9.6.2022 | 17:02
6. mót - Mosó, 6. júní -
Ţađ voru 8 mćttir í Mosann s.l. mánudagskvöld. Samkvćmt heimildarmanni var veđur ágćtt en rigndi nokkuđ duglega á kafla.
Tíđindamađur var fjarverandi og skýrsla heimildarmannsins um mótiđ var frekar ţunn.
Viktor heldur áfram uppteknum hćtti og er ađ spila manna best ţessa dagana. Annađ mótiđ í röđ setur hann í 40 pkt. og dugđi ţađ til sigurs í ţetta skiptiđ en ekki í annađ sćtiđ eins og síđast. Glćsilegur árangur hjá kappanum. Ţetta ţýđir bara eitt; kallinn er rassfastur í toppsćtinu.
En fjöriđ heldur áfram mánudag eftir mánudag og ţađ ţýđir ekkert ađ halda ađ eitthvađ sé fast í hendi, stađan breytist hratt.
Mótstjóri hefur gefiđ út ađ nćsta mót verđi leikiđ á útvelli, nánar tiltekiđ á hinum frábćra Brautarholtsvelli og sem meira er ađ ţađ verđur slegiđ í RISA-mót og feit stig í bođi fyrir ţá sem ţora og skora.
ÚRSLIT:
Sćti | Nafn | Punktar | Bráđabanar | Verđlauna-stig | Mćtingar-stig | Samtals |
1 | Viktor | 40 | 5 | 1 | 6 | |
2 | Hergeir | 34 | 3 | 1 | 4 | |
3 | Halli | 32 | 2 | 1 | 3 | |
4 | Tóti | 30 | 1 | 1 | 2 | |
5 | Haffi | 29 | 1 | 1 | ||
6 | Gauti | 28 | 1 | 1 | ||
7 | Jói | 27 | 1 | 1 | ||
8 | Eggert | 23 | 1 | 1 |
STAĐAN:
Sćti | Nafn | Stig |
1 | Viktor | 24 |
2 | Tóti | 21 |
3-4 | Halli | 13 |
3-4 | Hergeir | 13 |
5-6 | Haukur | 11 |
5-6 | Jói | 11 |
7 | Haffi | 10 |
8 | Tommi | 7 |
9-10 | Sig.Egill | 5 |
9-10 | Eggert | 5 |
11-12 | Ingvar | 4 |
11-12 | Gauti | 4 |
13 | Jón Ari | 3 |
Um bloggiđ
Golfferð til Haren
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 68648
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.