4. mót. -Mosó- 5. júní

Ađstćđur í 4. móti sumarsins voru loksins allgóđar. Ţrátt fyrir lítisháttar rigningu var nánast blankalogn og ekkert ţví til fyrirstöđu ađ leika gott golf. Enda fór ţađ svo ađ skor  allflestra var mjög gott.

Jói fór fremstur međal jafningja og kom inná frábćru skori.  Ekki langt undan var svo "definding champion" H.Elíasson. 

Stađan er viđkvćm og allt getur gerst. TT situr ţó enn á toppnum og en skólabróđir hans úr Verzló er ekki langt undan. Síđan koma nokkrir iđnađarmenn, lćknar og lögfrćđingar. Allt eins og ţađ á ađ vera á ţessum árstíma.

Nćsta mót verđur haldiđ í Grindavík og verđur slegiđ upp RISA-móti af ţví tilefni.

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.BráđabanarStig
1Jói42 40
2Hergeir39 36
3Viktor37 32
4Tryggvi36 30
5Sig.Egill35 28
6Eggert34 26
7Tóti336 p. á síđustu 324
8Gauti335 p. á síđustu 322
9Tommi32 20
10Haffi30 18
11Halli29 16
12Haukur24 14

 

STAĐAN:

SćtiNafnSamtals Stig
1Tryggvi132
2Viktor126
3Jói116
4Hergeir98
5Haffi96
6Gauti90
7Tóti88
8Sig.Egill78
9Tommi76
10Halli64
11Eggert48
12Haukur44

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband