15. mót. -Öndverđarnes, FRAM-Open 6. ágúst- -RISAmót-

FRAM open var vettvangur 15. móts FRAM-mótarađarinnar. Ađ venju var leikiđ RISA-mót ţegar Fram open er annarsvegar.  11 leikmenn mánudagsmótarađarinnar létu sjá sig í Öndverđarnesi. Öndverđarnesiđ var í flottu standi og veđriđ mjög gott og hlýtt. Góđ hitaskúr kom svo í lok mótsins og sá til ţess ađ allir komu blautir inn. Sumir voru ţá búnir ađ bleyta talsvert í sér ađ innan, sem er bara gott. 

Alls voru 84 keppendur í mótinu og ekki er hćgt ađ segja annađ en ađ árangur mánudagsspilarana hafi veriđ frábćr í heildinni.  Af 11 efstu leikmönnum mótsins voru 6 úr mánudagshópnum. Enginn lék ţó betur en "the little big man", eins og Olli kallađi Eggert Sverrisson. Eggert gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi mótiđ á 41 pkt. sem er ekkert annađ en glćsilegt skor.  Gauti hlaut 3ja sćtiđ á 38 pkt.  Sá sem nagar sig í handarbökin er Jói. JF skorađi 37 pkt. í mótinu á hámarksforgjöf mótsins sem var 24.  Á fullri forgjöf hefđi hann nćlt sér 42 pkt. en skv. áralangri venju er full forgjöf ekki í bođi í ţessu móti og telur ţví ekki í mánudagsmótaröđinni.  Fleiri verđlaun féllu mánudagsspilurunum í té; Hanna sigrađi í höggleik kvenna og Hergeir var nćstur holu ţegar hann "skallađi" einn inn undir meterinn frá holu.

Tíđindamađur segir bara vel ađ verki stađiđ mánudagsspilarar. Ţiđ voruđ mánudagshópnum til mikils sóma.  

Eggert var glađur mjög ađ loknu móti og hellti heldur betur uppá borđfélaga sína og ađra sem vildu og endađi á ţví ađ kaupa sér 7 bjóra í nesti fyrir heimferđina sem ađ sjálfsögđu endađi í Ölver cool.

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.Bráđabanar
1Eggert41 
2Gauti38 
3Beggi37Seinni 9
4Viktor37 
5Jói37 
6Hanna36 
7Sig.Egill33Seinni 9
8Viđar3318.hola
9Hergeir33 
10Haukur32 
11Tóti23 

 

STAĐAN:

SćtiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.mai7.jún14.jún21.jún28.jún5.júl12.júl19.júl26.júl2.águ6.águSamtals11 bestu
1Gauti60545048585054624248 46 5472698610
2Haukur5444 44805438803834504458 52670598
3Tóti506060 6046346050504448  50612578
4Jói3634485066  6444264840643662618558
5Eggert46504626524044 32464060 3880600542
6Hergeir32423636543830 60544642723454630534
7Viktor3832445450364058 32423866 64594530
8Tommi4028544656443672304454  44 548520
9Tryggvi4436343272    2860508046 482482
10Halli4240 42486042 5438  6242 470470
11Sig.Egill30464240 4850 46   544058454454
12Jón Ari4848382864 60 4840   48 422422
13Hanna   3862 46664042  52 60406406
14Haffi 38 30 3432 3436 546060 378378
15Ingvar34  3446 28  30 36   208208
16Beggi   60 42  26     66194194
17Viđar            505056156156
18Reynir        3660     9696
19Binni            56  5656
20Valli      48        4848
21Írunn  40            4040
22Ólafur 30             3030

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband