20.9.2024 | 10:21
La Sella 2024 dagskrá
Jæja þá er bara vika í golfferð til La Sella. Allir orðnir spenntir. Það er komin dagskrá og keppnisfyrirkomulag. Það á liklega eftir að breytast eitthvað en það á bara eftir að koma í ljós. Kærufrestur er til hádegis í dag.
Það verður keppt í einstaklingskeppni þar sem 200 euro verða í boði ásamt montrétti í ár í ungir vs. gamlir.
Um bloggið
Golfferð til Haren
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 68647
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.