Mót-17. Mosó. 2. september.

Spilavika 17 var haldin í smá blæstri en annars þokkalegasta veðri annan dag september mánaðar. Spilaðar voru seinni níu holurnar. 
 
Hergeir sem leiddi Fram mótaröðina áður en hann fór í hjólafrí til Króatíu sýndi að hann hafði engu gleymt á þessum tveimur vikum sem duttu út og spilaði hreint frábærlega. 22 punktar á kappann og efsta sætið tryggt. Tryggvi var einnig á flugi með 21 punkt og aðra vikuna í röð með 20+ punkta. Haffi nældi sér í þriðja sætið með 18 punkta.
 
Röðun manna í efstu sætum í heildarstigakeppninni breyttist ekki við þessi úrslit en Hergeir jók aftur við forystuna á topnnum. Eggert er í öðru sæti og Gauti í því þriðja.
 
Vegna slæmra veðurskilyrða í september duttu tvær spilavikur út, 9. sept og 16. sept.
Þetta er því síðasta spilavikan sem telur fyrir lokamótið sem haldið er á sunnudaginn næstkomandi, 22. september.
mot-17-amot-17-bmot-17-c

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2025-lokamot-5
  • 2025-lokamot-4
  • 2025-Lokamot-3
  • 2025-Lokamot-2
  • 2025-Lokamot-1
  • Lokamot dagskra
  • 2025-16-B
  • 2025-16-A
  • 2025-15-B
  • 2025-15-A

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband