sem er í þriðja sæti. 
mot-10-a
 mot-10-c  mot-10-b

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 68647

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband