19. mót - Mosó, 29. ágúst -

Það voru skrýtnar aðstæður í Mosó í 19. móti sumarsins. Hávaðarok, hlýtt, rigning og sól, allur pakkinn semsagt. Mönnum gekk misjafnlega að eiga við vindinn enda fór það svo að lokum að tveir kunnir rokspilarar settust í efstu sætin.

Til marks um áhrif vindsins þá setti Tommi nýtt met "long drive" keppninni þegar hann drævaði 280 mtr á 12. holu !

Það þurfti ekki að útkljá nein jafnglími á 19. holu þetta kvöldið. Hinsvegar sötruðu menn ölið og fylgdust með Reykjavíkurrisunum, FRAM og Val gera jafntefli á kirkjujörðinni í Hlíðunum.

Þegar einu hefðbundnu mánudagsmóti er ólokið þá hefur staðan heldur þjappast og er útlit fyrir spennandi lokamót þann 10.sept.

 

ÚRSLIT:

SætiNafnPunktarBráðabanarVerðlauna-stigMætingar-stigSamtals
1Haukur40 516
2Tommi34 314
3Gauti33 213
4Viktor31 112
5Hergeir30  11
6Haffi27  11
7Jói25  11

 

STAÐAN:

SætiNafnStig
1Hergeir56
2Viktor51
3Haukur42
4Tóti41
5-6Halli35
5-6Gauti35
7Haffi33
8-9Jói31
8-9Tommi31
10Eggert27
11Sig.Egill23
12Ingvar8
13Beggi7
14Jón Ari5
15Hanna3
16-17Hemmi2
16-17Binni2

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 67617

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband