18.7.2025 | 12:43
Mót-8. Mosó. 14. júlí, 2025.
Áttunda keppni sumarsins átti ađ fara fram 7. júlí á Hlíđarvellinum en ţann dag kom gul veđurviđvörun, mikill blástur og gerđi hellirigningu seinnipartinn. Keppninni var ţví blásiđ af. Ţetta er í annađ sinn í sumar sem hćtt hefur veriđ viđ mánudagsgolf vegna veđurs. Ţađ er afar óvanalegt og sér í lagi ţar sem verđriđ í sumar hefur ađ mestu leyti veriđ međ miklum ágćtum.
Ţađ sannađist ţann 14. Júlí ţegar keppnin fór fram á heitasta degi sumarsins. Bongóblíđa, 18-20 stig, léttskýjađ og lítill vindur, 11 spilarar voru mćttir til leiks og árangurinn lét ekki á sér standa.
Spilamennskan var mjög góđ. Međalstigasöfnun spilara á hringnum var 34,4 p en ţađ er nćst hćsta punktasöfnun á mótaröđinni í ár og ađeins 0,1 p undir besta međalskorinu frá 19. maí . Lćgsta skoriđ (Júmbósćtiđ) var 30 punktar en til samanburđar ţá dugđu 30 punktar til 3ja sćtis í Grindavík 2 vikum áđur.
Menn mćttu misvel grćjađir til leiks í blíđunni. Fótabúnađur Jóa var ţó allsérstakur og lék hann á forláta inniskóm ţar sem golfskórnir gleymdust í Hveragerđi. Ađ auki skar hann smá tíma af stórafmćli bróđur síns til ađ mćta á golfvöllinn (alvöru dedication) og fćr hann aukastig ađ launum.
Siggi Ás rústađi keppninni međ súperhring og fékk 43 punkta. Ţar af fékk hann 23 punkta á átta holum á fyrri níu. Hreint frábćr árangur! Haffi og Tryggvi komu nćstir međ 38 p. Haffi hafđi betur í skrifstofubráđabana (betri síđustu 6 holurnar) og hlýtur ţví 2. Sćtiđ og Tryggvi ţađ ţriđja. Tryggvi heldur áfram ađ spila fantavel og er nú međ 10 stiga forskot í heildarkeppninni.
ÚRSLIT:
Um bloggiđ
Golfferð til Haren
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.