15. mót - Öndverđarnes, 5.ágúst - - RISAMÓT- FRAM-OPEN-

Öndverđarnes og FRAM-open var vettvangur 15.móts sumarsins. Veđriđ var alveg ţokkalegt. Fínt framan af en svo byrjađi ađeins ađ blása og kólna međ ţví. Ekkert samt til ađ gera veđur útaf cool.

Öndverđarnes er skemmtilegur völlur. Oftast víđar brautir sem er alveg magnađ hvađ getur veriđ erfitt ađ hitta! Utan brautanna bíđur manns flóra Íslands í allskonar útgáfum. Flatirnar voru nokkuđ misjafnar í hrađa en allar alveg ágćtar nema eitt bráđabirgđargrín sbr. bráđbirgđarbúgí međ Spilverkinu. 

Skor manna í mánudagshópnum var hóflegt og nokkuđ jafnt niđur töfluna. Ţađ var einn af laxveiđimönnum hópsins sem setti í ţann stóra ţennan daginn, enginn annar en dáđadrengurinn hann Viktor. Kappinn nćldi sér í 35 pkt. og tryggđi sér stiginn 10. Ţar međ hleypti Viktor smávegis spennu í toppbaráttuna sem virtist nánast útkljáđ fyrir nokkrum vikum.

Ţađ var einn stórspilari sem mćtti til leiks í fyrsta skipti í sumar en ţađ var enginn annar en Öndverđarnes-bóndinn, Vilbergur Flóvent. Flóventinn var á heimavelli á engjunum Öndverđarnesi. Mćtti á traktornum sínum og söng hástöfum "bensín á bílinn minnn..." úr auglýsingu Atlantsolíu. Beggi náđi öđru sćti og skaust upp stigatöfluna.

Fyrir okkur hina sem ekki náđu ađ komast á pall ţá var mćtingarstigiđ óvenjuvel útlátiđ í ţetta skiptiđ ţar sem ţví fylgdi lambasteik í brúnni međ sultu og alles. Ţađ verđur ekki betra.

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPunktarBráđabanarVerđlauna-stigMćtingar-stigSamtals
1Viktor35 10111
2Beggi3416 p. á seinni 9617
3Eggert3414 p. á seinni 9415
4Gauti33 213
5Sig.Egill3214.p. á síđustu 6 11
6Binni3211 p. á síđustu 6 11
7Haukur32  11
8Hergeir3114 p. á seinni 9 11
9Tommi3113 p. á seinni 9 11
10Tóti30  11

 

STAĐAN:

SćtiNafnStig
1Hergeir52
2Viktor43
3Halli32
4-5Haffi31
4-5Tóti31
6Haukur30
7Jói26
8-9Tommi23
8-9Gauti23
10Sig.Egill21
11Eggert20
12Beggi7
13Ingvar6
14Jón Ari5
15Hanna3
16-17Hemmi2
16-17Binni2

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 67616

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband