20. júlí...HOS nr. 11

11 manna úrvalslið mætti og spilaði við erfiðar aðstæður s.l. mánudagskveld. Hávaðarok var á Hlíðavelli en bærilegur lofthiti gerði veruna vistlega. Skorið var ekki eftirminnilegt en Halli kom sá og sigraði og henti í ágætisskor.  Botnskorið var kannski eftirminnlegra en Haukur setti 8 pkt. á seinni níu en Sigurður Egill toppaði það með 3 pkt. smile...Það gengur bara betur næst drengir.  Jón Ari,  góður félagi og fyrrum Haren-meistari heiðraði samkomuna með nærveru sinni og rifjaði upp fyrir monnum s.k. "draw and roll" sem hann er þekktur fyrirwink. Mótastjóri ætlar að splæsa í risamót n.k. mánudag og stefnt er á að leika á útivelli.  Brautarholt var nefnt í því samhengi og verið er að vinna í díl þar.  Kemur í ljós seinna í vikunni.

Úrslit kveldsins:

SætiNafnPkt.Athugasemdir
1Halli31 
2Heggi29 
3Ingvar28 
4Sig.Oli26 
5Beggi24 
6Ragnar Kr.23Bestur á seinni 9
7Jon Ari23 
8Daði23 
9Reynir23 
10Haukur21 
11Sig.Egill173 pkt.á seinni 9 !

Staðan:

SætiNafn5.maí11.maí18.mai25.mai1.júní15.júni22.júní29.júní6.júlí13.júlí20.júlíSamtals
1Sig. Óli262424192925322625 27257
2Sig. Egill2430202725 2628272721255
3Halli361828 22 3420302530243
4Heggi322929 192920 262829241
5Haukur202126232427 24232622236
6Raggi Kr.2819193026 402919 25235
7Hanna3425222816  302230 207
8Daði12 152623303619  23184
9Beggi102730  26  282926176
10Írunn4026272117 30    161
11Raggi Hil.3020 2928 2825   160
12Reynir38 17   162729 23150
13Tommi2223252221 1422   149
14Óli 2816253028  20  147
15Haffi14 23 1824182324  144
16Ingvar18 182427  18  28133
17Binni1622212020 22    121
18Tryggvi   18  24    42
19Ingólfur      38    38
20Axel    15  21   36
21Jón Ari          2424
22Stefán GS        21  21
23Kolbeinn        18  18

13. júlí...HOS nr. 10.

Einungis þær alhörðustu létu sjá sig í 10 mótinu á Hlíðavelli. Aðstæður voru blautar en veðrið mjög gott og hlýtt. 6 spilarar mættu og börðust um stigin dýrmætu. Hanna lét sig ekki muna um að henda í eina spikfeita lækkun.  Ekki er ólíklegt að rigningardroparnir á gleraugunum hafi hjálpað henni við að reka hvert risapúttið af fætur öðru í holu wink.  Safamýrarpiltarnir Heggi og Beggi komu inn á flottu skori og bættu stöðu sína verulega. Siggi gerði það sem þurfti til að setjast á topp heimslistans. Aðrir voru síðri laughing.  Nú er hásumar og margir spilarar dottnir í frí og aðrir dottnir í það þ.a. talsverðar sviptingar gætu orðið á stöðunni eftir næstu mót.  Menn eru að hlaða batteríin fyrir seinni hluta mótaraðarinnar og stefnir í spennandi tíma á komandi vikum.  Over and out.

 

Úrslit kvöldsins:

SætiNafnPkt.Athugasemdir
1Hanna41 
2Beggi36 
3Heggi35 
4Sig.Egill29 
5Haukur28Betri seinni 9
6Halli28 

 

Staðan:

SætiNafn5.maí11.maí18.mai25.mai1.júní15.júni22.júní29.júní6.júlí13.júlíSamtals
1Sig. Egill2430202725 26282727234
2Sig. Óli262424192925322625 230
3Haukur202126232427 242326214
4Halli361828 22 34203025213
5Heggi322929 192920 2628212
6Raggi Kr.2819193026 402919 210
7Hanna3425222816  302230207
8 - 9Írunn4026272117 30   161
8 - 9Daði12 152623303619  161
10Raggi Hil.3020 2928 2825  160
11Beggi102730  26  2829150
12Tommi2223252221 1422  149
13Óli 2816253028  20 147
14Haffi14 23 1824182324 144
15Reynir38 17   162729 127
16Binni1622212020 22   121
17Ingvar18 182427  18  105
18Tryggvi   18  24   42
19Ingólfur      38   38
20Axel    15  21  36
21Stefán GS        21 21
22Kolbeinn        18 18

6. júlí...HOS nr. 9.

Hólmsvöllur í Leiru var vettvangur 9. mótsins á mótaröðinni. Sumarblíða tók á móti 13 fræknum spilurum og völlurinn í sínu besta standi, grínin góð og röffið þéttvaxið. Skorið var svona semi-gott m.v. aðstæðurnar en röffið lék keppendur nokkuð grátt enda afar þungt að slá úr því.  Halli kom sá og sigraði eftir talsvert langa eyðimerkugöngu á mótaröðinni.  Eins og allir vita er Halli skráningar- og mótastjóri HOS-mótanna því hvílir mikil ábyrgð á herðum hans og þá getur verið erfitt að einbeita sér að golfinu þegar þarf að  vera að hugsa um alla hina bjálfana...allt frá því að reima skóna upp það að hugsa um nesti fyrir þá. Vel gert Halli minn þú er vel að þessum sigri komin cool

Þegar úrslitin eru skoðuðu kemur í ljós að 3 efstu voru dálítið sniðugir.  Þeir reiddu fram risaupphæð á fyrsta teig og fengu sér kaddí til að hafa í hollinu (Stefán).  Sá leiddi þá um völlinn eins og gæsamamma með ungana sína og kom þeim heilum heim á 19ándu á undraverðu skori laughing

Úrslit kvöldsins:

SætiNafnPkt.Athugasemdir
1Halli35 
2Reynir33Betri seinni 9
3Beggi33 
4Sig.Egill32Betri seinni 9
5Heggi32 
6Sig.Óli31 
7Haffi30 
8Haukur29Betri seinni 9
9Hanna29 
10Stefán26Betri síðustu 3
11Óli26Betri síðustu 6
12Raggi Kr.26 
13Kolbeinn21 

 

Staðan í mótinu: 

SætiNafn5.maí11.maí18.mai25.mai1.júní15.júni22.júní29.júní6.júlíSamtals
1Sig. Óli262424192925322625230
2Raggi Kr.2819193026 402919210
3Sig. Egill2430202725 262827207
4 - 5Haukur202126232427 2423188
4 - 5Halli361828 22 342030188
6Heggi322929 192920 26184
7Hanna3425222816  3022177
8 - 9Írunn4026272117 30  161
8 - 9Daði12 152623303619 161
10Raggi Hil.3020 2928 2825 160
11Tommi2223252221 1422 149
12Óli 2816253028  20147
13Haffi14 23 1824182324144
14Reynir38 17   162729127
15 - 16Binni1622212020 22  121
15 - 16Beggi102730  26  28121
17Ingvar18 182427  18 105
18Tryggvi   18  24  42
19Ingólfur      38  38
20Axel    15  21 36
21Stefán GS        2121
22Kolbeinn        1818

29. júní...HOS nr. 8.

Það voru 13 flottir spilarar mættir í gærkvöldi í dandalablíðu á Hlíðavöll til að berjast um stigin dýrmætu.  Skorið var í samræmi við aðstæður, mjög gott hjá flestum.  Raggi Hilmars mætti með, að því virtist, hjálpartæki ástarlífsins í pokanum. Þessi gjörningur fór misvel í meðspilarana t.d. virtist Hanna uppveðrast við þetta á meðan Ingvar var mjög hugsandi yfir þessu og eyddi talsverðum tíma í símanum við að gúgla þetta fyrirbæri sem aftur kom niður á skorinu embarassed.

Ragnar Lárus heldur áfram að lækka forgjöfina og stefnir ótrauður á að spila í meistaraflokki í meistaramótinu í næstu viku. Þarf kannski eina smálækkun í viðbót og málinu er reddaðlaughing.  

Sigurður Óli situr sem fastast á toppnum og er búinn að breika 200 stiga múrinn. Mætingin er til fyrirmyndar og er að skila sér.  Við reiknum með að hann kryddi lokamótið eins og hann gerði svo eftirminnlega þegar hann mætti í 3-4 mismundandi Arsenal búningum og mæti með "Peter Cech" hjálm í lokamótið þetta árið.

Næsta vika er meistaramótsvika á vellinum þ.a. mótastjóri mun gefa út leiðbeiningar hvernig mótahaldi verði háttað í framhaldinu.

Úrslit kvöldsins.

SætiNafnPkt.Athugasemdir
1Hanna38 
2Raggi K.37 
3Sig.Egill35 
4Reynir34Betri seinni 9
5Sig.Óli34 
6

Raggi H.

33 
7Haukur32Betri síðustu 6
8Haffi32Betri seinni 9
9Tommi32 
10Axel25Betri seinni 9
11Halli25Betri síðustu 6
12Daði25 
13Ingvar23

 

 

Staðan eftir 8 mót (feitletruð stig eru sigurvegarar einstakra móta).

SætiNafn5.maí11.maí18.mai25.mai1.júní15.júni22.júní29.júníSamtals
1Sig. Óli2624241929253226205
2Raggi Kr.2819193026 4029191
3Sig. Egill2430202725 2628180
4Haukur202126232427 24165
5 - 6Írunn4026272117 30 161
5 - 6Daði12 152623303619161
7Raggi H.3020 2928 2825160
8 - 9Heggi322929 192920 158
8 - 9Halli361828 22 3420158
10Hanna3425222816  30155
11Tommi2223252221 1422149
12Óli 2816253028  127
13Binni1622212020 22 121
14Haffi14 23 18241823120
15Ingvar18 182427  18105
16Reynir38 17   162798
17Beggi102730  26  93
18Tryggvi   18  24 42
19Ingólfur      38 38
20Axel    15  2136

22. júní...HOS nr. 7. -RISAMÓT á Skaganum-

Fjörið hélt áfram á Skipaskaga í gærkvöldi.  14 spilarar borguðu sig í gegnum göngin og héldu á flottan golfvöll í bongóblíðu. Tíðindamaður fréttamiðilsins var vant við látin og treysti á heimildarmann á staðnum.  Að sögn heimildarmannsins voru flestir frábærir og aðrir góðir.  Allir höguðu sér vel og voru höfuðborginni til sóma í fatnaði og framkomu.  Suma klæjaði reyndar í bensínfótin til að reykspóla svolítið á bílastæðinu sem er náttúrlega úr eðalsteypusementi af Skaganum...það er út eitthvað annað undirlag en helvítis mölinn í Mosanum :-).  

Ragnar Lárus er heldur betur að gera góða hluti á mótaröðinni og vann sitt annað mót á seasoninu. Miklar sviptingar eru í stöðutöflunni en eins og góður maður sagði "þetta er ekki búið fyrr en feita konan hefur sungið" og síðasta höggið hefur verið slegið í haust :-).

Úrslit kvöldsins:

SætiNafnPkt.Athugasemdir
1Raggi Kr.36 
2Ingólfur34 
3Daði33 
4Halli32 
5Sig Óli31 
6Írunn31 
7Raggi Hil.31 
8Sig Egill30 
9Tryggvi30 
10Binni28 
11Heggi28 
12Haffi26 
13Reynir24 
14Tommi21 

Staðan (feitletrað eru sigurvegarar einstakra móta):

SætiNafn5.maí11.maí18.mai25.mai1.júní15.júni22.júníSamtals
1Sig. Óli26242419292532179
2Raggi Kr.2819193026 40162
3Írunn4026272117 30161
4Heggi322929 192920158
5Sig. Egill2430202725 26152
6Daði12 1526233036142
7Haukur202126232427 141
8Halli361828 22 34138
9Raggi Hil.3020 2928 28135
10 - 11Óli 2816253028 127
10 - 11Tommi2223252221 14127
12Hanna3425222816  125
13Binni1622212020 22121
14Haffi14 23 18241897
15Beggi102730  26 93
16Ingvar18 182427  87
17Reynir38 17   1671
18Tryggvi   18  2442
19Ingólfur      3838
20Axel    15  15

 


15. júní...HOS nr. 6.

