4.7.2007 | 23:16
Aftur á ný
Jæja þá er það ákveðið, Haren 2007 verður haldið (Jibbý). Nú er bara spurning hvor Haukur kaupi langþráðan vinningsjakka????? Þá verða verðlaun fyrir Haren 2005 og 2006 fyrsta kvöldið í Dueneburg.
Sendi hér með mynd af Kríunni sem Tóti veiddi í Fljótunum um helgina hjá veiðiklúbbnum Þórormi. Hún fékk annað líf eftir skrítna veiðimennsku. Kallast þetta að veiða flugfisk?
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Um bloggið
Golfferð til Haren
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.