26. maí...HOS nr. 4

Sćmilegar veđurađstćđur voru á 4. HOS-mótinu.  Dálítill blástur ca. fyrstu 15 - 16 holurnar en síđan dandalablíđa og algjört logn á 19undu.  11 galvaskir spilarar voru mćttir til leiks til ađ berjast um stigin dýrmćtu.  Ekki hćgt ađ segja annađ en skoriđ hafi veriđ gott, 5 spilarar á gráa svćđinu eđa sem nćst ţví.  Meistari síđasta árs, Sigurđur Mćjónes, kom sjóđheitur af úrtökumóti US Open og náđi í sinn fyrsta sigur á ţessu ári. Örugglega ekki sá síđasti hjá Íţróttamanni árisins 2013, í Kópavogi.   Á 19undu holu lagđi formađur kappleikjanefndar til ađ nćsta mót yrđi RISA-mót.  Ekki náđist ađ negla niđur stađsetningu en valiđ stóđ á milli tveggja vinavalla klúbbsins, ţ.e. á Húsavík eđa í Seyđisfirđi.  Menn hölluđust frekar ađ Seyđisfirđi enda fríspil ţar á međan Húsavík rukkar 500 kall.  Formađurinn úrskurđar um ţetta í vikunni en allavegana er mćting er strax eftir vinnu nćsta mánudag Grin.  
 
Hér koma úrslit kvöldsins:
Nafn Pkt 
 Siggi 34 
 Haukur34 
 Halli34 
 Reynir32 
 Hergeir32 
 Haffi29 
 Tommi29 
 Raggi K28 
 Binni27 
 Frikki24 
 Óli23 
 
Stađan í HOS 2014:
Sćti Nafn 5.maí 12.maí 19.maí 26.maí Samtals 
 1Haukur  1916 20 19     74 
 2-3Reynir 16 15 17 17     65 
 2-3Hergeir 18 17 14 16     65 
 4Binni 12 18 19 12     61 
 5Ólafur 1419 11 10     53 
 6-7Raggi  13 12 13 13     51 
 6-7Siggi 16  15 20     51 
 8Halli 17 13  18     48 
 9Frikki 20  16 11     47 
 10Tommi  20 10 14     44 
 11Ingvar 10 11 18      39 
 12Haffi  14  15     29 
 13Tryggvi 11  12      23 
 14Axel  10       10 
       
 

19. maí...HOS nr. 3

3. mót HOS var haldiđ viđ frekar svalar ađstćđur í Hlíđavelli.  Vonast hafđi veriđ til ađ hćgt vćri ađ leika međ Ryder-fyrirkomulagi en á síđustu stundu klikkađi 12 mađurinn ţ.a. hefđbundinn punktaleikur, kenndur viđ Stableford, varđ fyrir valinu.  
Mótaröđin fer nokkuđ spennandi af stađ ţetta voriđ. Ýmsar vonarstjörnur eru ađ skjóta upp kollinum og gera tilkall til HOS-jakkans sem reyndar hefur aldrei veriđ afhentur, en ţađ mun vera bćtt úr ţví í haust (ţađ vantar nefnilega olnbogabćturnar á jakkann, en ţađ er algert skilyrđi ađ ţćr séu á eins og stendur í fundagerđabók mótarađarinnar frá árinu 2005). Valdir kaflar úr ţessari merku bók verđa birtir síđar Smile. Tíđindamađurinn er oft heitur á vorin eftir vetrargolfiđ en dettur svo of fljótt í hvítvíniđ. Reynir sýnir talsverđan stöđugleika í sínum leik. En allir bíđa međ öndina í hálsinum eftir ađ stóru kanónurnar fara ađ blasta.  Menn eins;  Heggi heiti, Siggi sjóđheiti, Halli Hizbolla, Tryggvi taylormade og Raggi rosalegi munu klárlega fara ađ springa út. Ţá er nú einsgott ađ vera međ rafsuđugleraugun á nefinu ţegar ţessir kappar fara ađ lýsa eins og ţúsund sólir. Ósjálfrátt heyrir mađur stefiđ úr Ókindinni ţegar mađur nefnir ţessi nöfn...og fćr hroll niđur bakiđ Gasp
 
En ţá ađ úrslitum kvöldsins:  
  Nafn Pkt 
 Haukur 38
 Binni 36 
 Ingvar 34
 Reynir 29
 Frikki 29
 Siggi 28
 Hergeir 28
 Raggi K 26 
 Tryggvi 24 
 Óli 23 
 Tommi 20 
 
Stađan í HOS 2014:
Sćti Nafn 5.maí 12.maí 19.maí Samtals 
 1Haukur 19 16 20 55 
 2-3Binni 12 18 19 49 
 2-3Hergeir 18 17 14 49 
 4Reynir 16 15 17 48 
 5Ólafur 14 19 11 43 
 6Ingvar 10 11 18 39 
 7Raggi K 13 12 13 38 
 8Frikki 20  16 36 
 9Siggi 16  15 31 
 10-11Tommi  20 10 30 
 10-11Halli 17 13  30 
 12Tryggvi 11  12 23 
 13Haffi  14  14 
 14Axel  10  10 
      
 
 
 

12. maí...HOS nr. 2.

Ţađ voru 11 spilarar mćttir í annađ mót ársins á Hlíđavelli.  Ágćtisveđur og rúmlega tvöfaldur ís-skápshiti (+8°C).  Ţađ bar til tíđinda ađ daginn fyrir mót fréttist ţađ ađ golfdótiđ hans Reynis vćri falt á internetinu...barasta allt helvítis drasliđ.  Nákomnir menn töldu jafnvel ađ kallinn vćri hćttur í sportinu enda líktist ţetta mest hreinsun FRAM-liđsins fyrir íslandsmótiđ 2014.  En eins og hjá FRAM mćtti kallinn bara međ 14 nýjar kylfur á teig og brosti sínu breiđasta og var útum víđan völl međ nýju grćjunum. Reynir ţú ert frábćrSmile.  Menn voru ađ spila nokkuđ vel og skoriđ í sćmilegu lagi.  Óli formađur kemur sterkur inn eftir ţunga byrjun í fyrsta móti og sama má segja um Binna.  Tommi mćtti í fyrsta sinn og rúllađi inn 34 pkt. og hafđi fyrsta sćtiđ af Óla međ betri seinni 9.  Talandi um útreikning ţá var háđur einn svakalegasti skrifstofubráđabani sem sögur fara af milli Reynis og Haffa.  Eftir ađ öllum brögđum hafđi veriđ beitt ţá vann Reynir međ ţví ađ kvađratrótin var tekin af skori síđustu tveggja hola og útkoman diffruđ međ s.k. "complex numbers" (Halli kann betri skil á ţessu). Annars er Hallinn mćttur međ nýjan kíki á mótaröđina.  Hann hefur átt til ađ gleyma sér viđ "bird-watching" enda farfuglarnir farnir ađ streyma á Hlíđavöll.  Halli: Hćttu ađ horfa og farđu ađ ná í fugla! Sigurvegari síđasta árs lét sig vanta ađ ţessu sinni enda staddur í USA á úrtökumóti fyrir US-Open, viđ sendum baráttukveđjur til Sigga. Raggi kallinn fékk bakverk á seinni holunum og ţurfti ađ hćtta leik á 16.  Axel var hinsvegar bak-reiknađur ţar sem hann skilađi ekki inn punktum...komasooo Axel Wink.  Ingvar er ađ komast hćgt og rólega í gang tíđindamađurinn tippar á ađ hann sé svona 43% í gangi.  Fyrir ţá sem ekki vita ţá hefur Ingvar afskaplega gaman af hlutfallareikningi Smile.
En hér koma úrslitin:

Sćti

Nafn Pkt 
 1Tommi34 
 2Ólafur 34 
 3Binni 33 
 4Hergeir32 
 5Haukur 31 
 6Reynir 28 
 7Haffi 28 
 8 Halli 27 
 9Raggi K. 22 
 10Ingvar 21 
 11Axel 

20 

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Stađan í HOS 2014: 
Sćti Nafn5.mai 12.mai Samtals stig 
 1-2 Hergeir 18 17 35
 1-2 Haukur 19 16 35
 3 Ólafur 14 19 33
 4 Reynir 16 15 31
 5-6 Halli 17 13 30 
 5-6 Binni 12 18 30
 7Raggi K 13 12 25
 8 Ingvar 10 11  21
 9-10 Tommi  20  20
 9-10 Frikki 20  20
 11 Siggi 16  16
 12 Haffi  14 14
 13Tryggvi 11   11
 14 Axel   10  10 
 15    

5. mai...HOS nr. 1.

Ţađ voru 11 galvaskir vindlar mćttir í fyrsta HOS mótiđ á árinu.  Til stóđ ađ spila skemmtilegt Ryder-fyrirkomulag en 1 forfallađist á síđustu stundu ţ.a. úr varđ hefđbundin pkt.-keppni.  Dálítill blástur var á međan móti stóđ en hitastigiđ alveg í lagi...svona miđađ viđ árstíma (Heggi kvartađi ađeins en ég veit ađ mamma hans hefđi alveg sćtt sig viđ ţetta á svölunum í Safamýrinni).  Ţađ er freistandi ađ segja ađ ţađ hafi veriđ vorbragur á flestum spilurum nema hjá einum kálfinum sem hoppađi í út í voriđ og skorađi 37 pkt.  Vel gert Frikki Wink.   Ţess ber ađ geta ađ á međan mótiđ stóđ yfir var Liverpool ađ spila viđ Crystal Palace og má sjá ţađ á skorkortum Poolarana hvernig skoriđ snarversnađi á seinni hluta hringsins í takt viđ hvert mark sem Palace skorađi Undecided.  

Frikki hlaut gott klapp og kaldann á 19. ađ launum fyrir sigurinn en ađrir fengu bara kaldann í bođi Reynis LoL.

Hér kemur ţá fyrsta stađa sumarsins:

 

 Sćti Nafn pkt Stig
 1.  Frikki  37  20 
 2. Haukur 34 19
 3. Hergeir 31 18
 4. Halli  31  17
 5. Reynir 30  16 
 6. Siggi  29  15 
 7. Ólafur 28  14 
 8. Raggi Kr.  26  13 
 9. Binni    26 12 
 10. Tryggvi  22  11 
 11. Ingvar   20 10 

 


HOS 2014

Jćja...biđin á enda og mótaröđin ađ bresta á.  Mánudaginn 5. maí störtum viđ mótaröđinni sem hefur nú fengiđ skammstöfunina HOS (Haren Og Snuddur).  Nafnabreytingunni fylgir hćrra verđlaunafé enda Snuddurnar ţekktar fyrir ítök og vinskap viđ fjármálaöfl landsins.  Ólíkt fyrri árum er áćtluđ mćting í fyrsta mót gríđargóđ, allavegana ţegar ţetta er skrifađ.  Greinilegt ađ spenna er mikil og menn búnir ađ vera í ćfingabúđum hingađ og ţangađ um heiminn.

Einhverjar breytingar munu líta dagsins ljós á mótaröđinni.  Klárt er ađ fleiri mót en 6 munum vera látin gilda til útreiknings, talan 8 er líkleg.  Ţess má geta ađ 16 mót voru leikin áriđ 2013 sem var algjört met. Sett verđa á nokkur Risamót.  Enginn aukastig verđa í bođi nema á Risamótunum. Mótastjórinn mun síđan gefa út hvenćr Texas fyrirkomulagiđ er notađ auk ţess sem hann hefur bođađ e.k. útfćrsla á Ryder mun verđa leikin.

Viđ bjóđum alla keppendur velkomna.   Njótiđ útiverunnar í góđra vina hópi og umfram allt; "Sláiđ í gegn" á HOS 2014 !!  SmileGrinCool.

 

Keppendur á HOS-2014 komu saman til hópmyndatöku fyrir skemmstu. 

a-golf

 


Lokastađa HAREN-mótarađarinnar.

14092013157Ţađ voru 16 galvaskir kylfingar sem mćttu í lokamót HAREN-mótarađarinnar.  Leikiđ var hefđbundin punktakeppni í Ţorlákshöfn en Texas scramble í Hveragerđi.  Veđriđ slapp til en ţađ gekk á međ góđum skúrum, sérstaklega ţegar til Hveragerđis var komiđ.  Ţađ hafđi ţó lítil áhrif á keppendur og mörg góđ högg voru slegin í öllum hollum.  Sigurvegari ţessarar síđustu punktakeppni var enginn annar en Binni Stef.  Hann skilađi inn 36 pkt. í Ţorlákshöfn og er til alls líklegur á nćsta keppnistímabili.  Ađ sögn segist hann vera búinn ađ segja upp vinnunni og sé farinn til Spánar ţar sem hann ćtlar ađ dvelja í vetur og leysa golfgátuna Smile.  Reynir Stef. fann loksins sveifluna sína og drćvađi eins og herforingi, missti aldrei högg til hćgri heldur sló öllu beint eđa til vinstri. Fagnađi ógurlega ţegar hann setti bolta 3svar sinnum í ána, vinstra megin, klárađi wiskeyiđ og Konnann og stubbaknúsađi alla sem hann mćtti LoL.  Hemmi Hauks (enn einn mágurinn) fyllti töluna á mótinu.  Sá er aldeilis efnilegur gćti komiđ sterkur til leiks á nćsta seasoni.

Sigurvegari sumarsins er Sigurđur Egill (Siggi mágur). Drengurinn er búinn ađ vera allsvakalegur í golfinu. Kappinn fór í golfkennslu fyrir ári síđan og strögglađi ţvílíkt eftir ţađ hélt ţó ótrauđur áfram uns gátan var leyst og sló eins og engill eftir ţađ.  Forgjöfin stefnir hrađbyri á einna stafa tölu.  Til hamingju Siggi minn, ţú er glćsilegur fulltrúi ţessa hóps og hlýtur ađ koma til greina sem íţróttamađur ársins í Kópavogi Wink.

Ekki verđus skiliđ viđ ţetta nema ţakka mótstjóra (Haraldi hárfagra) fyrir röggsama stjórn á ţessu öllu...stundum var mótinu stjórnađ frá Noregi en hann leysti ţađ léttilega međ telefaxi og öđrum nútíma samskiptaforritum.

Hér er svo lokastađa (Sigrar; merkir sigrar í punktakeppni og sigur í eina Texas sumarsins):

Sćti Nafn Stig Sigrar 
 1Sigurđur Egill 127 6
 2Haraldur Ţór 105 
 3Hergeir 104 
 4Haukur 93 
 5Brynjar Stef. 86 
 6Ragnar L. Kr. 68 
 7Hafsteinn Már 66  
 8Reynir 65 
 9Tómas 63  
 10Friđrik 53  
 11-12Hanna 46  
 11-12Gestir 46  
 13Tryggvi 41  
 14Ragnar Hilm. 40 
 15Ingvar35 
 16Sigurđur Óli 18  
 17Vilbergur  16  
 18Jón Ari   7Heiđursćti 

... og til heiđurs sigurvegaranum kemur síđasta tafla sumarsins í anda British Open...

    RX     
  W E  P 
     I     
       
      A      
     J    
  M 
         

Stađan fyrir lokamót Snuddu-Haren 2013


 
 
Sćti Nafn Stig Sigrar 
1Sigurđur Egill 96 
2-3Hergeir 83 
2-3Haraldur  83
4Haukur 66 
5Brynjar 57  
6-7Ragnar L. Kr.47 
6-7Reynir 47  
8-9Hafsteinn41  
8-9Tómas41  
10Ragnar Hilm. 40 
11Hanna 39  
12 Friđrik37  
13Tryggvi 32  
14 Ingvar 29 
15-16 Vilbergur 16  
15-16 Gestir 16  
17 Sigurđur Óli 14  
18 Jón Ari Heiđurssćti 

Mót nr. 16

16. og síđasta mánudagsmót sumarsins var haldiđ í Mosó.  Eins og svo oft áđur í sumar ţá sigrađi Sigurđur Egill ţetta međ yfirburđum.  Ekki nóg međ ţađ heldur skilađi inn 39 punktum sem fleytir honum í 13,5 í forgjöf sem hann hefur stefnt ađ sumar.  Stórglćsilegur íţróttamađur hann Sigurđur og alveg til fyrirmyndar, smakkar varla áfengi á hringnum og dregur verulega úr smóknum.  Ef ţetta er ekki nćsti íţróttamađur Íslands ţá veit ég ekki hvađ.

Nćst á dagskrá er lokamót Snuddu-Haren mótarađarinnar. Stjórnendur keppninnar liggja nú undir feldi (saman?) og ákveđa stađ og stund.  Viđ bíđum spenntir.

 

mot_nr_16_1215039.jpg

 


Mót nr. 15.

 Ţađ var fámennt en góđmennt á 15. móti sumarsins í Mosó.  Einungis "Ađalvindlarnir" mćttir eins og Binni orđađi ţađ skemmtilega.  Ţađ má segja ađ ţetta hafi veriđ ágćtisupphitun fyrir ţá sem ćtla sér til Akureyrar um nćstu helgi. Menn fengu vćnan dass af rigningu í upphafi hringsins en létu ţađ ekki á sig fá og héldu ótrauđir áfram. Svo rćttist bara úr ţessu og barinn opinn á 19., einn kaldur og allir kátirWink.  Skoriđ var svona og svona en ţađ bar til tíđinda ađ títtnefndur tíđindamađur lćkkađi forgjöfina sína međ ţví ađ spila á 37 pkt.  Hann mćtti til leiks međ s.k. "gamlamannasveiflu" sem hann hafđi fundiđ á jútjúbb, nema hvađ ţetta svínvirkađi.  Sagđist hann ađspurđur vera undirbúa Floridadvölina á elliárunum og rétt vćri ađ undirbúa sveifluna straxSmile.

Annars breyttist stađa efstu manna ekkert.  Haffi City-mađur međ meiru, náđi öđru sćti. Einhver spenna er komin í ţađ ađ ná 4.sćtinu (sem tryggir viđkomandi meistardeildarsćti međ öllum ţeim peningu sem ţví fylgjaTounge).  

Ég hef sett ljósbláan lit ManCity, á sigurvegara einstakra móta fram ađ ţessu.  Annar litur kom ekki til greina!Wink 

Mot_nr_15_Capture


Mót nr. 14

Mót nr. 14 var haldiđ viđ frekar kuldalegar ađstćđur í Mosó.  Ţađ var ţó mikill hiti í mönnum og sumir hreinlega reykspóluđu heim af 19. holu.Tounge   Kuldinn virtist ekki hrjá toppspilarana ţrjá, sem allir eru á nýrri og lćgri forgjöf. Skiluđu ţeir sé flestir í mark á gráa svćđinu eins og sönnum lágforgjafarspilurum sćmir.  Sigurđur Egill gefur ekkert eftir á toppnum og gleikkađi biliđ međ ţví ađ sigra enn og aftur.  Sigurđur hefur greinilega tekiđ vel eftir í golfkennslunni hjá Röggu Sig. í vetur á međan félagarnir í golfkennslunni hafa veriđ ađ horfa á einhverja ađra bolta en ţann hvíta Tounge.

 

6.mai

13.mai

20.mai

27.mai

10.júní

18.júni

24.júni

 9.júlí 

15.júlí 
22.júlí 
 26.júlí

29.júlí 

 12.ágú19.ágú

6 bestu + extra

Jón Ari

1

 

 

 

6

 

 

    

 

  

Halli

3+1

 

 

3

14+1

 

10+3

  8 11+3 12+1


 11+2 11+2

82

Haukur

5+3

4+3

6+1

 

7

6+2

7

 9 5 5 13+2

7+1

 7 562

Hergeir

 

 

1

 

 15+2

 

 

 6 12+3 8 14+3

9+3

 10+1 10+1

83

Tommi

2

3+2

5

4

11

 

4

 3 3 9+1 2

5

 3 

41

Reynir

 

1

 

5

9

3

9+2

 7 7  8

 

  446

Ingvar

 

 

7+2

8+3

2

 

 

 1   3

2

 2 1

29

Beggi

 

 

 

 

8

 

 

 2 6  

 

  

 16

Sig. Egill

 

2+1

8+3

7+2

16+3

1

8+1

 10+1 11+2 3 11

8+2

 12+3 12+3

93

Haffi

 

 

4

 

5

5+1

6

 5 4  6

3

 9 

37

Raggi Kr.

 

 

 

1

13

7+3

2

 4 1 7 1

 

 5 3

42

Binni

 

 

2

6+1

4

2

1

 11+2 910+2
 5

4

 6 9

56

Hanna

4+2

 

 

 

1

 

 

 8 2 6 7

 

  8

37

Raggi Hil.

 

 

3

 

 

 

 

 12+3   9

 

 8 2

37

Tryggvi

 

 

 

2

 

4

3

  10+1 2 

 

 4 7

 31

Sig. Óli

 

 

 

 

10

 

 

   4 

 

  

14 

Bogi /Ingó /Írunn/Jóhannes

 

 

 

 

3

 

 

   1 4

 1

 1 6

16

Frikki

 

 

 

 

12

 

5

    10

6

  

 36


 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 68653

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband