18. mót - Mosó, 22. Ágúst -

Það voru 8 mættir til að slást um stigin dýrmætu í 18. móti sumarsins.

Tíðindamaður var fjarverandi en að sögn heimildarmanns voru aðstæður í blautari kantinum en logn sem gerði þetta bærilegt.

Þar kom að því að málarinn nældi í sinn fyrsta sigur í sumar og var það gert með öruggum 34 pkt. Hörð barátta var síðan um verðlaunasætin sem á eftir komu og þurfti að bráðabana til að skera úr um sætin þar.

Nú eru tvö mánudagsmót eftir og síðan lokamótið. Það eru því allra síðustu forvöð að næla sér í stig og laga stöðu sína áður en það dansiball skellur á.

 

ÚRSLIT:

SætiNafnPunktarBráðabanarVerðlauna-stigMætingar-stigSamtals
1Eggert34 516
2Jói3120 p. á seinni 9314
3Tóti3119 p. á seinni 9213
4Gauti3117 p. á seinni 9112
5Hergeir30  11
6Halli27  11
7Haffi23  11
8Ingvar99 holur 11

 

STAÐAN:

SætiNafnStig
1Hergeir55
2Viktor49
3Tóti41
4Haukur36
5Halli35
6-7Haffi32
6-7Gauti32
8Jói30
9-10Tommi27
9-10Eggert27
11Sig.Egill23
12Ingvar8
13Beggi7
14Jón Ari5
15Hanna3
16-17Hemmi2
16-17Binni2

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 67617

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband