14. mót - Mosó, 1. Ágúst -

Ţađ voru talsvert krefjandi ađstćđur í 14. móti sumarsins. Hvasst og ţurrt sem gerđi allan leik erfiđari en ella. 

Rokspilarnir í hópnum létu ţađ ţó ekki á sig fá og skoruđu vel. Ţar fór fremstur í flokki, hćstvirtur Mótastjórinn sjálfur, nýkomin heim úr sveitinni og vel peppađur. Halli hefur veriđ nokkuđ stabíll í gegnum sumariđ og hefur lćđst hćgt og rólega  í átt ađ toppsćtunum. Nú tölum viđ bara um Evrópusćtin ţar sem Meistaradeildarsćtiđ er kyrfilega frátekiđ af meistara Hergeiri. Spennan liggur núna í Evrópusćtunum. Ţar getur allt gerst eins og Arsenal menn vita.

Haffi er ađ leika vel ţessa dagana og ţađ skilar stigum í safniđ. Tíđindamađur fylgdist međ Baritóninum á hringnum og var spilmennskan í A-moll og lítiđ um falsnótur. Eggert náđi sér loks í verđlaunastig ţrátt fyrir ađ tapa enn einum bráđabananum. Tíđindamađur spáir ţví ađ tími Eggerts sé kominn og héđan í frá verđur ekki litiđ um öxl.

Nćsta mót er ekki af verri gerđinni; sjálft FRAM-open sem leikiđ verđur í Öndverđarnesi n.k. föstudag. Ađ sjálfsögđu er um RISA-mót ađ rćđa. Ađ gefnu tilefni ţá mun sćtaröđ ráđast af úrslitum í mótinu. Ţetta er sagt hér ţar sem hámarksforgjöf er (ađ öllum líkindum) 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Ţađ náttúrulega ţýđir ađ ţeir sem eru međ hćrri forgjöf en ţađ munu fá fćrri punkta en á venjulegu mánudagsmóti. 

 

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPunktarBráđabanarVerđlauna-stigMćtingar-stigSamtals
1Halli38 516
2Haffi3721 p. á seinni 9314
3Eggert3720 p. á seinni 9213
4Haukur34 112
5Gauti3013 p. á síđustu 6 11
6Jón Ari3010 p. á síđustu 6 11
7Jói28  11
8Tóti23  11
9Tommi20  11

 

STAĐAN:

SćtiNafnStig
1Hergeir51
2-3Viktor32
2-3Halli32
4Haffi31
5Tóti30
6Haukur29
7Jói26
8Tommi22
9-10Gauti20
9-10Sig.Egill20
11Eggert15
12Ingvar6
13Jón Ari5
14Hanna3
15Hemmi2
16Binni1

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 67617

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband