5. mót. -Grindavík- 12. júní, RISA-mót

Ţađ var hörkugóđ mćting í fyrsta RISA-mót ársins. Ekki sveik logniđ og blíđan í Grindavík frekar en fyrri daginn.  Ţarna voru nokkrir ađ sjá sólina í fyrsta skiptiđ í nokkrar vikur. Ađstćđur voru semsagt allgóđar, gott veđur og völlurinn í fínu standi.

Húsatóftavöllur er lúmskur golfvöllur, kannski ekki mjög langur en getur veriđ brögđóttur og ţá sérstaklega fyrri partur hans. Brautirnar eru oft frekar mjóar og auđvelt ađ missa boltann í eitthvađ bull t.d. ofan í einhverjar sprungur ţar sem skrattinn býr og borđar golfkúlur í öll mál, rekur viđ og skýtur ţeim út í loftiđ í nćsta eldgosi í Fagradal eđa breytir ţeim í hvítt leirkennt efni sem fólk ber framan í sig Bláa lóninu.

En ađ mótinu.  

Efstu menn gefa ekkert eftir og rađa inn stigunum eins enginn sé morgundagurinn. Jói stóđst pressuna og sigrađi annan mánudaginn í röđ og skaust viđ ţađ upp í annađ sćtiđ á mótaröđinni.  Tryggvi er rosalega stabíll í sinni spilamennsku og skilar alltaf góđu skori.  Annars bar ţađ til tíđinda ađ Stefánssynir mćttu til leiks í fyrsta skipti á árinu og mátti heyra af og til í ţeim yngri kyrja; "ţetta er svo létt sport" og "ţessi er out" ţegar međspilarnir tóku upphafshögg. Síđađstur en ekki sístur var mćttur Vilbergur Flóvent. Beggi hefur miklar taugar til Grindavíkur enda réri hann frá Grindavík á aflaskipinu Alberti GK og lét sig ekki muna ađ verja mark Grindarvíkur í landlegum.

  

 ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.BráđabanarStig
1Jói36 60
2Tryggvi35 52
3Haukur32 46
4Sig.Egill31 44
5Hergeir3017 p. á seinni 942
6Haffi3015 p. á seinni 940
7Tommi29 38
8Viđar28 36
9Eggert27 34
10Viktor26 32
11Gauti2416 p. á seinni 930
12Tóti2415 p. a seinni 928
13Reynir22 26
14Beggi21 24
15Ingvar15 22

 

STAĐAN:

SćtiNafnSamtals Stig
1Tryggvi184
2Jói176
3Viktor158
4Hergeir140
5Haffi136
6Sig.Egill122
7Gauti120
8Tóti116
9Tommi114
10Haukur90
11Eggert82
12Halli64
13Viđar36
14Reynir26
15Beggi24
16Ingvar22

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 67566

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband