26.7.2007 | 10:39
Þýskukennsla -1-
Það er ekki úr vegi að æfa nokkra þýska frasa nú þegar 44 dagar eru í brottför. Ætlunin er að menn verði "mellufærir" þegar að brottför kemur og geti t.d pantað; 'Snitsel með aspas' á tungu innfæddra. Til að ná árangri á svona stuttu og hnitmiðuðu námskeiði er mikilvægt að að fara reglulega yfir frasana t.d. þegar lagst er til hvílu. Svo er náttúrulega upplagt að prófa kunnáttuna á þýskum túristum sem fylla öll stræti og torg þessa dagana (það má alltaf þekkja Þjóðverjana úr hópnum þar sem þeir aka um á Benz Unimog, herbílum). Hefst þá kennslan:
1. Hvar er næsti bar ?.........Wo ist die nachste Bar?
2. Hvar hefur þú verið allt mitt líf ?...........Wo bist du mein Leben lang gewesen?
3. Ég er þunnur........Ich haber einen Kater.
4. Nei, ég nota ekki vímuefni......Nein, ich nehme keine Drogen.
5. Get ég keypt þungunarpróf hér?.....Gibt es hier Schwangerschaftstests?
Gangi ykkur vel !
Um bloggið
Golfferð til Haren
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haha snilld, "mjög nytsamlegt"
JonAri (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.