Það voru ekki nema 7 jaxlar sem létu sjá sig í 6. HOS-mótinu sem fór venju samkvæmt fram á Hlíðavelli. Boðið var uppá rúma 15 mtr. á sek. og umtalsverð hlýindi í austanáttinni sem gerðu vistina bærilega. Skor manna var nokkuð í samræmi við aðstæður þ.e. í lægri kantinum.  Alltaf skal þó einn standa uppúr og í gærkvöldi var það nýliðinn Daði Hafþórsson eða "Lefty".  Sá var nú ekki að pirra sig á austanáttinni og henti í 37 pkt., takk fyrir.  Vel gert Daði og til lukku með lækkunina wink.  Við sem fylgdumst með sáum þegar hann vippaði í fyrir fugli á fyrstu holu og þá var ekki aftur snúið.

Tilþrif kvöldsins komu þó frá Óla þegar hann yfirsló greenið á 15. holu um ca. 40 mtr.  Vippaði svo tilbaka ca. 60 mtr og ofan í golfpokann sinn. Þetta verður tæplega leikið eftir á þessu ári hið minnsta en hver veit laughing.

Samkvæmt mótastjóra þá stendur til að fara á útivöll næsta mánudag og halda risamót. Þangað til hafið það gott og gleðilega þjóðhátíð cool

Úrslit kvöldsins:

SætiNafnPkt.Athugasemdir
1Daði37 
2Hergeir28Betri seinni 9
3Óli28 
4Haukur27 
5Beggi26 
6Sig. Óli25 
7Haffi23 

Staðan:

SætiNafn5.maí11.maí18.mai25.mai1.júní15.júniSamtals
1Sig. Óli262424192925147
2Haukur202126232427141
3Heggi322929 1929138
4Írunn4026272117 131
5Óli 2816253028127
6Sig. Egill2430202725 126
7Hanna3425222816 125
8Raggi Kr.2819193026 122
9Tommi2223252221 113
10Raggi Hil.3020 2928 107
11Daði12 15262330106
12Halli361828 22 104
13Binni1622212020 99
14Beggi102730  2693
15Ingvar18 182427 87
16Haffi14 23 182479
17Reynir38 17   55
18Tryggvi   18  18
19Axel    15 15

 


1. júní...HOS nr. 5.

Það er ekkert lát á mótaröð hinna bestu. 5 mótið var haldið sæmilegar voraðstæður í gærkvöldi. 16 manns mættir og biðlisti í mótið embarassed.  Skorið var alveg magnað og miklir skrifstofubráðabanar háðir á 19. holu.  Óli kom sá og sigraði á glæsilegu 39 pkt. skori en ekki langt undan voru Sigurður Óli og Raggi Hilmars á flottum 36 pkt.  Alls voru 10 spilarar að skila 30 pkt. eða meira sem hlýtur að teljast mjög gott.

Nú er pakkinn farinn að þéttast nokkuð. Írunn heldur þó forystunni en fyrrum sigurvegari mótaraðarinnar og íþróttamaður Kópavogs er farinn að þjarma að henni. Mótastjóri á eftir að gefa út hvað mörg mót muni gilda og þegar það verður ljóst mun hitna allverulega í kolunumcool.

 

 Úrslit kvöldsins:

SætiNafnPkt.Athugasemdir
1Óli39 
2Sig. Óli36Betri seinni 9
3Raggi H36 
4Ingvar33 
5Raggi Kr.32Bestu seinni 9
6Sig. Egill32Betri seinni 6
7Haukur32 
8Daði30Bestu seinni 9
9Halli30 
10Tommi30 
11Binni27Betri seinni 9
12Hergeir27 
13Haffi25Betri seinni 9
14Írunn25 
15Hanna21 
16Axel15 

 

Staðan:

SætiNafn5.maí11.maí18.mai25.mai1.júníSamtals
1Írunn4026272117131
2Sig. Egill2430202725126
3Hanna3425222816125
4 - 5Raggi Kr.2819193026122
4 - 5Sig. Óli2624241929122
6Haukur2021262324114
7Tommi2223252221113
8Heggi322929 19109
9Raggi Hil.3020 2928107
10Halli361828 22104
11 - 12Binni162221202099
11 - 12Óli 2816253099
13Ingvar18 18242787
14Daði12 15262376
15Beggi102730  67
16Reynir38 17  55
17Haffi14 23 1855
18Tryggvi   18 18
19Axel    1515

25. mai...HOS nr. 4.

Það voru 13 grjótharðir spilarar mættir í 4 HOS-mótið í gær. Aðstæður til golfleiks voru erfiðar.  Vindur og dugleg rigning inná milli. Þrátt fyrir aðstæðurnar voru menn að skila inn flottu skori.  Maður kvöldsins var Ragnar Lárus Kristjánsson sem stóð uppúr blómahafinu með heila 38 punkta og væntanlega með lækkun uppá 1 heilan í forgjöf.  Glæsilegt Raggi. Tíðindamaðurinn hefur óbilandi trú á að þetta verði sumarið hans Ragga og miklir hlutir muni gerastsmile.  Annars voru fleiri að gera góða hluti.  Daði kom sterkur tilbaka eftir erfiða byrjun á mótaröð hinna bestu og skilaði inn 32 pkt. Hann byrjaði þó hringinn á því að gata golfskálann í upphafshöggi á fyrstu holu!  Hann hefur þó sér til málsbóta að vera örvhenturwink.  Síðan fögnum við því að Tryggvi er mættur til leiks.  Hann byrjaði daginn á því að ganga í GM og hætti að gerast styrktaaðili hjá GR.  Skorið var frekar í daprari kantinum þ.a. reykspólið var víst mjög gott samkvæmt þeim sem til sáulaughing.  Við sem þekkjum Tryggva úr körfunni vitum að hann á eftir að koma gríðarsterkur inn í þetta og er til alls vís.  Þá að úrslitum og stöðu:

 Úrslit kvöldsins:

SætiNafnPkt.Athugasemdir
1Raggi Kr.38 
2Raggi Hil.33 
3Hanna32betri seinni 9
4Sig. Egill32 
5Daði32 
6Óli30 
7Ingvar29betri seinni 9
8Haukur29 
9Tommi27betri seinni 9
10Írunn27 
11Binni26 
12Sig.Óli22betri seinni 9
13Tryggvi22 

 

Staðan:

SætiNafn5.maí11.maí18.mai25.maiSamtals
1Írunn40262721114
2Hanna34252228109
3Sig. Egill24302027101
4Raggi Kr.2819193096
5Sig. Óli2624241993
6Tommi2223252292
7 - 8Heggi322929 90
7 - 8Haukur2021262390
9Halli361828 82
10 - 11Raggi Hil.3020 2979
10 - 11Binni1622212079
12Óli 28162569
13Beggi102730 67
14Ingvar18 182460
15Reynir38 17 55
16Daði12 152653
17Haffi14 23 37
18Tryggvi   1818

 


18. mai...HOS nr. 3.

Það voru glæsilegar aðstæður til golfleiks á 3. HOS mótinu.  Sól og blíða og allir voru kátir. 16 leikmenn mættir til að slást um stigin dýrmætu. Mótastjórinn sá til þess að ritarar hefðu nóg um að hugsa þar sem hann skellti í eina Ryder-keppni til hliðar við hefðbundinn punktaleik.

Það bar til tíðinda að í miðri sögu af því þegar Tommi skaut Helsingjagæs á æfingasvæði Nessklúbbsins var Írunn að munda dræverinn á 11. holu. Og viti menn, bang...skýtur hún ekki niður Helsingjagæs á flugi !  Eftir smávangaveltur um hvað gera skyldi við gæsina sem virtist óbrotin en illa áttuð var ákveðið að leyfa henni að njóta vafans og athuga hvort hún hefði það ekki af...enda engin með pláss í pokanum til að taka gæsina með innocent.

Það var þó pylsugerðarmaðurinn sem sló í gegn þetta kvöldið og skellti í 38 glæsilega pkt.  Sá hefði nú ekki tvínónað við Helsingjann og snarlega breytt honum í pylsu ef hann hefði verið í því hollitongue-out.  Vel gert Flóvent.

 Ryder-úrslit:

 GulirHvítirÚrslit
 Haukur / HannaTommi / Írunn1 - 2
 Siggi / BeggiDaði / Reynir2 - 1
 Hergeir / HaffiSig.Óli / Ingvar2 - 1
 Halli / BinniÓli / Raggi Kr.2,5 - 0,5
    
Samtals7,54,5 

Úrslit kvöldsins:

SætiNafnPkt.Athugasemdir
1Beggi38 
2Heggi35 
3Halli34betri seinni 9
4Írunn34 
5Haukur31betri seinni 9
6Tommi31 
9Hanna30betri seinni 9
10Binni30 
8Haffi30 
7Sig. Ólí30betri á síðustu 6
12Raggi Kr.29 
11Sig. Egill29 
13Ingvar26 
14Reynir26 
16Daði25 
15Óli25betri seinni 9

Staðan: 

SætiNafn5.maí11.maí18.maiSamtals
1Írunn40262793
2Heggi32292990
3Halli36182882
4Hanna34252281
5 - 6Sig. Egill24302074
5 - 6Sig. Óli26242474
7Tommi22232570
8 - 9Haukur20212667
8 - 9Beggi10273067
10Raggi Kr.28191966
11Binni16222159
12Reynir38 1755
13Raggi Hil.3020 50
14Óli 281644
15Haffi14 2337
16Ingvar18 1836
17Daði12 1527

11. mai...HOS nr. 2.

"Hann hefur tekið alltof krappa beygju, á of lítilli ferð og flogið of lágt" sagði flugmaðurinn Vilbergur Flóvent horfandi útá Leirvoginn þar sem flak flugvélar lá.  Svo flaug Begginn af stað og skoraði 20 pkt á fyrri hring. En eins og með flugmanninn, sem var á kafi í drullu í Leirvognum, missti kjötiðnaðarmaðurinn Beggi einbeitinguna, fór að hugsa um kjötfars og bjúgu á seinni níu og bætti ekki nema 11 við.  Engu að síður frábær endurkoma eftir hafa þurft að hætta í miðjum hring á fyrsta mótinu.

Annars voru 13 mættir í þetta annað mót sem hófst í blíðskaparveðri og sól.  Fljótlega tók þó að blása og kólna verulega. Það hafði enginn áhrif á snillingana; Sigurð Egil, Hegga og Óla formann sem kláruðu sig inná gráa svæðið. HOS-meistari 2014 ætlar greinilega að halda fast í Jakkann og hefur komið sér þægilega fyrir, á milli stelpnanna...og leiðist það ekki neitt ef maður þekkir gamla sjarmatröllið rétt tongue-out.

 

Úrslit kvöldsins:

NafnPkt.Athugasemdir
Sig.Egill34Betri á síðustu 3
Hergeir34 
Óli32 
Beggi31 
Írunn30 
Hanna28Betri á seinni 9
Sig. Óli28 
Tommi28 
Binni27 
Haukur26 
Raggi Hil.25 
Raggi Kr.24 
Halli23 

 

Staðan eftir 2 umferðir:

SætiNafn5.maí11.maíSamtals
1Írunn402666
2Heggi322961
3Hanna342559
4 - 5Sig. Egill243054
4 - 5Halli361854
6 - 7Sig. Óli262450
6 - 7Raggi Hil.302050
8Raggi Kr.281947
9Tommi222345
10Haukur202141
11Reynir38 38
12Binni162238
13Beggi102737
14Óli 2828
15Ingvar18 18
16Haffi14 14
17Daði12 12

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 68647

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband