6. mót - Mosó, 6. júní -

Ţađ voru 8 mćttir í Mosann s.l. mánudagskvöld. Samkvćmt heimildarmanni var veđur ágćtt en rigndi nokkuđ duglega á kafla.

Tíđindamađur var fjarverandi og skýrsla heimildarmannsins um mótiđ var frekar ţunn. 

Viktor heldur áfram uppteknum hćtti og er ađ spila manna best ţessa dagana. Annađ mótiđ í röđ setur hann í 40 pkt. og dugđi ţađ til sigurs í ţetta skiptiđ en ekki í annađ sćtiđ eins og síđast. Glćsilegur árangur hjá kappanum. Ţetta ţýđir bara eitt; kallinn er rassfastur í toppsćtinu.

En fjöriđ heldur áfram mánudag eftir mánudag og ţađ ţýđir ekkert ađ halda ađ eitthvađ sé fast í hendi, stađan breytist hratt. 

Mótstjóri hefur gefiđ út ađ nćsta mót verđi leikiđ á útvelli, nánar tiltekiđ á hinum frábćra Brautarholtsvelli og sem meira er ađ ţađ verđur slegiđ í RISA-mót og feit stig í bođi fyrir ţá sem ţora og skora.

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPunktarBráđabanarVerđlauna-stigMćtingar-stigSamtals
1Viktor40 516
2Hergeir34 314
3Halli32 213
4Tóti30 112
5Haffi29  11
6Gauti28  11
7Jói27  11
8Eggert23  11

 

STAĐAN:

SćtiNafnStig
1Viktor24
2Tóti21
3-4Halli13
3-4Hergeir13
5-6Haukur11
5-6Jói11
7Haffi10
8Tommi7
9-10Sig.Egill5
9-10Eggert5
11-12Ingvar4
11-12Gauti4
13Jón Ari3

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 68648

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband