Til heiđurs sigurvegara HOS-2014: Hergeir Elíasson


..í anda British Open...
        RO L E X         
  W E  P 
     HGG    
       
      A      
     J    
  M 
         
 

6.sept...Lokamót HOS-mótarađarinnar 2014. Hringir 19 og 20.

Stórglćsilegur lokamótsdagur var haldinn s.l. laugardag.  Mikil spenna ríkti ţar sem ansi margir voru tilkallađir en í lok dags var ađeins einn útvalinn.  Leiknir voru 2 hringir á tveimur völlum.  Um morguninn var leikin betri bolti á heimavelli mótarađarinnar í Mosó en síđan var haldiđ í Golfklúbb Kópavogs og Garđabćjar ţar sem leikiđ var Texas Scramble.  Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en menn hafi sett í 5.gír um morguninn. Ţegar inn var komiđ höfđu 4 leikmenn lćkkađ forgjöf sína verulega...sem er alveg magnađ Smile.  

Úrslit morgunsins:

NafnPkt. 
Halli41 
Haffi 40 
Frikki40 
Tommi39 
Hergeir 34 
Haukur 32 
Binni31 
Siggi30 
Ingó28 
Reynir26 
Jón Ari25 
Tryggvi17 

Ţegar ţarna var komiđ viđ sögu hafđi planiđ algjörlega gengiđ upp, allir á góđum tíma og einn leikmađur búinn ađ reykspóla í burtu Grin.  Forystusauđur mótarađarinnar, Hergeir El. náđi ađ hanga í snillingunum og fór međ ţćgilega forystu í Kópavoginn.   Í Texas Scramble getur veriđ gott ađ eiga traustan vin (hlusta má á ţađ lag hér á síđunni í flutningi bestu söngvara landsins Smile).  Og ţađ var nákvćmlega ţađ sem H.Elíasson fékk ađ reyna.  Reynir Stefáns spilađi eins og snillingur og sigldi sigrinum í höfn međ honum.  Ţađ voru hinsvegar tvíburarnir Tommi og Jenni sem stálu senunni í Leirdalnum ţar sem ţeir sungu hástöfum ţemalagiđ úr Indiana Jones svo ómađi um allan dalinn...nćrbuxum frá konum á svölum í Salahverfi hreinlega rigndi yfir ţá félagaSmile.

Úrslitin í Texas:

Nöfn Nettó-högg 
Hergeir - Reynir69 
Haffi - Ingó70 
Halli - Frikki70
Tommi - Raggi H 71 
Haukur - Kristófer72 
Siggi - Jón Ari75

Ţar međ var lokastađan ráđin.  Hergeir Elíasson er HOS-meistari 2014 !  Ţađ er alveg magnađ í ljósi ţess Hergeir hefur ekki veriđ ađ spila mikiđ í sumar en hefur sýnt gríđarlegt stabílitet ţegar mikiđ var undir.  Hann var t.d. tvöfaldur RISA-meistari sem vóg ţungt í lokaniđurstöđunni. 

Lokastađa.

6.sept lokastada HOS

 

 

 


1. sept...HOS nr. 18

Ţađ voru 7 fimir og frískir mćttir í síđasta mánudagsmót sumarsins á Hlíđavelli.  Ađstćđur voru blautar í upphafi en samt nokkuđ hlýtt en allt lagađist ţegar á hringinn leiđ.  Binni og Reynir börđust um sigurinn og fór svo ađ lokum ađ Binni hafđi hann (skorkortiđ er ţó ekki yfirfariđ af ađalendurskođanda mótarađarinnar ţar sem Binni neitađi ađ láta ţađ af hendi Smile).
Ţá hafa mánudagsmótin sungiđ sitt síđasta ţetta sumariđ.  Alls náđist ađ halda 18 mót sem er alveg frábćrt.  Ađ auki var mćtingin alveg frábćr, oftast 3 holl eđa meira.  12 spilarar af 15 hafa náđ 8 mótum eđa meir. Ef rýnt er í töfluna má sjá ađ Siggi er međ flestu sigrana eđa 4 en svo koma Halli og Binni međ 3.  
En mótiđ er langt frá búiđ.  Um nćstu helgi verđur leikiđ til úrslita.  Alls hafa 11 tilkynnt sig í mótiđ. Tólfti mađurinn er heiđursgestur og er ekki af verri endanum.  Hann kemur alla leiđ frá Noregi ţar sem hefur hann lagt stund á battavallaknattspyrnu og langstökk og er hérađsmeistari í Múmíndal (sem er lítiđ innskot innst í Guđbrandsdal Smile).
 
Úrslit kvöldsins. 
Nafn Pkt. 
 Binni33 
 Reynir32 
 Halli28 
 Haukur28 
 Frikki27 
 Siggi26 
 Axel25 
 
Stađan. (smella á til ađ stćkka). 
1.sept HOS
 

25.ágúst...HOS nr. 17 -RISA-mót-

Ţađ voru 10 edrú og góđir mćttir í RISA-mót í hálfgerđu haustveđri á Hlíđavelli í gćrkveldi.  Ţađ má međ sanni segja;  "Ţegar kötturinn bregđur sér frá.....fara mýsnar á kreik"Smile.   Ţađ gerđu ţćr svo sannarlega í gćr og buđu til stórveislu og nýttu tćkifćriđ vel.  Hergeir heldur reyndar enn efsta sćtinu en nú er sigurvegari síđasta árs (tvisturinn)  farinn ađ ţjarma vel ađ honum.  Haffi frćndi og Binnsi ryđjast upp töfluna og ýta Halla og Hauk niđur á viđ.   Mótiđ er galopiđ.   Ragnar Lárus var ţó mađur kvöldsins og henti inn 37 pkt. og lćkkun í forgjöf.   Vel gert Raggi.  Vonum ađ ţetta sé fyrirbođi fyrir FRAM...bestir á haustin Smile.
 
Úrslit kvöldsins:
Nafn Pkt. 
Ragnar Lárus37 
Sigurđur Egill 29 
Haffi Frćndi 28 
Tryggvi T 28 
Tommi 26 
Binnsi 25 
Reynir24
Frikki22 
Hemmi H 20 
Axel 15 

Stađan. (smella á til ađ stćkka).
25.agust HOS
 

18.ágúst...HOS nr. 16

Ţađ voru 12 glađir og góđir mćttir í dandalablíđu á Hlíđavöll til ađ berjast um stigin dýrmćtu.  Reynir var mađur kvöldsins og var herslumun frá ţví ađ lćkka í forgjöf.  Reynir er fyrirmyndarkeppandi, alltaf mćttur á pallana ađ hita upp 2 klst. fyrir tee off.  Meistari síđasta árs skríđur hćgt og rólega upp töfluna og er nú kominn í 3. sćtiđ.
Mótum fer nú fćkkandi en ţađ ekki ţar međ sagt ađ úrslit séu ráđin.  Ţau munu ráđast í lokamótunum tveimur ţann 6.sept.  Til ađ hlutirnir séu á hreinu ţá er ţađ ţannig í lokamótinu ađ stigin sem menn fá ţá bćtast beint viđ ţau 8 bestu sem menn hafa veriđ ađ nurla saman í allt í sumar.  Annars er ţađ ađ frétta ađ 3 af 4 efstu mönnum verđa ekki međ á nćsta mánudag.   Ţá er ekki ađ sökum ađ spyrja...skellt var á risamóti sem ađrir ćtla ađ fjölmenna í Wink.
 
Úrslit kvöldsins. 
Nafn Pkt 
 Reynir35 
 Siggi33 
 Haukur33 
 Óli30 
 Raggi H29 
 Tommi27 
 Raggi K26 
 Heggi26 
 Haffi22 
 Halli21 
 Binni20 
 Axel18 
 
Stađan eftir 16 mót (smella á töfluna ef hún er ólćsileg vegna smćđar). 
18.agust HOS leidrett
 

11.ágúst...HOS nr. 15

Ţađ 12 góđir mćttir í Leiruna á 4. risamót ársins.  Ađstćđur á suđurnesjum voru eins og viđ mátti búast ţ.e. frekar vindasamt og svalt miđađ viđ ađ menn höfđu komiđ úr hitabeltinu í Reykjavík.  Völlurinn var ţó í frábćru standi og flatirnar hrađar.  Skoriđ var í samrćmi viđ ađstćđur.  Meistari síđasta árs lćtur til sín taka á lokasprettinum og sigrađi risamótiđ ađ ţessu sinni og bćtti stöđu sína listanum rćkilega.  Binni og Halli eru eins og úlfar og lćđast hćgt og rólega upp töfluna.  Halli veltir HB úr öđru sćti og er til alls líklegur. Hergeir herti takiđ á efsta sćtinu enn frekar međ frábćri spilamennsku á seinni 9 holum vallarins (skorađi 20 pkt. og sló 39 högg í suđurnesjakulinu).  Ţađ var tekiđ eftir ţví á suđurnesjum ađ hversu fallegri peysu Hergeir skartađi Smile.  Mađur dagsins ađ margra mati var ţó Ragnar Lárus. Hann gaf sterklega í skin ađ hann vćri á leiđinni heim eftir 3 holur...skoriđ og slátturinn var skelfilegur. Kappinn tók sig heldur betur saman og önglađi 31 pkt. ţegar upp var stađiđ.  Sannur Framari ţar á ferđ...gefst ekki upp ţó ađ á móti blási og kemur sterkur inn í lokin.  Ţađ var á brattan ađ sćkja hjá nokkrum spilurum sem helst vilja nota KEF sem flugvöll en ekki golfvöll Smile.
 
Úrslit kvöldsins: 
Nafn Pkt. 
 Siggi33 
 Hergeir32 
 Binni31 
 Raggi K31 
 Ingólfur31 
 Halli29 
 Ólafur28 
 Reynir26 
 Haukur26 
 Tryggvi22 
 Tommi20 
 Axel12 
 
Stađan í glćnýrri endurskođađri töflu. Hún er rétt ţar til annađ kemur í ljós.   Ef (líklega) hún er ólćsileg vegna smćđar ţá má (líklega) smella á hana til ađ fá hana í stćrra form.  Tćknilegir örđugleikar sem veriđ er ađ vinna í. 
HOS 11.ágúst
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

EXTRA! EXTRA! Sigurđur nćr draumahögginu í annađ sinn !!!!

Ţau ótrúlegu tíđindi áttu sér stađ í blíđunni á Hlíđavelli í gćrkveldi ađ snillingurinn Sigurđur Egill náđi draumahögginu á 9. holu vallarins.  Eins og menn muna fór hann holu í höggi fyrr í sumar á ţeirri 12. Sigurđur er ekkert ađ flćkja málin og náđi í sömu vitni í fyrr, Hauk og Hönnu en skipti Halla út fyrir Reyni í ţetta sinn.  En ađ högginu í gćr:

Sigurđur mćlir 166 mtr í pinna.  

Rífur upp 5-járniđ.  

Tekur sér stöđu.  

Fćtur miđa á Ţórđasveig 45 í Reykjavík (nćrri heimili Reynis). 

Höggiđ ríđur af.

Eins og fyrr í sumar er ţađ hátt draw sem lendir fremst á greeninu í beinni stefnu á Rauđumýri 27 í Mosfellsbć (sem er u.ţ.b. bílapartasala Jamils). 

....og viti menn hola í höggi...BINGÓ. 

 

Hallihipp óskar Siggu systur innilega til hamingju og minnir á ađ allt er ţegar ţrennt er...nóg eftir ađ seasoninu Grin.

Myndir af mómentinu ađ neđan og video til hliđar, efsta myndbandiđ!

 

20140806_222653422_iOS20140806_234755253_iOS

5. ágúst...HOS-mót nr. 14.

Ţađ voru 6 eldhressir og einn góđur gestur mćttir eftir verslunarmannahelgina.  Restin var enn í Eyjum afvelta inni í tjaldi á ţriđjudegiSmile.  Ţađ var enginn annar er Reynir Stefáns sem átti kvöldiđ.  Ţar kom ađ ţví RETRO STEFAN!  Balliđ byrjađi strax á fyrstu holu ţar sem kúlan sleikti stöngina í upphafshögginu og bördíinn steinlá.  Ţar međ var tónninn sleginn og 39 pkt í hús á 19.  Annars var skoriđ gott nema hjá tíđindamanninum og Binna Stef. en ţeir eru nú menn til ađ vinna sig út úr ţví og voru mćttir daginn eftir kl. 06:00 á ćfingasvćđiđ.  Framundan er RISA-mót sem verđur vćntanlega leikiđ á einhverjum útivelli.  Mótastjórinn er viđ ćfingar og andlegan undirbúning á Snćfellsnesi fyrir lokaátökin á mótaröđinni.  Hann mun gefa skipanir um stađsetningu á nćsta móti.

Slútt-mótadagur hefur veriđ ákveđin laugardaginn 6. september.  Ýmsar hugmyndir hafa veriđ rćddar. Mönnum hefur veriđ tíđrćtt um ađ spila heimavöllinn og Korpu.  Ţá vćri kannski hćgt ađ enda í Tudda og Bernaise hjá Ingvari ef hann verđur heima...annars ef hann verđur ekki heima ţá endum viđ bara í Tudda og Bernasie heima hjá Ingvari....skiliđ Smile

Úrslit kvöldsins: 

Nafn Pkt. 
 Reynir39 
 Siggi36 
 Hanna35 
 Hergeir32 
 Tryggvi32 
 Haukur29 
 Binni 27 

Stađan. 8 bestu gilda.  Rauđmerktar tölur = hent út.  Feitletrađ = Risamót.

Sćti Nafn  5.mai12.mai 19.mai 26.mai 2.juni 10.juni 16.juni 23.juni 30.juni 14.juli 21.juli 25.juli 28.juli 5.agust Samtals 
 1 Hergeir18 17 14 16 30 14 26 14  16 16 30  17  170 
 2 Haukur 1916 20 19 28 17 28  16 15 17   15  164
 3 Halli  1713  18 18 16 30 16  12 18 26 20   163
 4 Haffi   14 15 26 19 24  19 13  18 19  157
 5 Binni  1218 19 12 10 15  20 20 11 19 24  14  149
 6 Siggi  16 15 20 16 12 22 13 15 20 20 14  19  148
 7 Tommi  20 10 14 14 20  18 17 14 16 28 16   145
 8 Reynir  1615 17 17 12 11 20 12  13  18 19 20  142
 9 Tryggvi 11 12  22 10 18 19   15 20 17 16  139
 10 Raggi K13 12 13 13 24 16 15 18   16    128
 11 Ólafur1419 11 10  13 14     12      93
 12 Frikki 20 16 11      12  14     81
 13 Ingvar10 11 18   18    14       80
 14 Raggi H     20  17  18        55
 15 Axel 10               18


25.júlí...FRAM-Open (Risamót) og 28.júlí...mánudagur.

Ađalritarinn brá sér í frí en á međan hélt sumarstarfsmađur málgagnsins úti fréttum af gengi HOS-verja. Ţađ sem helst hefur gerst er ađ Hergeir Elíasson hefur tekiđ forystuna í mótinu međ ţví ađ tryggja sér sigur RISA-mótinu á Flúđum (FRAM-Open).  Er ţetta annar Risa-sigur kappans í sumar.  Haffi frćndi sem núna heitir Haffi heppni (hann hefur sýnt ótrúlegan styrk og haft sterkar taugar ţegar kemur ađ útdráttarverđlaunumSmile) tekur risastökk á listanum, úr 8. sćti og upp í ţađ 4.  Halli gerir sig gildan og andar ofan í hálsmáliđ á HB.  Ţar fyrir aftan eru nokkrir sem geta hent út lágum skorum og ţar međ bćtt sig verulega.  Lokaspretturinn verđur óbćrilega spennandi.

Stađan.  8.bestu gilda. Rauđmerktar tölur = hent út. Feitletrađ = Risamót.

Sćti Nafn 5.mai 12.mai 19.mai 26.mai 2.juni 10.juni 16.juni 23.juni 30.juni 14.juli21.juli 25.juli 28.juli Samtals 
Hergeir 18 17 14 16 30 14 26 14  16 16 30 169 
Haukur 19 16 20 19 28 17 28  16 15 17   164 
3Halli 17 13 18 18 16 30 16  12 18 26 20 163 
4Haffi  14  15 26 19 24  19 13  18 19 157 
Binni 12 18 19 12 10 15  20 20 11 19 24  147 
Tommi  20 10 14 14 20  18 17 14 16 28 16 145 
7Siggi 16  15 20 16 12 22 13 15 20 20 14  144 
8-9Reynir 16 15 17 17 12 11 20 12  13  18 19 134 
8-9 Tryggvi 11  12  22 10 18 19   15 20 17 134 
10 Raggi K 13 12 13 13 24 16 15 18   16  128 
11 Ólafur 14 19 11 10  13 14     12  93 
12Frikki20  16 11      12  14 81 
13Ingvar 10 11 18   18    14   80 
14 RaggiH      20  17  18    55 
15Axel  10           18 


Tíđindamađurinn í fríi

Föstudaginn 25. júlí voru 10 ţátttakendur HOS mótarađarinnar mćttir á Fram-Open sem er 20% af ţeim sem tóku ţátt í mótinu, sem hlýtur ađ teljast frábćrt. Ţetta mót taldi sem risamót og ţví eftir miklu ađ sćkjast. Ţađ var fyrrum meistari H.Elíasson sem vann en fimm keppendur ţjörmuđu ađ honum en hann náđi ađ standast pressuna. Ţađ var enginn á verđlaunapalli ţetta áriđ en Haffi var dreginn úr skorkortum og fékk ferđ til Evrópu fyrir einn í verđlaun.

Mánudaginn 28.júlí mćttu sjö til leiks í Mosó í fínu veđri. Haffi náđi ţví miđur ekki ađ spila nema 15. holur en varđ samt í ţriđja sćti. Pútterinn var sjóđheitur hjá kappanum og hann sullađi niđur tveimur 10m púttum + fyrir fuglum. H. Gunnlaugsson var heppinn ađ Haffi sleppti ţremur holum og náđi ţví ađ vinna ţetta á 37 punktum og 84 slögum sem var besti hringur sumarsins hjá honum.  Ţađ var mikil sorg í hópnum í ţetta sinn ţar sem Krían er ađ láta sig hverfa og verđur alveg horfinn í nćsta móti.

Ţađ er síđan spurning hvort ţađ verđur af móti í nćstu viku en Mótsjórinn verđur í fríi og ţá ţurfa ađrir ađ taka viđ keflinu. Tíđindamađurinn mun síđan henda ţessu inn í stóru excel töfluna ţegar hann kemur úr fríi og ţá má búast viđ miklum breytingum á heildar stöđunni.

Stađan í ţessum tveimur mótum var efirfarandi: 

 FRAM-OPEN
Hergeir Elíasson3230
Tómas Sigurđsson3128
Haraldur Gunnlaugsson3126
Brynjar Freyr Stefánsson3124
Hafsteinn Már Einarsson3022
Tryggvi Tryggvason3020
Reynir Stefánsson2618
Ragnar Lárus Kristjánsson2216
Sigurđur Egill Ţorvaldsson2114
Ólafur Ingvar Arnarson1412
   
   
 28.júl
Haraldur Gunnlaugsson3720
Reynir Stefánsson3319
Hafsteinn Már Einarsson3218
Tryggvi Tryggvason3117
Tómas Sigurđsson2716
Einar Jónsson2615
Friđrik2314

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 68648

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband