16. Mót. -Mosó, 12. ágúst-

Leikmenn fengu litla hvíld eftir FRAM-open og voru 11 sprćkir mćttir strax í 16. mót sumarsins sem haldiđ var í Mosó samkvćmt venju. Í fyrsta skipti í sumar má segja ađ veđriđ hafi EKKI leikiđ viđ okkur. Kaldur norđansperringur sem hótađi af og til rigningu sem lítiđ var ţó úr sem betur fer.

Ţađ var enginn annar en eitt mesta ólíkindatól mótarađarinnar sem fór međ sigur af hólmi í ţetta skipti; Ingvar Stefánsson. Samkvćmt venju tókst Ingvari ađ mćta of seint ţrátt fyrir ađ mćta á réttum tíma!  Kappinn hafđi bara gleymt ađ lesa póstinn sinn frá ţví fyrr um daginn ţar sem rástímum hafđi veriđ hnikađ til vegna forfalla nokkurra spilara.  En hvađ um ţađ Ingvar hitti međspilara sína á annarri braut og hóf leikinn ţar.  Siđan tók hann sér matarhlé á 10undu braut og spilađi ţví ekki nema 16 holur og setti í 36 pkt., takk fyrir túkall!  Alveg makalaus og frábćr árangur viđ erfiđar veđurađstćđur.  Ingvar hefur mćtt í 7 mót og sigrađ í ţremur!  Spurning hvort ađ hann nái mesta endasprett sem sést hefur eđa hvort hann komi of seint (í bókstaflegri merkingu) laughing.  

Efstu tveir, Hergeir og Tóti, náđu ekki ađ laga stöđu sína ţ.a. ţeir sem á eftir komu náđu ađeins ađ sćkja á kappana. Ţađ eru ţrír mánudagar eftir og svo er búiđ ađ setja lokamótiđ á laugardaginn 7. sept.  Tíđindamađur spáir mkilum tíđindum áđur en kemur ađ ţeirri veislu cool.

 

Úrslit:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Ingvar36 
2Tommi349
3Haukur34 
4Jón Ari34 
5Hergeir32 
6Viktor319
7Halli31 
8Tóti30 
9Tryggvi29 
10Jói24 
11Hanna13
Reykspól eftir 9

 

STAĐAN:

SćtiNafn6.mai13.mai20.mai27.mai3.jún10.jún17.jún24.jún1.júl8.júl15.júl22.júl29.júl5.ágú9.ágú12.ágúTOTAL11 BESTU
1Hergeir48465472444662  46507254608046780644
2Tóti40 485838506650606048 48 7240678600
3Tommi54504462 5458  54345446466654676598
4Jói50 4252546064604844366040 5636702590
5Halli60544650364452 38 4464 545842642568
6Haukur38606064 4072   388060  50562562
7Viktor344450425036464254 5462  6244620550
8Eggert36 36544048544650504050424254 642530
9Ragnar L.30 3456   54464846665044  474474
10Sig.Egill44483248 4280 36 4258    430430
11Haffi32   34385644 4230 444860 428428
12Ingvar  408060 48   3256   60376376
13Jón Ari46  6646  4844    50 48348348
14Tryggvi   4032 60  4060 38  38308308
15Jónas El   60  50       52 162162
16Hanna 423044           34150150
17Binni        40  52  50 142142
18Óli42   48   42       132132
19Írunn  38           64 102102
20Reynir  28 42           7070
21Beggi              48 4848
22Ingólfur   46            4646

15. Mót. -Öndverđarnes, FRAM-open 9. ágúst, RISAMÓT-

Ţađ voru engir veifiskatar mćttir í 15. mót HOS og um leiđ í eitt stćrsta mót sumarsins ţegar leikiđ var í FRAM-open í Öndverđarnesi. Tíđindamađur var fjarverandi, eins og alltaf of oft í sumar, en samkvćmt heimildamanni ţá var ţurrt og vindsperringur í lofti. Skor hópsins virđist litast af ţví.

Annađ mótiđ í röđ sigrar Hergeir og treystir stöđu sína um leiđ á toppnum. Kappinn er aldeilis ađ setja í fluggírinn á endasprettinum og virđist til alls líklegur í lokauppgjörinu.

Árangur Hergeirs tryggđi honum annađ sćtiđ í FRAM-open og enn einn verđlaunagripinn á hilluna í stofuna til mikillar gleđi húsfreyjunnar í S11.

Til ađ ljúka ţessari umfjöllun um FRAM-open ţá birtir tíđindamađur, í algjöru óleyfi en međ góđum vilja, fćrslu af fésbókarsíđu eins allra besta sonar FRAM, Eyjólfs Bergţórssonar, Olla;   

 

"Í viđkvćmu vindsperru veđri i Ondverđanesi i Grimsnesi i dag mćttu 100 Frammara til golfleiks i dag.  Ţar riđu hetjur um heruđ milli Alftavatns og Hvítar.  Jafnglimi er ekki til.  Ţar er hver mađur virđi hans sjálfs.  Grettisgatan i Reykjavík hefur boriđ fleiri Framsigra en nokkur önnur gata.  Til hamingju Ragnar Ómar Steinarsson Grettisgotu 10."

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Hergeir36 
2Tóti35 
3Tommi33 
4Írunn319
5Viktor31 
6Haffi31 
7Halli309
8Jói309
9Eggert28 
10Jónas El27 
11Binni25 
12Beggi19 

 

STAĐAN:

SćtiNafn6.mai13.mai20.mai27.mai3.jún10.jún17.jún24.jún1.júl8.júl15.júl22.júl29.júl5.ágú9.ágúTOTAL11 BESTU
1Hergeir48465472444662  465072546080734644
2Tóti40 485838506650606048 48 72638600
3Jói50 4252546064604844366040 56666590
4Tommi54504462 5458  543454464666622588
5Halli60544650364452 38 4464 5458600564
6Viktor344450425036464254 5462  62576542
7Eggert36 36544048544650504050424254642530
8Haukur38606064 4072   388060  512512
9Ragnar L.30 3456   54464846665044 474474
10Sig.Egill44483248 4280 36 4258   430430
11Haffi32   34385644 4230 444860428428
12Ingvar  408060 48   3256   316316
13Jón Ari46  6646  4844    50 300300
14Tryggvi   4032 60  4060 38  270270
15Jónas El   60  50       52162162
16Binni        40  52  50142142
17Óli42   48   42      132132
18Hanna 423044           116116
19Írunn  38           64102102
20Reynir  28 42          7070
21Beggi              484848
22Ingólfur   46           4646

14. Mót. -Mosó 5. ágúst-

Ţađ voru 7 snillingar mćttir í 14ánda mót ársins. Ađrir voru timbrađir ađ pakka tjöldum víđsvegar um landiđ. Ekki sveik veđriđ leikmenn frekar en fyrri daginn.  Dandalablíđa viđ Leirvoginn.

Tíđindamađurinn var ekki á svćđinu og ţví lítiđ um fréttir af ţessu móti nema ţćr helstar ađ mótastjórinn setti niđur 3ja högg af fallreit 13ándu holu fyrir glćsilegum erni.

Loksins tókst Hergeiri ađ landa sigri eftir annars frábćrt gengi í sumar. Sigurinn tryggđi honum öruggt efsta sćti á mótaröđinni. Um leiđ hćkkađi hann viđmiđ efsta sćtis upp í 608 stig. Ţađ verđur verk ađ vinna fyrir ađra leikmenn ađ ná í skottiđ á Hergeiri. Mótum fer ađ fćkka og nokkrir álitlegir eiga enn eftir ađ ná ţeim 11 mótum sem munu telja í lokinn. 

Ţađ verđur allavegana nóg af stigum í pottinum nćst.  Ţá verđur leikiđ RISA-mót í Öndverđarnesi ţegar FRAM-open fer ţar fram á föstudaginn kemur. Ţađ verđur ekki töluđ vitleysan ţar cool.

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Hergeir37 
2Halli359
3Jón Ari35 
4Haffi34 
5Tommi25 
6Raggi19 
7Eggert18 

 

STAĐAN:

SćtiNafn6.mai13.mai20.mai27.mai3.jún10.jún17.jún24.jún1.júl8.júl15.júl22.júl29.júl5.ágúTOTAL11 BESTU
1Hergeir48465472444662  4650725460654608
2Jói50 4252546064604844366040 610574
3Tóti40 485838506650606048 48 566566
4Tommi54504462 5458  5434544646556556
5Halli60544650364452 38 4464 54542542
6Eggert36 365440485446505040504242588516
7Viktor344450425036464254 5462  514514
8Haukur38606064 4072   388060 512512
9Ragnar L.30 3456   54464846665044474474
10Sig.Egill44483248 4280 36 4258  430430
11Haffi32   34385644 4230 4448368368
12Ingvar  408060 48   3256  316316
13Jón Ari46  6646  4844    50300300
14Tryggvi   4032 60  4060 38 270270
15Óli42   48   42     132132
16Hanna 423044          116116
17Jónas El   60  50       110110
18Binni        40  52  9292
19Reynir  28 42         7070
20Ingólfur   46          4646
21Írunn  38           3838

 

Sigurvegari kvöldsins, hálfskakkur;

Safari Sören frá Samóa (Höf.JAÓ)

Safari Sören frá Samóa

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


13. Mót. -Mosó 29. júlí-

Ţađ voru 9 mćttir í mót númer 13 sem haldiđ var í blíđskaparveđri og góđum hita á Hlíđavelli í Mosó. Margir á stuttbuxum enda veđriđ til ţess. 

Skor helmings spilara allgott og tveir efstu háđu grimmann skrifstofubráđabana á 19ándu ţar sem Haukur hafđi betur gegn Hergeiri og sigrađi í fjórđa sinn á túrnum. Báđir hlutu  smáforgjafarlćkkun í kaupbćti. 

Nú eru fyrstu menn farnir ađ henda út mótum ţar sem ellefu bestu mótin gilda. Jói náđi ekki ađ laga stöđu sína og ţar međ nýtti Hergeir tćkifćriđ og settist á toppinn og setti í leiđinni nýtt viđmiđ, 594 stig. Spennandi ađ sjá hvort Hergeir eđa einhver sem á eftir kemur getur rofiđ 600 stiga múrinn. Hergeir hefur sýnt stöđuga spilamennsku og ţrátt fyrir ađ hafa ekki sigrađ mót i sumar hefur hann ávallt veriđ međ efstu mönnum og halađ inn stiginn.  Heggi ţekkir maraţonhlaupin vel og veit hvenćr á ađ hefja endasprettinn.

Ţađ stefnir í gríđarlega spennu í mótinu og ljóst ađ margir munu vera um hitunina ţegar kemur ađ lokamóti sumarsins.

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Haukur379
2Hergeir37 
3Ragnar L33 
4Tóti32 
5Tommi31 
6Haffi29 
7Eggert289
8Jói28 
9Tryygvi25 

 

STAĐAN:

SćtiNafn6.mai13.mai20.mai27.mai3.jún10.jún17.jún24.jún1.júl8.júl15.júl22.júl29.júlTOTAL11 BESTU
1Hergeir48465472444662  46507254594594
2Jói50 4252546064604844366040610574
3Tóti40 485838506650606048 48566566
4Viktor344450425036464254 5462 514514
5Haukur38606064 4072   388060512512
6-7Eggert36 3654404854465050405042546510
6-7Tommi54504462 5458  54345446510510
8Halli60544650364452 38 4464 488488
9-10Sig.Egill44483248 4280 36 4258 430430
9-10Ragnar L.30 3456   544648466650430430
11Haffi32   34385644 4230 44320320
12Ingvar  408060 48   3256 316316
13Tryggvi   4032 60  4060 38270270
14Jón Ari46  6646  4844    250250
15Óli42   48   42    132132
16Hanna 423044         116116
17Jónas El   60  50      110110
18Binni        40  52 9292
19Reynir  28 42        7070
20Ingólfur   46         4646
21Írunn  38          3838

 

 


12. Mót. -Leiran 22. júlí, RISAMÓT-

 

Ţađ voru 11 snillingar mćttir í Leiruna í gćrkvöldi ţegar ţriđja risamót HOS fór fram. Mjög vel viđrađi á spilarana, hćgviđri og hlýtt...frekar óvenjulegar ađstćđur í Leirunni ţetta kvöldiđ. Völlurinnn í toppstandi og flatirnar mjög góđar. Ekkert var ţví til fyrirstöđu ađ skila inn góđu skori nema mögulega ađ upp tćki sig sjank-, topp-, feitt-, slćs- og húkk- högg. Og ţađ var einmitt ţađ sem einhverjir fengu ađ reyna, en allavegana var ekki hćgt ađ kenna ađstćđum um.

Sigurvegari ţetta kvöldiđ var H.Bragason sem skilađi honum fyrsta RISA-titlinum síđan ţau voru sett á laggirnar. Skor hans á fyrri hring var međ besta móti en flestir leikmenn skiluđu betri fyrri hring en seinni...nema sumir. En eins og alltaf er betra ađ skila inn góđum seinni hring ţegar kemur ađ skrifstofubráđabönum sem voru allmargir ţetta kvöldiđ.

Saga kvöldisins var ţó saga Ingvars og leitin ađ týndu peysunni. Ingvar var fótgönguliđi í holli vélaherdeildarinnar sem taldi Binna og Ragga. Ţeir sem á eftir komu sáu ţó Ingvar oftar á bílnum, ţeytast vítt og breytt um völlin í leit ađ forláta peysu sem hann hafđi tapađ. Reiknast mönnum til ađ Ingvar hafi fariđ völlinn ţrisvar sinnum. Peysan fannst ađ lokum eftir ađ keppni lauk ţegar Ingvar sá prestinnn á Útskálum í peysunni viđ golfleik á fyrstu braut. Eftir ţrjár Maríubćnir og loforđ um áheit á kirkjuna féllst presturinn á ađ skila Ingvari peysunni.

Nú hafa fyrstu menn lokiđ 11 mótum. Jói er sestur á toppinn og hefur sett fyrsta viđmiđiđ, 570 stig. Ţađ eru ca. 6 mót eftir og ţar af a.m.k. eitt risamót sem ađ er ađ sjálfsögđu FRAM-OPEN, föstudaginn 9.ágúst. Menn eru hvattir til ađ skrá sig í ţađ.

 

    

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Haukur36 
2Hergeir359
3Ragnar L35 
4Halli329
5Viktor32 
6Jói30 
7Sig.Egill299
8Ingvar296
9Tommi29 
10Binni24 
11Eggert22 

 

STAĐAN:

SćtiNafn6.mai13.mai20.mai27.mai3.jún10.jún17.jún24.jún1.júl8.júl15.júl22.júlSamtals
1Jói50 42525460646048443660570
2Hergeir48465472444662  465072540
3Tóti40 485838506650606048 518
4Viktor344450425036464254 5462514
5Eggert36 36544048544650504050504
6Halli60544650364452 38 4464488
7Tommi54504462 5458  543454464
8Haukur38606064 4072   3880452
9Sig.Egill44483248 42 80 36 4258430
10Ragnar L.30 3456   5446484666380
11Ingvar  408060 48   3256316
12Haffi32   34385644 4230 276
13Jón Ari46  6646  4844   250
14Tryggvi   4032 60  4060 232
15Óli42   48   42   132
16Hanna 423044        116
17Jónas El   60  50     110
18Binni        40  5292
19Reynir  28 42       70
20Ingólfur   46        46
21Írunn  38         38

 

 

 

 


11. Mót. -Mosó 15 .júlí-

Ţađ voru 13 mćttir á Hlíđavöll í gćrkvöldi. Veđur var alveg ţokkalegt, smávindur en hlýtt.

Fjórir leikmenn sýndu mikla hćfileika í multi-taski og léku samhliđa í Viking-deildinni undir nafni Stórveldisins. Ţrátt fyrir fagra og lipra spilamennsku, eins og Stórveldinu sćmir, var uppskeran heldur rýr.

Venju samkvćmt var einvaldurinn rekinn eftir ţessar hrakfarir. En ţađ fer samt enginn frá Stórveldinu nema međ feitan starfslokasamning. Tilkynnist hér međ ađ allt vetrarstarf barna- og ungmennadeildar HOS fellur niđur til ađ fjármagna starfslokinlaughing.

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ hver verđur ráđin til ađ stýra skútunni á nćsta seasoni. Nafn Colins Montgomery hefur heyrst. Ljósi punkturinn í ţessu er sá ađ nú geta ţessir leikmenn alfariđ einbeitt sér ađ mótaröđ ţeirra bestu,  HOS-mótaröđinni. 

Nú er heldur betur fariđ fćrast fjör í mótaröđina. Tryggvi búinn ađ trekkja í gang og skilađi inn flottu skori og forgjafarlćkkun í kaupbćti. Menn hafa beđiđ lengi eftir ađ TT setti reykspóliđ í gang ţ.e. á mótaröđinni. Getur veriđ ađ stćrsta endurkoma í sögu mótarađarinnar sé ađ fara í gang?

Stóru tíđindin eru síđan ţau ađ nýr mađur er sestur í bílstjórasćtiđ. Ţar er enginn venjulegur drćver á ferđ heldur mađur sem lćrđi ađ keyra hjá hinum "legendary" Dóra ökukennara. Sögur af ţeirri ökukennslu gćtu fyllt heila bók.  Tóti fékk ţó prófiđ ađ lokum og er semsagt sestur í bílstjórasćtiđ á mótaröđinni og er vel ađ ţví kominn.

Ţađ er skrans og gúmmílykt framundan á mótaröđinnilaughing

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Tryggvi38 
2Viktor35 
3Hergeir34 
4Tóti31 
5Ragnar L306
6Halli30 
7Sig.Egill29 
8Eggert279
9Haukur27 
10Jói27 
11Tommi27 
12Ingvar25 
13Haffi18

 

Stađan:

SćtiNafn6.mai13.mai20.mai27.mai3.jún10.jún17.jún24.jún1.júl8.júl15.júlSamtals
1Tóti40 485838506650606048518
2Jói50 425254606460484436510
3Hergeir48465472444662  4650468
4Eggert36 365440485446505040454
5Viktor344450425036464254 54452
6Halli60544650364452 38 44424
7Tommi54504462 5458  5434410
8-9Haukur38606064 4072   38372
8-9Sig.Egill44483248 4280 36 42372
10Ragnar L.30 3456   54464846314
11Haffi32   34385644 4230276
12Ingvar  408060 48   32260
13Jón Ari46  6646  4844  250
14Tryggvi   4032 60  4060232
15Óli42   48   42  132
16Hanna 423044       116
17Jónas El   60  50    110
18Reynir  28 42      70
19Ingólfur   46       46
20Binni        40  40
21Írunn  38        38

 

 


10. Mót. -Mosó 8.júlí-

Ţegar kötturinn fer ađ heiman leika mýsnar sér. Ţađ átti sannarlega viđ um á mánudagskvöld ţegar 8 mýs nýttu tćkifćriđ ţegar kötturinn (aka mótstjórinn) var fjarverandi og spiluđu stórkostlegt golf viđ frábćrar ađstćđur í Mosó. Skoriđ var engu líkt og telja ţeir sem ekki mćttu í veisluna ađ Jói hafi taliđ höggin fyrir fyrir allt liđiđ laughing.

En ađ öllu gamni slepptu ţá hefur líklega aldrei sést annađ eins punktaskor í sögu mótarađarinnar. Fjórir međ lćkkun, ţrír ofarlega á gráa svćđinu og ađrir minna.

Tóti tekur annann sigurinn í röđ og sćkir nú fast ađ Jóa sem situr sem fastast á toppnum...í bili.

Framundan er 11. mótiđ og ţá fer ađ styttast i ađ menn fari ađ henda út hringjum og taflan mun ţá ţéttast í kjölfariđ. Ţađ er fjöldi spilara sem getur náđ toppnum. Mótaröđin hefur sjaldan veriđ eins spennandi og í ár. Ţetta verđur eitthvađ í lokin cool.

 

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Tóti39 
2Tommi379
3Eggert37 
4Ragnar L37 
5Hergeir36 
6Jói359
7Haffi35 
8Tryggvi24 

Stađan:

SćtiNafn6.mai13.mai20.mai27.mai3.jún10.jún17.jún24.jún1.júl8.júlSamtals
1Jói50 4252546064604844474
2Tóti40 4858385066506060470
3Hergeir48465472444662  46418
4Eggert36 3654404854465050414
5Viktor344450425036464254 398
6Halli60544650364452 38 380
7Tommi54504462 5458  54376
8Haukur38606064 4072   334
9Sig.Egill44483248 4280 36 330
10Ragnar L.30 3456   544648268
11Jón Ari46  6646  4844 250
12Haffi32   34385644 42246
13Ingvar  408060 48   228
14Tryggvi   4032 60  40172
15Óli42   48   42 132
16Hanna 423044      116
17Jónas El   60  50   110
18Reynir  28 42     70
19Ingólfur   46      46
20Binni        40 40
21Írunn  38       38

 


9. Mót. -Brautarholt 1.júlí-

Tíđindamađur var ekki á svćđinu í ţetta skiptiđ en ţađ kom ekki ađ sök ţar sem búiđ var ađ ráđa sumarstarfsmann í verkiđ.  Fylgir pistill hans hér ađ neđan. Ţess má geta ađ sumarstarfsmađurinn fékk ađstođ frá Umferđa-Einari viđ gerđ pistilsinslaughing.

 

11 vaskir kylfingar mćttir í Brautarholtiđ eftir ađ OFF leikurinn hafđi fariđ af stađ frekar snemma ţennan dag, á endanum fimm ţátttakendur. Ţá byrjađi ON leikurinn og tveir fóru í hann. Á endanum skiluđu 10 leikmenn inn skori sem taldi.

Ţađ var bjart veđur en krefjandi ađstćđur í miklum vindi  en völlurinn frábćr.

Bílstjóri vörubíls međ krana setti strik í reikninginn ţar sem kraninn var eitthvađ of hátt stilltur og rakst á brúnna viđ Suđurlandsveg. Ţá fór allt í fokk og umferđartafir miklar.

Dr. Feelgood 70mín á leiđinni frá Borgartúninu og Stjórnarformađurinn fastur í Ártúnsbrekkunni í góđan tíma. Ţeir náđu samt í skottiđ á Viktori og Vítamíninu á 3.teig en ţá hófst hópeinelti  á Stjórnarformanninn ţar mikiđ var minnst á hćđ hans, Skamm!

Ţess ber ađ fagna ađ Brynjar Freyr lét sjá sig í fyrsta sinn í sumar og međ nýja drossíu međ sér í eftirdragi, gaman ađ sjá kappann og vonandi sjáum viđ meira af honum ţetta sumariđ.

Ţór lét krefjandi ađstćđur ekki slá sig út af laginu og henti í 35 punkta, vel gert! Viktor kom svo međ 31 punkt í öđru sćti en ađrir nokkuđ frá sínu besta.

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Tóti35 
2Viktor31 
3Eggert27 
4Jói26 
5Ragnar L24 
6Jón Ari239
7Óli23 
8Binni22 
9Halli21 
10Sig.Egill20 

 

STAĐAN:

SćtiNafn6.mai13.mai20.mai27.mai3.jún10.jún17.jún24.jún1.júlSamtals
1Jói50 42525460646048430
2Tóti40 48583850665060410
3Viktor344450425036464254398
4Halli60544650364452 38380
5Hergeir48465472444662  372
6Eggert36 36544048544650364
7Haukur38606064 4072  334
8Sig.Egill44483248 4280 36330
9Tommi54504462 5458  322
10Jón Ari46  6646  4844250
11Ingvar  408060 48  228
12Ragnar L.30 3456   5446220
13Haffi32   34385644 204
14-15Tryggvi   4032 60  132
14-15Óli42   48   42132
16Hanna 423044     116
17Jónas El   60  50  110
18Reynir  28 42    70
19Ingólfur   46     46
20Binni        4040
21Írunn  38      38

8. Mót. -Mosó 24. júní

Ţrátt fyrir ađ einhverja meinta stórlaxa hafi vantađ á mánudagskvöldiđ ţá létu 7 snillingar ţađ ekki aftra sér og mćttu galvaskir í 8unda mót sumarsins. Hefđbundin tíđindamađur var reyndar ekki á svćđinu ţar sem hann var í viđskipta/laxveiđiferđ međ moldríkum, rússneskumm olígarka, eiganda Hallahipp cool

Međfylgjandi pistill var fengin frá ungum, bráđefnilegum blađamanni sem var á svćđinu:

 

Spilađ var á mánudaginn viđ mjög fínar ađstćđur, afar hlýtt, ađ mestu skýjađ en nokkur vindur.

Menn fóru misvel af stađ, en hlutirnir fóru virkilega á skriđ á seinni níu. Ţar landađi Ragnar Lárus fugli á 14 holu og kom í hús  međ 23 punkta á s9 og 36 punkta alls.
Ţessi frábćri seinni hálfleikur hans dugđi til ađ baka alla keppendur utan einn, bakarameistarann sjálfan.
Jói Fel skilađi 37 punktum í hús og 39 ef Mullarinn hefđi fengiđ ađ standa í talningunnilaughing
Jói beilađi á veiđinni en landađi feitum sigri í  golfinu í stađinn.
 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Jói37 
2Ragnar L36 
3Tóti339
4Jón Ari33 
5Eggert31 
6Haffi27 
7Viktor21 

 

STAĐAN:

SćtiNafn6.mai13.mai20.mai27.mai3.jún10.jún17.jún24.júnSamtals
1Jói50 425254606460382
2Hergeir48465472444662 372
3Tóti40 485838506650350
4Viktor3444504250364642344
5Halli60544650364452 342
6Haukur38606064 4072 334
7Tommi54504462 5458 322
8Eggert36 365440485446314
9Sig.Egill44483248 4280 294
10Ingvar  408060 48 228
11Jón Ari46  6646  48206
12Haffi32   34385644204
13Ragnar L.30 3456   54174
14Tryggvi   4032 60 132
15Hanna 423044    116
16Jónas El   60  50 110
17Óli42   48   90
18Reynir  28 42   70
19Ingólfur   46    46
20Írunn  38     38

7. Mót. -Mosó 17. júní, RISAMÓT-

Ţađ voru 13 glađir kappar mćttir í 7.mót ársins. HOS-mótaröđin gaf PGA mótaröđinni ekkert eftir og hélt RISA-mót í tilefni ađ 17.júní á međan US-open fór fram hjá hinum. Frábćrt veđur og ađstćđur og nokkrir mćttir á stuttbuxum.

Nokkuđ óvćntur sigurvegari stóđ upp í lokin en ţađ var enginn annar en vipp-snillingurinn Sigurđur Egill. Siggi hefur undanfariđ haft hljótt um sig á topplevelinu en loks sprakk kallinn út. Sigga líkar ekkert betur en högg undir 30 mtr og helst ţar sem bönker eđa vatn er á milli hans og holunnar. Gríđarlega soft spilari sem fetar mjótt einstigi milli fínleika og mýktar. Vćri líklega hćgt ađ nota myndband af drive-sveiflunni í golf-jóga tímum.

 

Stađan er snúin og tvísýn. Hergeir situr efstur eins og mallar ţetta eins og gamall traktor. Síđan er strollan ţétt ţar fyrir aftan og engin leiđ enn ađ spá um sigurvegara. Ţetta verđur eitthvađ í lok sumars.

Nćsta mót verđur samkvćmt venju á mánudag. Talsvert afföll verđa ţar sem nokkrir góđir ćtla ađ halda norđur í land til ađ ćfa fínhreyfingar međ veiđistöng. Sigurđur Egill mun leiđbeina.

 

Úrslit kvöldsins: 

SćtiNafnPkt.B.banar
1Sig.Egill41 
2Haukur37 
3Tóti349
4Jói34 
5Hergeir32 
6Tryggvi319
7Tommi31 
8Haffi31 
9Eggert29 
10Halli27 
11Jónas El26 
12Ingvar25 
13Viktor22 

 

Stađan:

SćtiNafn6.mai13.mai20.mai27.mai3.jún10.jún17.júnSamtals
1Hergeir48465472444662372
2Halli60544650364452342
3Haukur38606064 4072334
4-5Tommi54504462 5458322
4-5Jói50 4252546064322
6Viktor34445042503646302
7Tóti40 4858385066300
8Sig.Egill44483248 4280294
9Eggert36 3654404854268
10Ingvar  408060 48228
11Haffi32   343856160
12Jón Ari46  6646  158
13Tryggvi   4032 60132
14Ragnar L.30 3456   120
15Hanna 423044   116
16Jónas El   60  50110
17Óli42   48  90
18Reynir  28 42  70
19Ingólfur   46   46
20Írunn  38    38

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-11-B
  • 2025-11-A
  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband