16. mót. -Mosó 9. ágúst-

Ţađ er ekki slegiđ slöku viđ á FRAM-mótaröđinni. Strax á mánudegi eftir RISA-mót á föstudegi voru 13 mćttir til ađ berjast um stiginn mikilvćgu. 

Veđriđ var fínt ţ.a. leikmenn létu ekki segja sér tvisvar ađ leika gott golf viđ fínar ađstćđur á Hlíđavelli. Flatirnar voru hrađar eins og oft er á ţessum velli. Ţađ tók á taugarnar hjá sumum, ţegar ţurfti ađ 3-,4- eđa 5-pútta til ađ koma litla hvíta boltanum í holuna. En svona er karakaterinn í ţessum velli, harđar og hrađar flatir.

Bráđabana ţurfti til ađ skera úr um efsta sćtiđ ađ ţessu sinni. En báđir leikmenn skiluđu inn afbragđsskori og erfitt ađ tapa ţegar menn koma inn međ 40 pkt. Enn og aftur er mótiđ ađ vinnast á 40 pkt. sem er alveg ótrúlegt skor viku eftir viku.

Nú fer ađ styttast í annan endann á mánudagsmótaröđinni og vinna viđ lokamótiđ er komin á fullt. Mótastjórinn er ţögull sem gröfin en vonandi verđur tilkynnt fljótlega um stađsetningu ofl.

Áđur en kemur af lokamótinu eru ţó nokkur mánudagsmót og ekki seinna ađ vćnna fyrir menn ađ hala inn nokkur stig til viđbótar til ađ vera í góđu fćri á lokamótinu. Útlit er fyrir spennandi lokakafla.

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.Bráđabanar
1Haukur4020 p. á seinni 9
2Gauti4018 p. á seinni 9
3Jón Ari37 
4Tommi33 
5Sig.Egill32 
6Jói3113 p. á síđustu 6
7Halli3111 p. á síđustu 6
8Tóti29 
9Reynir28 
10Viđar26 
11Eggert25 
12Viktor24 
13Dađi13Gestur

 

STAĐAN:

 

SćtiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.mai7.jún14.jún21.jún28.jún5.júl12.júl19.júl26.júl2.águ6.águ9.águSamtals11 bestu
1Haukur5444 44805438803834504458 5260730620
2Gauti60545048585054624248 46 547254752616
3Tóti506060 6046346050504448  5040652578
4Jói3634485066  644426484064366244662566
5Eggert46504626524044 32464060 388034634542
6Tommi4028544656443672304454  44 48596538
7Hergeir32423636543830 60544642723454 630534
8Viktor3832445450364058 32423866 6432626530
9Halli4240 42486042 5438  6242 42512512
10Sig.Egill30464240 4850 46   54405846500500
11Tryggvi4436343272    2860508046  482482
12Jón Ari4848382864 60 4840   48 50472472
13Hanna   3862 46664042  52 60 406406
14Haffi 38 30 3432 3436 546060  378378
15Ingvar34  3446 28  30 36    208208
16Beggi   60 42  26     66 194194
17Viđar            50505636192192
18Reynir        3660     38134134
19Binni            56   5656
20Valli      48         4848
21Írunn  40             4040
22Ólafur 30              3030

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2025-6-b
  • 2025-6-a
  • 2025-boltar
  • 2025-5-b
  • 2025-5-a
  • 2025-4-B
  • 2025-4-A
  • 2025-3-B
  • 2025-3-A
  • 2025-2-B

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 68576

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband