Leikmaður númer 3 á HOS Florida 2014

Þá kynnum við til leiks, enn einn nýliðann á HOS mótaröðinni.  Þessi var fundinn í Vesturbænum og á rætur að rekja til KR.  Hér er á ferðinni einstakt ljúfmenni og þrífst vel í hópum sem eru mikið undir áhrifum áfengis.  Móðir hans lýsir honum sem dagfarsprúðum manni , snyrtilegur með eindæmum, mikill humoristi og einstaklega lunkinn í íþróttum.  Þó hann hafi ekki spilað golfið mikið þá hefur hann náð góðum tökum á því , þó hann hafi aldrei verið í klúbb, veit ekkert hvað punktar eru og á erfitt með að telja.  Þetta er klárlega Wild card í þessari ferð, bæði varðandi golfið og dagdrykkjuna.  Hann hefur þó ákveðið forskot á okkur hina þar sem hæðin er mikil á þessu knapa og mun hann sjá yfir tréin og völlinn og getur skoðað aðstæður framundan (gott af hafa þennan með sér í holli).  Ég hitti Hergeir mág hans og hann lísti honum svona - "á góðum degi er hann Ásinn en dettur oft í Jókerinn þess á milli".

Það verður spennandi að fylgjast með þessu Wild cardi í Florida.

Ég hitti kauða þar sem hann var staddur í vinnunni í Boss búðinni í Kringlunni að afgreiða eina áttræða konu.  Sá ekki betur en hann náði af henni mest öllum lífeyrinum og í þokkabót seldi henni bara karlmannsföt.

Fullt nafn Hermann Hauksson

Gælunafn Hemmi

Hæð 2,00

Þyngd 88,5

Áhugamál Körfubolti og flest allar aðrar íþróttir, Tíska

Skóstærð 44,5

Limastærð sjá skóstærð…….

Mottó Lifa í núinu.

Uppáhaldsfélagslið í ensku Liverpool

Uppáhaldsfélagslið á Íslandi KR

Golfklúbbur: Engin

Forgjöf í kringum 2526

Lægsta forgjöf sem þú hefur haft Góð spurning

Besta skor á hring 99.og já Siggi á 18 holum.

Flestir punktar á hring Ekki hugmynd

Vandræðalegasta golfmómentið Kemur örugglega í þessari ferð.

Uppáhaldsgolfvöllur Ventura í orlando, Kiðjaberg.

Tegund járnasett Top flite Pro respons

Tegund driver Callaway Diablo Edge 10

Tegund pútter Wilson

Uppáhaldskylfan í pokanum Diabloinn

Lægsta skor á eina holu: 2 á par 3 holu

Hvernig gekk á HOS mótaröðinni 2014 Þokkalega fannst mér bara

Uppáhaldsleikmaður á HOS mótaröðinni Siggi eða Heggi

Tommi eða Jenni TOMMI

Væntingar fyrir Florida 2014 Miklar,enda spila ég best í hita

Veistu hver er Tíðindamaður HOS mótaraðarinnar Nóbb,giska á Halla

Ertu með langan innkaupalista frá frúnni fyrir Florida ferðina Nóbb

Þínar hugmyndir hvernig mótið muni þróast erlendis Af miklum krafti en síðan þreytast menn og

þá kem ég sterkur inn.

Finnst þér að það eigi að leggja rassaboltarefsinguna niður Nei er það

Hrýtur þú Nei

Hefur þú verið slæmur í baki já

Ef já, veistu ástæðuna fyrir því Skortur á kynlífi örugglega……..

Ertu hræddur við krókódíla uuuuuuu...en þeir eru víst hræddari við þig en þú við þá

………….EINMITT

Mun Hemmi Haukss fara út fyrir rammann í ferðinni Ekki spurning...enda

þar á ferð afskaplega

vandaður einstaklingur sem aðlagast fljótt í nýjum aðstæðum og ófeiminn með meiru.

Fararstjórinn óskar Gínunni góðs gengis á Florida 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 67585

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband