5. September....mót nr. 20. - Mosó - RISAmót -

Tuttugasta og síđasta mánudagsmót HOS-mótarađarinnar fór fram í gćrkvöldi á Hlíđavelli í Mosó. 9 spilarar voru mćttir í ţetta lokamót og var um RISA-mót ađ rćđa. Ađstćđur voru dálítiđ snúnar. Fyrri 9 holurnar voru leiknar viđ frábćrar ađstćđur, dandalablíđu og hlýju á međan seinni níu holurnar voru leiknar í hávađaroki og kalsa. Má segja ađ í fyrsta skipti í sumar hafi blásiđ eitthvađ ađ ráđi.

Mađur kvöldsins var Binni Stef sem kom inná 39 pkt. og 86 höggum sem er persónulegt höggleiksmet. Menn voru svo undrandi á 19ándu holunni ađ ekki ţurfti fćrri en 3 endurskođendur til ađ fara yfir kortiđ til ađ stađfesta kraftaverkiđ!  Vel gert Binni og innilega til hamingju međ ţetta.  Kallinn hoppađi upp um nokkur sćti og kom sér vel fyrir ofarlega í töflunni og gerir alvarlega tilkall til köflótta JAKKANS međ rússkinsolnbogabótunum laughing.

Ţetta sumar er alveg búiđ ađ vera einstakt. Ekki hefur ţurft ađ fresta einu móti vegna veđurs ţ.a. náđst hefur spila 20 mót sem er nýtt met. 14 sigurvegarar hafa veriđ krýndir og ţar af eru 6 tvöfaldir meistarar.  22 spilarar hafa komiđ viđ sögu og fengiđ skráđ stig í mótinu. 14 spilarar hafa náđ 10 mótum eđa fleiri. Mćtingakóngar eru Haukur og Eggert međ 16 mćtingar. 

Nú tekur viđ smá óvissuástand ţar sem stađur og stund lokamótsins hefur ekki veriđ ákveđin. Menn eru á ferđ og flugi í september en reynt verđur ađ finna dagsetningu ţar sem flestir komast og ţá verđur blásiđ til veislu. En ţangađ til er montrétturinn hjá TT sem situr efstur međ slétt 300 stig.

... but until then, stay classycool.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Binni39 
2Hergeir34 
3Hanna323
4Haukur32 
5Tryggvi30 
6Ingvar279
7Viktor273
8Sig.Egill27 
9Halli25 

 

Stađan.

SćtiNafn2.maí9.maí16.maí23.maí30.maí6.júní13.júní20.júní27.júní4.júlí11.júlí18.júlí25.júlí1.ágúst5.ágúst8.ágúst15.ágúst22.ágúst29.ágúst5.sept.Samtals10 bestu
1Tryggvi    1926  284027272829243229282732396300
2Haukur30292728 222728273423 2630 2624 2834443295
3Halli2022282528    3029   404026 2424336294
4Binni2228 22  30292038182625 22222727 40396292
5-6Eggert292720262627283029 22 27273820 2425 425288
5-6Raggi L.Kr.252125292529   282830  3430213019 374288
7Hanna 2522  20  223630  28 34  2936282282
8Viktor    2723  21 26242926183619 2628303266
9Sig. Egill2124232421     2529  262428263026327261
10Reynir   272225    2025  2838202923 257257
11Haffi233029232028 2723       2525  253253
12Tommi242624 292126 25 1928  2016232321 325249
13Hergeir27 26 24     2123  361430  38239239
14Ingvar   20 24  30 162230  1822 2030232232
15Sig. Óli26     29262626   251628  22 224224
16Írunn  30 23   24  21  3012    140140
17Tóti       25 3224   14     9595
18Beggi28 21 30               7979
19Kjartan   30 30    17         7777
20Raggi Hil.   21          32     5353
21Óli 23                  2323
22Ingólfur                18   1818

29. Ágúst....mót nr. 19. -Mosó-

Ţađ voru 12 snillingar mćttir á 19ánda mánudagsmót HOS-mótarađarinnar. Veđriđ var eins og hefur veriđ í sumar, alveg frábćrt. Ţó er ekki laust viđ ađ fariđ er ađ kula ađeins ţegar sólinn hverfur á bakviđ skýin. 

Allflestir eru ađ spila fínasta golf og skila inn flottu skori. Flestir eiga líka sína dimmu daga og langar jafnvel ađ pakka kylfunum inn í geymslu, en ţađ er ekki í bođi á ţessari mótaröđ. Hér verđur leikiđ fram á vetur eđa allt ţar til síđasta lambi hefur veriđ lógađ, kartöflugrös fallin og öll ber frosin. Fyrr verđur ekki stoppađ og verđugur sigurvegari krýndurlaughing.

Mađur kvöldsins var fyrrum meistari mótarađarinnar og tvöfaldur hole-in-one snillingur, Sigurđur Egill. Langri eyđurmerkurgöngu lauk í gćrkvöldi ţegar hann bar sigur úr býtum í fyrsta skipti á árinu. Sló 81 högg og henti í 39 pkt. og talsverđa forgjafarlćkkun. Vel gert Siggi ţú ert ćđislegur cool.  Reyndar sást til Sigurđar og hans helsta ţjálfara Haraldar Hizbolla viđ ćfingar kvöldiđ fyrir mótiđ.  Ţar fór HH yfir grunnatriđi í vippum međ fleygjárnum. Eitthvađ grunar tíđindamanninn ađ SEŢ hafi nú ekki alveg treyst ţessum ráđum og haldiđ sig viđ pútterinn af 100 metrunum og hafi bara veriđ sjóđheitur međ´ann smile.

Stađan er alltaf ađ ţéttast. Halli tók ţó af skariđ og settist einn í annađ sćtiđ. Ţarna vega tveir sigrar á risamótum ţungt. Raggi L. tók ađ sér reykspóliđ ţetta kvöldiđ á međan höfundur ţess, TT, sat pollrólegur á 19ándu eftir ađ hafa lagađ stöđu sína örlítiđ á toppnum.

Ţađ stefnir í spennandi vetur embarassed.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Sig.Egill39 
2Hanna38 
3Haukur37 
4Tryggvi36 
5Viktor33 
6Eggert31 
7Halli30 
8Reynir29 
9Sig.Óli26 
10Tommi24 
11Ingvar23 
12Raggi L20 

Stađan.

SćtiNafn2.maí9.maí16.maí23.maí30.maí6.júní13.júní20.júní27.júní4.júlí11.júlí18.júlí25.júlí1.ágúst5.ágúst8.ágúst15.ágúst22.ágúst29.ágústSamtals10 bestu
1Tryggvi    1926  2840272728292432292827364295
2Halli2022282528    3029   404026 24312292
3-5Eggert292720262627283029 22 27273820 2425425288
3-5Raggi L.Kr.252125292529   282830  3430213019374288
3-5Haukur30292728 222728273423 2630 2624 28409288
6Binni2228 22  30292038182625 22222727 356274
7Sig. Egill2124232421     2529  2624282630301259
8Reynir   272225    2025  2838202923257257
9Viktor    2723  21 26242926183619 26275256
10Haffi233029232028 2723       2525 253253
11Tommi242624 292126 25 1928  2016232321325249
12Hanna 2522  20  223630  28 34  29246246
13Sig. Óli26     29262626   251628  22224224
14Ingvar   20 24  30 162230  1822 20202202
15Hergeir27 26 24     2123  361430  201201
16Írunn  30 23   24  21  3012   140140
17Tóti       25 3224   14    9595
18Beggi28 21 30              7979
19Kjartan   30 30    17        7777
20Raggi Hil.   21          32    5353
21Óli 23                 2323
22Ingólfur                18  1818

22. Ágúst....mót nr. 18. -Mosó-

Ţađ voru 8 eldfjörugir mćttir til leiks í 18.móti sumarsins. Tíđindamađurinn var ekki á svćđinu ađ ţessu sinni o.ţ.l. eru fréttir af mótinu ekki ýkjamiklar. Ljóst er ţó ađ Ragnar Lárus hefur tekiđ allann pakkann á ţetta, séđ um ađ skrá skor, telja ekki vindhögg ásamt ţví ađ sjá um punktaútreikning 19ándu.  Kappinn kemur inná glćsilegum 41 pkt. og sigrar í 3 skiptiđ á mótaröđinni í sumar.  Vel gert Raggi og til hamingju međ ţetta.wink

Nú er stađan í mótinu orđin virkilega spennandi og áhugaverđ. Tryggvi leiđir mótiđ og styrkti stöđu sína eftir gćrkvöldiđ.  Raggi hefur bćst í hóp ţeirra sem ţjarma mest ađ Tryggva og stutt er í fleiri.  Nú fer fjöriđ ađ byrja fyrir alvörucool

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Ragnar L41 
2Reynir36 
3Tryggvi339
4Binni33 
5Sig.Egill323
6Haffi32 
7Eggert30 
8Tommi2814 holur

 

Stađan:

SćtiNafn2.maí9.maí16.maí23.maí30.maí6.júní13.júní20.júní27.júní4.júlí11.júlí18.júlí25.júlí1.ágúst5.ágúst8.ágúst15.ágúst22.ágústSamtals10 bestu
1Tryggvi    1926  28402727282924322928337294
2-4Eggert292720262627283029 22 27273820 24400288
2-4Halli2022282528    3029   404026 288288
2-4Raggi L.Kr.252125292529   282830  34302130355288
5Haukur30292728 222728273423 2630 2624 381286
6Binni2228 22  30292038182625 22222727356274
7Haffi233029232028 2723       2525253253
8Sig. Egill2124232421     2529  26242826271250
9-10Viktor    2723  21 26242926183619 249249
9-10Tommi242624 292126 25 1928  20162323304249
11Reynir   272225    2025  28382029234234
12Hanna 2522  20  223630  28 34  217217
13Sig. Óli26     29262626   251628  202202
14Hergeir27 26 24     2123  361430 201201
15Ingvar   20 24  30 162230  1822 182182
16Írunn  30 23   24  21  3012  140140
17Tóti       25 3224   14   9595
18Beggi28 21 30             7979
19Kjartan   30 30    17       7777
20Raggi Hil.   21          32   5353
21Óli 23                2323
22Ingólfur                18 1818

 


15. Ágúst....mót nr. 17. -Mosó-

Ţađ voru 13 öflugir mćttir til ađ reyna ađ krćkja í stigin 30 í gćrkvöldi. Veđriđ var alveg međ ágćtum, dálítill vindur en fínn hiti og sól.  Skoriđ var svona í lakari kantinum hjá flestum en Hergeir og Tryggvi geta ţó veriđ sáttir međ árangurinn. Hergeir sigrađi í fyrsta skipti á árinu međ góđum 36.pkt. Vel gert Heggiwink

Atvik kvöldsins átti sér stađ á 15. par 3 holunni.  Ónefndur leikmađur sló upphafshögg sitt ekki nema ca. 10 mtr. og alls ekki fram fyrir rauđa teiginn. Ekki laust viđ ađ međspilarnir hafi brosađ í laumi. Ađ lokum fór ţó svo ađ hin ónefndi fékk par á holuna međ hinir fengu "bogey and worse"laughing.  Ţetta er alveg í anda HOS-mótsins; ţetta er ekki búiđ fyrr en "feita konan hefur sungiđ".

Talandi um ţađ ţá er nýr mađur sestur í bílstjórasćtiđ en ţađ er enginn annar Tryggvi Tryggvason.  Međ frábćrri og stöđugri spilamennsku undanfariđ ţá er kappinn orđinn efstur í mótinu. Viđ eigum von á talsverđu reykspóli og gúmmíbrennslu međ ţennan kappa í forystu cool.

Úrslit kvöldsins.

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Hergeir36 
2Tryggvi34 
3Sig.Egill309
4Binni30 
5Halli299
6Haffi29 
7Haukur29 
8Tommi29 
9Ingvar27 
10Raggi L24 
11Reynir23 
12Viktor22 
13Ingólfur21 

 

Stađan.

SćtiNafn2.maí9.maí16.maí23.maí30.maí6.júní13.júní20.júní27.júní4.júlí11.júlí18.júlí25.júlí1.ágúst5.ágúst8.ágúst15.ágústSamtals10 bestu
1Tryggvi    1926  284027272829243229309290
2-3Eggert292720262627283029 22 27273820 376288
2-3Halli2022282528    3029   404026288288
4Haukur30292728 222728273423 2630 2624381286
5Raggi L.Kr.252125292529   282830  343021325283
6Binni2228 22  30292038182625 222227329269
7Viktor    2723  21 26242926183619249249
8Tommi242624 292126 25 1928  201623281246
9Sig. Egill2124232421     2529  262428245245
10Haffi233029232028 2723       25228228
11Hanna 2522  20  223630  28 34 217217
12Reynir   272225    2025  283820205205
13Sig. Óli26     29262626   251628 202202
14Hergeir27 26 24     2123  361430201201
15Ingvar   20 24  30 162230  1822182182
16Írunn  30 23   24  21  3012 140140
17Tóti       25 3224   14  9595
18Beggi28 21 30            7979
19Kjartan   30 30    17      7777
20Raggi Hil.   21          32  5353
21Óli 23               2323
22Ingólfur                181818

8. Ágúst....mót nr. 16. -RISA-mót- Garđavöllur á Akranesi

Ţađ var dandalablíđa á Skipaskaga ţegar 15 HOS-verjar mćttu á svćđiđ. Völlurinn í flottu standi og allir 100 bönkerarnir vel rakađir. Helmingur leikmanna var ađ skila ásćttanlegu til góđu skori. Annađ skiptiđ í röđ sigrar Halli og telst nú tvöfaldur RISA-meistari. Ekki amalegt ţađ og má segja ađ rafvirkinn sé í "stuđi" ţessa dagana. Enn aftur til hamingju Halli međ árangurinn og forgjafarlćkkunina.

Mikil spenna er ađ myndast í mótinu og hörđ atlaga er gerđ ađ efstu tveimur sem hafa setiđ ţar í allt sumar. Ţađ er ljóst ađ ţetta verđur hnífjafnt ţegar kemur ađ úrslitamótinu fyrstu helgina í september. Vćri gaman ađ sjá sem flesta mćta vel nćstu mánudaga og klára ţetta međ stćl cool.

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Halli38 
2Reynir36 
3Viktor359
4Hanna35 
5Tryggvi34 
6Raggi L33 
7Sig.Óli32 
8Haukur303
9Sig.Egill30 
10Binni309
11Eggert30 
12Ingvar29 
13Tommi28 
14Hergeir24 
15Írunn20 

 

Stađan:

SćtiNafn2.maí9.maí16.maí23.maí30.maí6.júní13.júní20.júní27.júní4.júlí11.júlí18.júlí25.júlí1.ágúst5.ágúst8.ágústSamtals10 bestu
1Eggert292720262627283029 22 27273820376288
2Haukur30292728 222728273423 2630 26357286
3Raggi L.Kr.252125292529   282830  3430304283
4Tryggvi    1926  2840272728292432280280
5Binni2228 22  30292038182625 2222302264
6Halli2022282528    3029   4040262262
7Tommi242624 292126 25 1928  2016258242
8Viktor    2723  21 262429261836230230
9-10Sig. Egill2124232421     2529  2624217217
9-10Hanna 2522  20  223630  28 34217217
11Haffi233029232028 2723       203203
12Sig. Óli26     29262626   251628202202
13Reynir   272225    2025  2838185185
14Hergeir27 26 24     2123  3614171171
15Ingvar   20 24  30 162230  18160160
16Írunn  30 23   24  21  3012140140
17Tóti       25 3224   14 9595
18Beggi28 21 30           7979
19Kjartan   30 30    17     7777
20Raggi Hil.   21          32 5353
21Óli 23              2323

5. Ágúst....mót nr. 15. -FRAM-OPEN- Risamót í Öndverđanesi

Ţađ voru 14 mćttir í eitt stćrsta mót sumarsins á mótaröđinni ţegar leikiđ var í FRAM-open á golfvelli múrara í Öndverđarnesi. Ekki hćgt ađ segja annađ en ađ spilamennskan hafi veriđ mjög góđ hjá allflestum. En eins og alltaf stendur bara einn uppi sem sigurvegari. Í ţetta skiptiđ var ţađ enginn annar en toppspilarinn Halli sem sló rćkilega í gegn og kom inná 38 pkt. sem dugđi honum í 3. sćtiđ í FRAM-open og 40 stig í mánudagsmótaröđinni. Vel gert Halli ţú áttir ţetta inni og svo sannarlega skiliđ smile.  Gamall risi lét svo á sér krćla en ţađ fyrrum HAREN-meistarinn Hergeir El. sem skilađi inn 36 pkt. og sýnir ađ hann er til alls vís á lokasprettinum. 

Breyting varđ toppsćtinu en Eggert Sverrison er aftur sestur í bílstjórasćtiđ í mótinu.  

Nú rađast sćtin í mótinu eftir árangri á 10 bestu mótunum.  Menn eru byrjađir ađ hreinsa til og henda út slöku hringjunum.  Talsverđ spenna er hlaupin í ţetta og verđur hart barist til loka.  

Nćst verđur leikiđ á Akranesi og mótstjórinn hefur hent í annađ RISA-mót, takk fyrir túkall !

 

Úrslit dagsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Halli38 
2Eggert369
3Hergeir36 
4Raggi L35 
5Raggi Hil339
6Írunn33 
7Reynir33 
8Sig.Egill319
9Tryggvi31 
10Binni30 
11Tommi29 
12Viktor26 
13Sig.óli24 
14Tóti20 

 

Stađan í mótaröđinni:

SćtiNafn2.maí9.maí16.maí23.maí30.maí6.júní13.júní20.júní27.júní4.júlí11.júlí18.júlí25.júlí1.ágúst5.ágústSamtals10 bestu
1Eggert292720262627283029 22 272738356288
2Haukur30292728 222728273423 2630 331286
3Raggi L.Kr.252125292529   282830  34274274
4Binni2228 22  30292038182625 22280262
5Tryggvi    1926  28402727282924248248
6Tommi242624 292126 25 1928  20242242
7Halli2022282528    3029   40222222
8Haffi233029232028 2723      203203
9Viktor    2723  21 2624292618194194
10Sig. Egill2124232421     2529  26193193
11Hanna 2522  20  223630  28 183183
12Sig. Óli26     29262626   2516174174
13Hergeir27 26 24     2123  36157157
14Reynir   272225    2025  28147147
15Ingvar   20 24  30 162230  142142
16Írunn  30 23   24  21  30128128
17Tóti       25 3224   149595
18Beggi28 21 30          7979
19Kjartan   30 30    17    7777
20Raggi Hil.   21          325353
21Óli 23             2323

1. Ágúst....mót nr. 14. -Mosó-

Ţađ voru 6 góđir og edrú spilarar mćttir á frídegi verzlunarmanna. Eins og oft áđur var leikvangurinn, Hlíđavöllur í Mosó.  Veđriđ og völlurinn voru í sínu besta standi. Logn, skýjađ og hlýtt. Úrvalsfćri til ađ leika golf og gera ţađ vel.  Ţađ fór ţó svo ađ ekki nýttu allir sér ţađ tćkifćri.  Haukur og Tryggvi gerđu ţó vel og lćkkuđu forgjöfina, Hanna á pari en ađrir eiga harma ađ hefna.

Nćst verđur til mikils ađ vinna en ţá verđur leikiđ í FRAM-open í Öndverđarnesi. Ţađ verđur ađ sjálfsögđu RISA-mót og fyrir utan stigin 40 á HOS-mótaröđina verđur fullt af öđrum vinningum.  Hefđ er fyrir ţví a.m.k. einn HOS-verji vinni til verđlauna í ţessu móti....enginn pressa drengir cool

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Haukur38 
2Tryggvi37 
4Hanna34 
3Eggert259
5Viktor25 
6Sig.Óli23 

 

Stađan:

SćtiNafn2.maí9.maí16.maí23.maí30.maí6.júní13.júní20.júní27.júní4.júlí11.júlí18.júlí25.júlí1.ágústSamtals10 bestu
1Haukur30292728 222728273423 2630331286
2Eggert292720262627283029 22 2727318276
3Binni2228 22  30292038182625 258258
4Raggi L.Kr.252125292529   282830  240 
7Tryggvi    1926  284027272829224 
5Tommi242624 292126 25 1928  222 
6Haffi233029232028 2723     203 
10Hanna 2522  20  223630  28183 
8Halli2022282528    3029   182 
11Viktor    2723  21 26242926176 
9Sig. Egill2124232421     2529  167 
13Sig. Óli26     29262626   25158 
12Ingvar   20 24  30 162230 142 
14Hergeir27 26 24     2123  121 
15Reynir   272225    2025  119 
16Írunn  30 23   24  21  98 
17Tóti       25 3224   81 
18Beggi28 21 30         79 
19Kjartan   30 30    17   77 
20Óli 23            23 
21Raggi Hil.   21          21 

25. júlí....mót nr. 13. -Mosó-

Ţađ voru stórkostlegar ađstćđur í gćrkvöldi ţegar tvö A-liđ eđa samtals sex AA menn mćttu til leiks í 13. mánudagsmótiđ. Kyrrđin ,logniđ og hitinn var slíkur ađ menn rifu sig jafnvel úr ađ ofan og gerđu allt vitlaust hjá kvenpeningnum sem stóđ agndofa yfir fegurđinni á svölum Höfđahverfis í Mosókiss.

Binni lét sig ţó hafa ţađ ađ svitna í bolnum enda gaus upp gömul svitafýla sem minnti kallinn á gamla góđa daga á linunni í handboltanum í FRAM...alveg unađslegt tongue-out.

Spilamennskan var frábćr og spennandi. Allt gengiđ á gráa svćđinu og sigurvegarinn, Ingvar, međ forgjafarlćkkun. Ţetta er í annađ skiptiđ í ár sem Ingvar vinnur á mótaröđinni.  Vel gert Ingvar, ţú ert frábćr wink.

Nú styttist óđum í ađ menn nái 10 mótum og ţá förum viđ ađ henda í stöđutöflu 3 sem verđur ađaltaflan sem eftir lifir af mótaröđinni.

Nćsta mánudag er svo frídagur verslunarmanna og mun mótastjóri fljótlega gefa út leiđbeiningar til leikmanna er varđar hegđun ofl. sem fylgir helginni auk ţess ađ gefa út hvar og hvenćr leikiđ verđur nćst.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Ingvar37 
2Viktor359
3Tryggvi35 
4Eggert35 
5Haukur33 
6Binni32 

Heildarstađa:

SćtiNafn2.maí9.maí16.maí23.maí30.maí6.júní13.júní20.júní27.júní4.júlí11.júlí18.júlí25.júlíSamtals
1Haukur30292728 222728273423 26301
2Eggert292720262627283029 22 27291
3Binni2228 22  30292038182625258
4Raggi L.Kr.252125292529   282830 240
5Tommi242624 292126 25 1928 222
6Haffi233029232028 2723    203
7Tryggvi    1926  2840272728195
8Halli2022282528    3029  182
9Sig. Egill2124232421     2529 167
10Hanna 2522  20  223630  155
11Viktor    2723  21 262429150
12Ingvar   20 24  30 162230142
13Sig. Óli26     29262626   133
14Hergeir27 26 24     2123 121
15Reynir   272225    2025 119
16Írunn  30 23   24  21 98
17Tóti       25 3224  81
18Beggi28 21 30        79
19Kjartan   30 30    17  77
20Óli 23           23
21Raggi Hil.   21         21

Birtir IMG_4472.JPG

Kátir og skakkir kallar á 19ánducool

IMG_4472

 

Birtir IMG_4472.JPG


18. júlí....mót nr. 12. -Mosó-

Ţađ voru 10 gćđaspilarar mćttir á Hlíđavöll í gćrkvöldi. Ađstćđur voru frábćrar, dandalablíđa og völlurinn í sínu besta standi. Tíđindamađur mótarađarinnar var ekki á stađnum ţar sem hann var viđ Pokémon-leit útum allan bć sem ađ lokum leiddi hann á 19.holu Hlíđavallar ţar sem hann fann 10 káta Pokémona viđ öldrykkju og veiddi ţá allasmile.  

Skoriđ var flott hjá allflestum en eins og alltaf er ađeins einn sigurvegari og ţađ var enginn annar en Ragnar Lárus sem virđist vera ađ komast á svakaskriđ í mótinu. Allt hefur horft til betri hjá Ragga eftir ađ hann, óumbeđinn, tók ađ sér ađ ritarastarfiđ laughing.  Vel gert Raggi minn og til hamingju međ forgjafarlćkkunina. Sigurđur Egill fćr líka smá-stubbaknús fyrir sína 37 pkt. Alveg ótrúlegt ađ 37 pkt. hafi ekki dugađ til sigurs. Ţetta sýnir styrk spilaranna og mótarađarinnar.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Raggi K38 
2Sig.Egill37 
3Tommi349
4Tryggvi34 
5Binni32 
6Reynir319
7Viktor31 
8Hergeir29 
9Ingvar289
10Írunn28 

 

Stađan:

SćtiNafn2.maí9.maí16.maí23.maí30.maí6.júní13.júní20.júní27.júní4.júlí11.júlí18.júlíSamtals
1Haukur30292728 222728273423 275
2Eggert292720262627283029 22 264
3Raggi L.Kr.252125292529   282830240
4Binni2228 22  302920381826233
5Tommi242624 292126 25 1928222
6Haffi233029232028 2723   203
7Halli2022282528    3029 182
8-9Tryggvi    1926  28402727167
8-9Sig. Egill2124232421     2529167
10Hanna 2522  20  223630 155
11Sig. Óli26     29262626  133
12-13Hergeir27 26 24     2123121
12-13Viktor    2723  21 2624121
14Reynir   272225    2025119
15Ingvar   20 24  30 1622112
16Írunn  30 23   24  2198
17Tóti       25 3224 81
18Beggi28 21 30       79
19Kjartan   30 30    17 77
20Óli 23          23
21Raggi Hil.   21        21

11. júlí....Mót nr. 11. -Mosó-

Ţađ voru 15 kappar mćttir á fallegu og hlýju sumarkvöldi í Mosó á mánudagskvöldiđ. Skoriđ var gott hjá stórum hópi keppanda og nokkra bráđabana ţurftir til ađ fá úrslit á milli manna. Hanna kom sá og sigrađi í fyrsta skipti á árinu međ flottum 38 pkt. eins og reyndar Halli sem er ađ loksins ađ komast í gang eftir mikla eyđimerkurgöngu.

Nú hafa tveir keppendur náđ ađ ljúka 10 mótum og fara í ţađ verkefni ađ henda út skorum héđan í frá. Ađrir spilarar eiga nokkur mót í ţennan áfanga en línur ćttu ađ skýrast eftir 3-4 mót. Einhver risamót eru eftir og ţar ber hćst FRAM-open, föstudaginn 5. ágúst. Takiđ daginn frá.

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Hanna389
2Halli38 
3Raggi K36 
4Tryggvi349
5Viktor34 
6Sig.Egill33 
7Tóti32 
8Haukur309
9Eggert30 
10Hergeir289
11Reynir28 
12Tommi25 
13Binni23 
14Kjartan229
15Ingvar22 

 

Stađan:

SćtiNafn2.maí9.maí16.maí23.maí30.maí6.júní13.júní20.júní27.júní4.júlí11.júlíSamtals
1Haukur30292728 222728273423275
2Eggert292720262627283029 22264
3Raggi Kri.252125292529   2828210
4Binni2228 22  3029203818207
5Haffi233029232028 2723  203
6Tommi242624 292126 25 19194
7Halli2022282528    3029182
8Hanna 2522  20  223630155
9Tryggvi    1926  284027140
10Sig. Egill2124232421     25138
11Sig. Óli26     29262626 133
12Hergeir27 26 24     2198
13Viktor    2723  21 2697
14Reynir   272225    2094
15Ingvar   20 24  30 1690
16Tóti       25 322481
17Beggi28 21 30      79
18-19Írunn  30 23   24  77
18-19Kjartan   30 30    1777
20Óli 23         23
21Raggi Hil.   21       21

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-11-B
  • 2025-11-A
  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 68661

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband