28.10.2006 | 01:28
Fyrsta myndbandið
Jæja þá er komið myndband. Þetta er á fyrstu holununni á fyrsta degi. Haukur les menn að sjálfsögðu inn eins og gert er á Opna breska. Sumir höfðu ofhitnað þar sem búið var að taka rúmlega klukkutíma á æfingasvæðinu. En þar sem leikurinn var Texas þá reddaðist þetta nokkurn veginn. Annars varð þessi leikur ekki mjög spennandi þar sem rauða liðið var heldur betur á boltanum og spilaði á -5. Hvíta liðið var ískalt á +3.
Um bloggið
Golfferð til Haren
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýnist kominn arftaki fyrir hinn fræga kynni á British open :-)
haukur (IP-tala skráð) 31.10.2006 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.