18.10.2006 | 22:09
Úrslit Haren 2006
Jæja þá er kominn tími til að tilkynna úrslit í Haren 2006. Spennan um fyrsta sætið var ekki mikil en keppnin aftur á móti mikil um 2-3 sæti og 4-5 sæti. Meistarinn frá í fyrra var heillum horfinn og var í raun veikur síðustu dagana. Nú er pressan á Diggerinn að kaupa Haren hattinn sem eru verðlaun fyrir 1. sætið. Lokastaðan var eftirfarandi:
Jón Ari | 41 | 1 |
Siggi | 28 | 2 |
Toddi | 27 | 3 |
Halli | 19 | 4 |
Haukur | 18 | 5 |
Heggi | 11 | 6 |
Jón var hrikalega stöðugur og toppaði á síðasta degi með 80 högg án forgjafar.
Til hamingju Casgarínó.
Um bloggið
Golfferð til Haren
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.