3. mót. -Mosó- 29.maí.

Þriðja mót sumarsins fór fram á Hlíðavelli. Loks tókst að leika 18.holu mót á þessu tímabili. Aðstæður voru krefjandi þar sem talsverða rigningu og vind gerði þegar leið á hringinn.

Menn töluðum um að fá sér heitt te og toddý frekar en kaldann á 19ándu holu, þangað sem allir skiluðu sér nema einn sem tók sennilega skynsamlegustu ákvörðunina og hvarf á braut eftir 9 holur laughing

Vallaraðstæður eru í samræmi við það sem vorið hefur haft uppá að bjóða. Lítið gras er á flötum og greinilega talsvert í að þetta komist almennilega í stand.  

Það þýðir ekkert að væla yfir þessu, allir sitja við sama borð og þurfa að leika við sömu aðstæður. Bara að bretta upp ermar, mæta galvaskir og safna stigum.

Tryggvi gaf náttúröflunum langt nef og kom inná fínu pkt.skori sem tryggði honum efsta sæti í móti kvöldsins og fleytti honum að auki á topp mótaraðarinnar.

 

ÚRSLIT:

SætiNafnPkt.Bráðabanar
1Tryggvi34 
2Viðar33 
3Tommi31 
4Viktor28 
5Haukur2712 p. á síðustu 6
6Gauti2710. p. á síðustu 6
7Haffi26 
8Jói89 holur

 

STAÐAN:

SætiNafnSamtals Stig
1Tryggvi102
2Viktor94
3Haffi78
4Jói76
5Gauti68
6Tóti64
7Hergeir62
8Tommi56
9Sig.Egill50
10Halli48
11Haukur30
12Eggert22

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 67569

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband