21.júlí...HOS nr. 11

Ţađ voru 10 góđir mćttir á mánudagskveldiđ í fínasta veđri.  Skoriđ var bara skratti gott međ fáeinum undantekningum.  Ţađ bar helst til tíđinda ađ Sigurđur Egill lćkkađi forgjöf sína annađ mótiđ í röđ. Frábćrlega gert Siggi Wink.  Ţeir sem sjá til hans segja ađ wedgin séu orđnar hans uppáhaldskylfur og kappinn vilji helst eiga svona 25 - 30 mtr eftir međ bunker á milli síns og flaggsins...bye bye pútter Smile. Ţađ var einnig eftirminnilegt frá kveldinu ađ einn rónaleikurinn vannst međ fáheyrđum yfirburđum (23 pkt. takk fyrir!).  Menn voru samt gríđarlega ánćgđir međ taparana á 19.holu ţar sem ţeir óskuđu eftir re-match og ekkert helv. kjaftćđi. 
 
Nćst verđur leikiđ á mótaröđinni á FRAM-open á Flúđum n.k. föstudag.  Um risamót verđur ađ rćđa ţ.a. 30 stig verđa tilbúinn handa ţeim sem höndlar pressuna. Efsti mađur mótarađarinnar hefur gefiđ út ađ hann mćti ekki á föstudag né nćstkomandi mánudagskvöld ţ.a. ţađ er til mikils ađ vinna fyrir ţá sem mćta Woundering
 
Úrslit kvöldsins. 
Nafn Pkt. 
Siggi38
 Binni36 
 Halli34 
 Haukur33 
 Heggi33 
 Tommi31 
 Tryggvi26 
 Ingvar23 
 Haffi22 
 Frikki16 

Stađan.  8 bestu gilda (rauđmerktar tölur = hent út). 
Sćti Nafn 5.mai 12.mai 19.mai 26.mai 2.juni 10.juni 16.juni 23.juni 30.juni 14.juli 21.juli Samtals 
 1Haukur 19 16 20 19 28 17 28  16 15 17 164 
 2Hergeir 18 17 14 16 30 14 26 14  16 16 153 
 3Halli 17 13  18 18 16 30 16  12 18 146 
 4Siggi 16  15 20 16 12 22 13 15 20 20 144 
 5Binni 12 18 19 12 10 15  20 20 11 19 135 
 6Tommi  20 10 14 14 20  18 17 14 16 133 
 7Haffi   14  15 26 19 24  19 13 130 
 8Raggi K 13 12 13 1324 9 16 15 18   124 
 9Reynir 16 15 17 17 12 11 20 12  13  122 
 10Tryggvi 11  12  22 10 18 19   15 107 
 11Ólafur 14 19 11 10  13 14     81 
 12Ingvar 10 11 18  18     14 80 
 13Frikki 20  16 11      12 67 
 14Raggi H     20   17  18  55 
 15Axel  10         18 

14. júlí...HOS nr. 10

Eftir ađ meistarmótunum lauk ţá tók alvaran viđ á mánudagskveldiđ. HOS fór aftur af stađ.  Talandi um meistaramót ţá er rétt ađ óska 2 köppum mótarađarinnar til hamingju, Halla og Haffa en ţeir enduđuđ í öđru sćti í sínum flokkum.  Vel gert félagar Wink.  HOS-mótaröđin er greinilega ađ fćđa af sér snillinga Smile
Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en skoriđ hafi veriđ frábćrt á mánudagskveldiđ.  Af 12 spilurum skiluđu ellefu 30 pkt. eđa meira...........ađrir fćrrum, komasooooo Ingvar!   Einnig var spilađur skemmtilegur Ryder ţar sem annar helmingurinn vann hinn 6-3.
 
Nú eru 6 spilarar búnir ađ ná fleiri en 8 mótum og ţar međ farnir ađ henda út verstu skorunum sínum. Nćstu vikur verđa fróđlegar.  Leikiđ verđur hefđubundiđ nćsta mánudagskvöld en síđan mun FRAM-open sem er, föstudaginn 25. júlí telja međ og verđur ađ sjálfsögđu risamót međ risaverđlaunum...ţá ţýđir ekkert ađ liggja í ölinu... GetLost.
 
Úrslit mánudagskvöldsins:
Nafn Pkt. 
Sigurđur Egill38 
Brynjar St. (gestur) 37 
Raggi Hilmars36 
Ingólfur Arn (gestur) 35 
Hergeir33 
Haukur33 
Tommi33 
Reynir St.30 
Haraldur 30 
Brynjar Freyr St.30 
Írunn K. (gestur)30 
Ingvar St.21 

 
 Stađan.  8 bestu gilda.  (rauđmerktar tölur = hent út)
Sćti Nafn 5.mai 12.mai 19.mai 26.mai 2.juni 10.juni16.juni23.juni 30.juni 14.juli Samtals 
 1    Haukur 191620 19 2817  28 16 15 163 
 2Heggi 1817  14 16 30 14 26 14  16151 
 3Halli 17 13  18 1816 30 16 12 140 
 4Siggi 16  15 20 16 12 22 13 15 20137 
 5/6Binni 12 18 19 12 10 15  20 20 11127 
 5/6Tommi 20 10  14 14 20  18 17 14127 
 7Raggi K 13 12 13 13 24 9 16 15 18 124 
 8Reynir 16 15 17 17 12 11 2012  13 122 
 9Hafsteinn  14  15 26 19 24  19 117 
 10Tryggvi 11  12  22 10 18 19  92
 11Ólafur 14 19 11 10 13  14   81
 12Ingvar 10 11 18  18     966 
 13/14Frikki  20 16 11      55 
 13/14Raggi H    20    17  1855 
 15Axel  10    8     18

30. júní...HOS nr. 9

Ţađ voru einungis 6 jaxlar mćttir á Hlíđavöll til ađ berjast um stigin dýrmćtu.  Veđurspá var frekar óhagstćđ ţ.a. nokkur afföll urđu.  En ţegar á hólminn var komiđ ţá rćttist úr ţessu öllu og dandalablíđa allan hringinn og nánast enginn annar á vellinum.  Binni og Haffi áttu mómentiđ og skoruđu vel og Raggi K var ekki langt undan.  Brynjar er aldeilis farinn ađ ađ láta ađ sér kveđa og vann annađ mótiđ í röđ.  Vel gert Binni Wink.  Nú fer stađan ađ ţéttast á mótaröđinni.  Ragnar K er fyrstur til ađ ná fleiri en 8 mótum og er ţví fyrstur til ađ henda út lélegasta hringnum sínum.  Fleiri munu svo fylgja eftir nćsta mót sem er áćtlađ nćsta mánudag.  
 
Úrslit: 
Nafn Pkt 
 Binni35 
 Haffi34 
 Raggi K31 
 Tommi28 
 Haukur26 
 Siggi23 
 
 
Stađan:  (rauđmerktar tölur = hent út).
Sćti Nafn 5.mai 12.mai 19.mai 26.mai 2.juni 10.juni 16.juni 23.juni 30. júní Samtals 
 1Haukur 19 16 20 19 28 17 28  16 163 
 2Hergeir 18 17 14 16 30 14 26 14  149 
 3Siggi 16 15201612221315129
 4Halli1713 1818163016 128
 5Binni121819121015 2020126
 6Raggi K13121313249161518124
 7Reynir1615171712112012 120
 8Haffi  14  15 26 19 24  19117
 9Tommi  20 10 14 14 20  18 17113
 10Tryggvi 11  12  22 10 18 19 92 
 11Ólafur 14 19 11 10  13 14   81 
 12Ingvar 10 11 18   18    57 
 13Frikki 20  16 11     55 
 14Raggi H     20   17  37 
 15Axel  10       18 
  
  

23. júní...HOS nr. 8 -Leiđrétt úrslit og stađa-

Eftir ađ gögn fundust í skrifborđskúffu, skrifsborđsskúffufyrirtćkisins FS-123 ţá breytust úrslit allsnarlega.  Ţađ var engin annar en Binni Stef sem kom sá og sigrađi ţetta mót eftir harđa baráttu í gegnum öll dómstig mótarađarinnar.  Ţađ var ađ lokum Alţjóđaglćpadómstóllin í Haag sem úrskurđađi Binna í vil.   Ţetta ţýđir ađ Binni hefur veriđ strikađur útaf Facebookinu hjá Tryggva og er beđin um ađ skila Top-Flite XL boltanum sem Tryggvi fann á 6.braut og gaf honum í mótinu Smile
 
Úrslitin: 
Nafn  Pkt. 
 Binni27 
 Tryggvi27 
 Tommi27 
 Raggi Hilm26 
 Halli 25 
 Raggi Kris24 
 Hergeir21 
 Siggi20 
 Reynir17 
 
 Stađan: 
Sćti Nafn 5.mai 12.mai 19.mai 26.mai 2.juni 10.juni 16.juni 23.juni Samtals 
 1Hergeir 18 17 14 16 30 14 26 14 149 
 2Haukur 19 16 20 19 28 17 28  147 
 3Halli 17 13  18 18 16 30 16 129 
 4Reynir 16 15 17 17 12 11 20 12 118 
 5Raggi K 13 12 13 13 24 16 15 115 
 6Siggi 16  15 20 16 12 22 13 114 
 7Binni 12 18 19 12 10 15  20106 
 8Haffi  14  15 26 19 24  98 
 9Tommi  20 10 14 14 20  18 96 
 10Tryggvi 11  12  22 10 18 1992 
 11Ólafur 14 19 11 10  13 14  81 
 12Ingvar 10 11 18   18   57 
 13Frikki 20  16 11    55 
 14Raggi H     20   17 37 
 15Axel  10      18 
  
 

23. júní...HOS nr. 8

Ţađ voru frekar vindasamar ađstćđur sem biđu ţeirra 9 spilara sem mćttu á Hlíđavöll s.l. mánudag. Skoriđ var eftir ţví, í lćgri kantinum.  Hinsvegar var spennan mikil og skrifstofubráđabani réđ úrslitum um efstu sćti.  Minniháttar kćrumál létu á sér krćla sem mótastjóri leysti úr međ stakri prýđi á međan hann prjónađi ullarvettlinga yfir leik á HM.  Ţađ var enginn annar en Tryggvi Tryggva sem stóđ uppi sem sigurvegari međ 27 pkt. Hann hélt reyndar ađ ţetta dygđi ekki í neitt og var sestur inn í Mustanginn og var viđ ţađ ađ reykspóla í burtu ţegar hann fékk tíđindinn ađ hann vćri í bráđabana um efsta sćtiđ. Ţá mćtti kall á 19ándu og fagnađi vel ađ sögn vitna.   Tíđindamađurinn var staddur erlendis (á bókmenntaráđstefnu) og nýtti Hergeir Elíasson ţađ sér bćrilega og tyllti sér í efsta sćtiđ.  
Nú er 8 mótum lokiđ og er ţađ sá fjöldi sem var lagt upp međ ađ yrđi notađur til útreikninga ţ.e. 8 bestu.  Ţar sem mćting hefur veriđ mjög góđ ţá er spurning hvort mótastjóri ákveđi hvort mótum til útreiknings verđi fjölgađ.   Ţegar ţetta er skrifađ ţá hafa 11 spilarar af 15 skilađ inn 6 mótum eđa meir.  Mér skilst ađ Mótastjóri liggi akkúrat núna undir jökli, undir feld, međ pípu og íhugi máliđ Smile.
 
 Úrslitin: 
Nafn  Pkt. 
 Tryggvi27 
 Tommi27 
 Binni26 
 Raggi Hilm26 
 Halli 25 
 Raggi Kris24 
 Hergeir21 
 Siggi20 
 Reynir17 
 
 Stađan: 
Sćti Nafn 5.mai 12.mai 19.mai 26.mai 2.juni 10.juni 16.juni 23.juni Samtals 
 1Hergeir 18 17 14 16 30 14 26 14 149 
 2Haukur 19 16 20 19 28 17 28  147 
 3Halli 17 13  18 18 16 30 16 129 
 4Reynir 16 15 17 17 12 11 20 12 118 
 5Raggi K 13 12 13 13 24 16 15 115 
 6Siggi 16  15 20 16 12 22 13 114 
 7Binni 12 18 19 12 10 15  18 104 
 8Haffi  14  15 26 19 24  98 
 9Tommi  20 10 14 14 20  19 97 
 10Tryggvi 11  12  22 10 18 20 93 
 11Ólafur 14 19 11 10  13 14  81 
 12Ingvar 10 11 18   18   57 
 13Frikki 20  16 11    55 
 14Raggi H     20   17 37 
 15Axel  10      18 
 

Okkar mađur from Kjölur Mosfellsbćr

Ţá er Sigurđur búinn ađ skila inn holu í höggi skorinu og orđinn viđurkenndur Einherji.

 

Annars er Tíđindamađurinn staddur á Írlandi en ţar tekur hann ţátt i fyrirlestrarröđ um" hvernig á ađ verđa besti kylfingurinn međ ađstođ Youtube". Hann tekur einnig ţátt í málstofu ţar sem helsta umrćđuefniđ er, hvernig á ađ vippa međ europriskylfum. Ađ lokum mun hann einnig vera međ sölubás ţar sem til sölu verđa 10 ára gömul sköft undir fyrirskriftinni "oldies but goldies".

Hann gefur sér vonandi tíma til ađ setja inn úrslit úr mótaröđinni milli fyrirlestra ţar sem síđasta mánudag voru menn heldur betur í stuđi.

Kv.
Mótstjórinn 


16. júní...HOS nr. 7 -Risamót-

Hvađ eiga gjaldkerinn í húsfélaginu í Hamravík 34, Tiger Woods, Ben Hogan og Hergeir Elíasson sameiginlegt ?  Ţađ er nefnilega ţađ ađ hafa unniđ RISAMÓT...eru risameistarar !  Gjaldkerinn átti ađ hafa yfirumsjón međ árlegum garđatiltektardegi húsfélagsins en var snöggur ađ komast frá ţví og mćta frekar í RISAmót HOS á Akranesi.  Ţađ var heldur betur góđ ákvörđun ţar sem hann kom, sá og sigrađi og tók feit 30 stig á mótaröđinni.  
Ađeins vantađi uppá mćtinguna í blíđviđriđ á Skaganum.  T.d. náđist ţessi mynd af Binnanum ţar sem hann svaf yfir sig, spenntur,  viđ Hvalfjarđargöngin. 
10310523_487929321339061_7228797961790874103_n.jpg 
 
Hér koma úrslitin. 
Nafn  Pkt. 
 Halli34 
 Haukur32 
 Hergeir32 
 Haffi29 
 Siggi26 
 Reynir25 
 Tryggvi23 
 Raggi K21 
 Ólafur19 
  
  
  
  
 
Stađan. 
Sćti Nafn 5.mai 12.mai 19.mai 26.mai 2.juni 10.juni 16.juni Samtals 
 1Haukur 19 16 20 19 28 17 28 147 
 2Hergeir 18 17 14 16 30 14 26 135 
 3Halli 17 13  18 18 16 30 113 
 4Reynir 16 15 17 17 12 11 20 106 
 5Siggi 16  15 20 16 12 22 101 
 6Raggi K 13 12 13 13 24 16 100 
 7Haffi  14  15 26 19 24 98 
 8Binni 12 18 19 12 10 15  86 
 9Ólafur 14 19 11 10  13 14 81 
 10Tommi  20 10 14 14 20  78 
 11Tryggvi 11  12  22 10 18 73 
 12Ingvar 10 11 18   18  57 
 13Frikki 20  16 11   55 
 14Raggi H      20  20 
 15Axel  10     18 


 

EXTRA...EXTRA...Sigurđur nćr draumahögginu !!!

Sá gleđilegi atburđur átti sér stađ í gćrkveldi ađ meistari Sigurđur Chardonay náđi "hole in one" á 12. holu í Mosó.  Tíđindamađurnn og mótastjórinn urđu vitni ađ atburđinum og brutust út mikil fagnađarlćti í kvöldkyrrđinni ţegar Nike-boltinn rúllađi ofan í eftir stórkostlega vel útfćrt högg međ 9-járni af 127 mtr fćri, sveigt frá hćgri til vinstri.

Viđ óskum Sigurđi innilega til hamingju međ afrekiđ og muniđ ađ stubbaknúsa hann nćst ţegar ţiđ hittiđ snillinginn !  Smile 


10. Júní...HOS nr. 6

HOS-mótaröđin hélt áfram samkvćmt venju s.l. mánudagskvöld. Leikiđ var á Hlíđavelli og voru ađstćđur sannarlegar góđar. Mikiđ blíđviđri og ákjósanlegar ađstćđur til ađ leika vel.  Enda fór svo ađ átta spilarar af ţrettán skiluđu 30 pkt. eđa meira.  Tommi kom sá og sigrađi og ţađ í annađ í skiptiđ á ţessu ári.  Hann er međ athyglisverđan árangur ţar sem hann hefur sigrađ í 2 af 5 sem hann hefur tekiđ ţátt í.  Baráttan um sćtin fer ađ harđna og mjótt er á munum í sćtum 3 til 8.  Allur pakkinn á eftir ađ ţéttast.  Tíđindamađurinn telur ađ Ragnar K sé sá mađur sem muni slá í gegn á nćstu mótum. Ţrátt fyrir slappt skor í ţessu móti ţá sást til hans á ćfingasvćđinu strax eftir mót á međan restin hékk á 19ándu og fylgdust međ ţegar hann rétti sig af í drćvunum.  Hann er til alls líklegur í fyrirsjáanlegri framtíđ Smile.  
Samkvćmt mótastjóra ţá er líklegt ađ leikiđ verđi í Leirunni nćsta mánudag.
 
Úrslit kvöldsins: 
Nafn Pkt. 
 Tommi 35 
 Haffi34 
 Ingvar33 
 Haukur32 
 Halli32 
 Binni31 
 Hergeir31 
 Ólafur30 
 Siggi29 
 Reynir25 
 Tryggvi21 
 Raggi K19 
 Axel

18  

 
 Stađan í HOS-2014:
Sćti Nafn 5.mai 12.mai 19.mai 26.mai 2.júni 10.júní Samtals 
 1Haukur 19 16 20 19 28 17 119 
 2Hergeir 1817 14 16 30 14 109 
 3-4Reynir 16 15 17 17 12 11 86 
 3-4Binni 12 18 19 12 10 15 86 
 5Raggi K 13 12 13 13 24 84 
 6Halli 17 13  18 18 16 83 
 7Siggi 16  15 20 16 12 79 
 8Tommi  20 10 14 14 20 78 
 9Haffi  14  15 26 19 74 
 10Ólafur 14 19 11 10  13 67 
 11Ingvar 10 11 18   18 57 
 12-13Tryggvi 11  12  22 10 55 
 12-13Frikki 20  16 11  55 
 14Raggi H     20  20 
 15Axel  10    18 
 

2. Júní...HOS nr. 5 -RISAMÓT-

Ţađ var milt og gott veđur en votar ađstćđur á 5. HOS-mótinu á Hlíđavelli í Mosó.  Í fyrsta sinn í sögu mótarađarinnar var um Risamót ađ rćđa!  Ţađ var fyrsti sigurvegari HAREN-mótarrađinnar, champion frá 2005, H.Elíasson from Kjolur Mosfellsbae, sem kom, sá og sigrađi ţetta fyrsta RISA-mót og stimplađi sig rćkilega inn í toppbaráttuna á HOS-2014.  Ţađ er ekki ađeins risa-peningaverđlaun heldur fylgir sigrinum bođ á nćsta Risa-mót og 5 ára ađgöngumiđi á HOS-mótaröđina. Semsagt ţarf ekki ađ fara á úrtökumót. Ţess má geta ađ H.Elíasson lék fyrri 9 holurnar á pari (37 slög).  Vel gert Heggi!

Loksins tókst ađ manna Ryder-keppnina sem beđiđ hefur veriđ eftir og var ţetta gríđarlega skemmtilegt fyrirkomulag inn í hefđbundinni pkt-keppni.  Skipt var í tvö liđ USA/EUR ţar sem leikar enduđu jafnt 4,5-4,5.  

Ţađ voru nokkrir ađ stimpla sig inn í gćr, Haffi, Tryggvi og Raggi K. voru allir ađ skora ágćtlega. Gaman ađ sjá golf-atvinnumanninn Ragnar Hilmarsson mćttan í slaginn.  Hann ákvađ ađ halda ásunum upp í erminni en skilađi ţó 29 pkt. í hús og 20 stigum í vasann.  Siggi lagđi mikla áherslu á ađ ná góđu pkt-skori á seinni 9 og ákvađ bara ađ sleppa fyrri níu....sá bara um ađ halda stönginni og rölti međ. Ţetta bar ţó ţann árangur ađ hann hafđi betur gegn Tomma seinni 9 í skrifstofubráđabana.

 Úrslit kvöldsins:

Nafn Pkt. 
 Hergeir 36 
 Haukur 35
 Haffi 34 
 Raggi K. 32
 Tryggvi 31 
 Raggi H. 29 
 Halli 29 
 Siggi 27
 Tommi 27 
 Reynir 24 
 Binni 23 
 Frikki 17 

Stađan í HOS-2014:
Sćti Nafn 5.maí 12.maí 19.maí 26.maí 2.júní Samtals 
 1Haukur 19 16 20 19 28 102 
 2Hergeir 18 17 14 16 30 95 
 3Reynir 16 15 17 17 12 77 
 4Raggi K. 131213132475
 5Binni 12 18 19 12 10 71 
 6Siggi 16  15 20 16 67 
 7Halli 17 13  18 18 66 
 8Tommi  20 10 14 14 58 
 9-10Frikki 20  16 11 55 
 9-10Haffi  14  15 26 55 
 11Ólafur 14 19 11 10  54 
 12Tryggvi 11  12  22 45 
 13Ingvar 10 11 18   39 
 14Raggi H.     20 20 
 15Axel  10    10 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband