11.6.2019 | 10:27
6. Mót. -Mosó 10. júní-
Það var sól og og hægur vindur sem heilsaði 10 góðum kylfingum á HOS-mótaröðinni á öðrum í Hvítasunnu. Völlurinn í toppstandi og engar afsakanir fyrir slöku skori, nema mögulega sólstingur. Það var því frekar óvænt að aðeins þrír spilarar nýttu tækifærið og skiluðu inn frábæru skori á meðan hinir glímdu við sólsting. Tóti var krýndur sigurvegari á 19ándu holu en þegar hann setti skorið inn í vélina síðar um kvöldið fækkaði punktunum og hafnaði hann því í 3.sæti. Það hleypti Bakarameistaranum í gullsætið og hirti hann þar með allt sætabrauðið sem í boði var og er vel af því kominn. Þrír efstu fá allir fína forgjafarlækkun í kaupbæti. Þó skorinu væri misskipt þá þurfti bráðabana nánast um öll sæti. Keppnin er sannarlega hörð um stigin.
Hergeir situr sem fyrr á toppnum en þéttur hópur spilara fylgir fast á eftir. Það eiga eftir að verða miklar hræringar áður en yfir líkur.
Næsta mót er áætlað á þjóðhátíðardaginn, 17. júni, og talsverðar líkur eru á að um RISA-mót verði að ræða. Kemur í ljós í vikunni hvað hæstvirtur Mótastjóri ákveður.
Úrslit kvöldsins:
Sæti | Nafn | Pkt. | B.banar |
1 | Jói | 38 | 9 |
2 | Tommi | 38 | |
3 | Tóti | 37 | |
4 | Eggert | 30 | 9 |
5 | Hergeir | 30 | |
6 | Halli | 29 | |
7 | Sig.Egill | 28 | 9 |
8 | Haukur | 28 | |
9 | Haffi | 27 | 9 |
10 | Viktor | 27 |
STAÐAN:
Sæti | Nafn | 6.mai | 13.mai | 20.mai | 27.mai | 3.jún | 10.jún | Samtals |
1 | Hergeir | 48 | 46 | 54 | 72 | 44 | 46 | 310 |
2 | Halli | 60 | 54 | 46 | 50 | 36 | 44 | 290 |
3 | Tommi | 54 | 50 | 44 | 62 | 54 | 264 | |
4 | Haukur | 38 | 60 | 60 | 64 | 40 | 262 | |
5 | Jói | 50 | 42 | 52 | 54 | 60 | 258 | |
6 | Viktor | 34 | 44 | 50 | 42 | 50 | 36 | 256 |
7 | Tóti | 40 | 48 | 58 | 38 | 50 | 234 | |
8-9 | Sig.Egill | 44 | 48 | 32 | 48 | 42 | 214 | |
8-9 | Eggert | 36 | 36 | 54 | 40 | 48 | 214 | |
10 | Ingvar | 40 | 80 | 60 | 180 | |||
11 | Jón Ari | 46 | 66 | 46 | 158 | |||
12 | Ragnar L. | 30 | 34 | 56 | 120 | |||
13 | Hanna | 42 | 30 | 44 | 116 | |||
14 | Haffi | 32 | 34 | 38 | 104 | |||
15 | Óli | 42 | 48 | 90 | ||||
16 | Tryggvi | 40 | 32 | 72 | ||||
17 | Reynir | 28 | 42 | 70 | ||||
18 | Jónas El | 60 | 60 | |||||
19 | Ingólfur | 46 | 46 | |||||
20 | Írunn | 38 | 38 |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2019 | 19:13
5. Mót. -Mosó 3. júní-
Það voru 12 harðjaxlar mættir á mánudagskvöldið til að berjast um stigin dýrmætu. Aðstæður voru krefjandi, mikill og kaldur norðanvindur. Ef ekki hefði verið fyrir sólina þá hefði hitastigið stappað við kaldan ísskáp. Tíðindamaðurinn var ekki á svæðinu þannig að litlar fréttir var að hafa af mótinu. Það er þó ljóst að rokið og svalinn hafa spilað stóra rullu í skori leikmanna.
Annað mótið í röð kemur Ingvar sterkur til leiks og nær afbragðsskori miðað við aðstæður. Nokkrir grjótharðir rokspilarar koma svo í næstu sætum en fínspilarnir reka lestina.
Hinn gamalreyndi HAREN-meistari, Herra Geir, hefur tyllt sér á toppinn...í bili. Ef ég þekki kauða rétt þá verður það sæti ekki látið af hendi baráttulaust.
Við vonum að aðstæður verði betri í næsta móti og sem flestir blómstri
Úrslit kvöldsins:
Sæti | Nafn | Pkt. | B.banar |
1 | Ingvar | 32 | |
2 | Jói Fel | 30 | 9 |
3 | Viktor | 30 | |
4 | Óli | 29 | 9 |
5 | Jón Ari | 29 | |
6 | Hergeir | 29 | |
7 | Reynir | 27 | 9 |
8 | Eggert | 27 | |
9 | Tóti | 26 | |
10 | Halli | 25 | |
11 | Haffi | 22 | |
12 | Tryggvi | 6 | 9 holur |
STAÐAN:
Sæti | Nafn | 6.mai | 13.mai | 20.mai | 27.mai | 3.jún | Samtals |
1 | Hergeir | 48 | 46 | 54 | 72 | 44 | 264 |
2 | Halli | 60 | 54 | 46 | 50 | 36 | 246 |
3 | Haukur | 38 | 60 | 60 | 64 | 222 | |
4 | Viktor | 34 | 44 | 50 | 42 | 50 | 220 |
5 | Tommi | 54 | 50 | 44 | 62 | 210 | |
6 | Jói | 50 | 42 | 52 | 54 | 198 | |
7 | Tóti | 40 | 48 | 58 | 38 | 184 | |
8 | Ingvar | 40 | 80 | 60 | 180 | ||
9 | Sig.Egill | 44 | 48 | 32 | 48 | 172 | |
10 | Eggert | 36 | 36 | 54 | 40 | 166 | |
11 | Jón Ari | 46 | 66 | 46 | 158 | ||
12 | Ragnar L. | 30 | 34 | 56 | 120 | ||
13 | Hanna | 42 | 30 | 44 | 116 | ||
14 | Óli | 42 | 48 | 90 | |||
15 | Tryggvi | 40 | 32 | 72 | |||
16 | Reynir | 28 | 42 | 70 | |||
17 | Haffi | 32 | 34 | 66 | |||
18 | Jónas El | 60 | 60 | ||||
19 | Ingólfur | 46 | 46 | ||||
20 | Írunn | 38 | 38 |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2019 | 10:44
4. Mót. -Akranes 27.maí, RISAMÓT-
Það voru 16 gulir og glaðir mættir í sunny Akranes í gærkvöldi. Var vel við hæfi að mótaröð þeirra bestu héldi sitt fyrsta Risamót í heimabæ toppliðs PepsiMax deildarinnar. Völlurinn er í frábæru standi, bæði brautir og green og ekkert sem gat hamlað góðu skori nema slæs, húkk og slæm pútt, eitthvað sem menn þessarar mótaraðar kannast lítið við.
Maður kvöldsins var klárlega Ingvar Stefáns. Ingvar lenti í vandræðum með að finna völlinn þar sem hann reiddi sig á Google-maps og endaði með að leggja bílnum sínum í bílskúr við Stillholt 25 við lítinn fögnuð húsráðanda sem hafði ætlað sér að nota skúrinn í bónvinnu um kvöldið. Eftir smá orðastað við húsráðanda komst meistarinn á mótstað. Þar sá hann á eftir hollinu sínu leika fyrstu holu vallarins. Ingvar lét þetta ekkert á sig fá og mætti á teig nr. 2 og endaði svo með að rústa mótinu með heila 39 pkt. Takk fyrir Túkall. Sannarlega vel gert Ingvar og til lukku með forgjafarlækkunina.
HOS-meistari 2017, TT, mætti loks til leiks. Smávegis ryð í gangi á golfvellinum en hefur engu gleymt í reykspólinu og skyldi eftir smá gúmmí á bílastæðinu hjá Leyni. Komaso TT, við stöndum með þér!
Stöðutaflan er á fleygiferð, og menn ferðast upp og niður eftir nýja ELÓ-stigakerfinu. Fullt af ELO-stigum þarna úti sem bíða eftir nýjum eigendum. Þetta verður gríðarlega spennandi allt til enda.
ÚRSLIT KVÖLDSINS;
Sæti | Nafn | Pkt. | B.banar |
1 | Ingvar | 39 | |
2 | Hergeir | 34 | |
3 | Jón Ari | 33 | |
4 | Haukur | 32 | 9 |
5 | Tommi | 32 | |
6 | Jónas El. | 31 | |
7 | Tóti | 30 | |
8 | Raggi L | 29 | 9 |
9 | Eggert | 29 | |
10 | Jói | 26 | 9 |
11 | Halli | 26 | |
12 | Sig.Egill | 26 | |
13 | Ingólfur | 25 | |
14 | Hanna | 25 | |
15 | Viktor | 21 | |
16 | Tryggvi | <10 |
STAÐAN:
Sæti | Nafn | 6.mai | 13.mai | 20.mai | 27.mai | Samtals |
1 | Haukur | 38 | 60 | 60 | 64 | 222 |
2 | Hergeir | 48 | 46 | 54 | 72 | 220 |
3-4 | Halli | 60 | 54 | 46 | 50 | 210 |
3-4 | Tommi | 54 | 50 | 44 | 62 | 210 |
5 | Sig.Egill | 44 | 48 | 32 | 48 | 172 |
6 | Viktor | 34 | 44 | 50 | 42 | 170 |
7 | Tóti | 40 | 48 | 58 | 146 | |
8 | Jói | 50 | 42 | 52 | 144 | |
9 | Eggert | 36 | 36 | 54 | 126 | |
10-11 | Ragnar L. | 30 | 34 | 56 | 120 | |
10-11 | Ingvar | 40 | 80 | 120 | ||
12 | Hanna | 42 | 30 | 44 | 116 | |
13 | Jón Ari | 46 | 66 | 112 | ||
14 | Jónas El | 60 | 60 | |||
15 | Ingólfur | 46 | 46 | |||
16 | Óli | 42 | 42 | |||
17 | Tryggvi | 40 | 40 | |||
18 | Írunn | 38 | 38 | |||
19 | Haffi | 32 | 32 | |||
20 | Reynir | 28 | 28 |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2019 | 12:08
3. Mót. -Mosó 20.maí-
Það voru 14 mættir til leiks í þriðja mót sumarsins. Aðstæður voru frábærar, dandalablíða svo til allan hringinn. Eins og farfuglarnir þá tínast keppendur til leiks. Gaman að sjá bræðurnar mæta loks til leiks og það átti svo sannarlega eftir að draga til tíðinda með þá kappa.
Annað mótið í röð kemur gamli klúbbmeistari, 2.flokks, Golfklúbbsins Kjalar sterkur inn og setti í 40 pkt. og fær fína forgjafarlækkun í kaupbæti.
Staðan eftir 3 mót er nokkuð jöfn á toppnum, frá fyrsta og niður fjórða sæti. Lítið þarf að gerast til að miklar breytingar eigi sér. Það gæti gerst strax í næsta móti en þá er áætlað að halda RISAmót. Keppendur bíða spenntir eftir ákvörðun mótstjóra í þeim efnum.
Annars er saga kvöldsins sú að þegar eðalhollið, Halli, Ingvar og Reynir voru staddir á 11.braut. Hringir þá síminn hjá Ingvari. Samkvæmt áræðanlegur heimildum á 19ándu holu þá segir sagan að þarna hafi verið bruggað launráð sem gekk út á það skjóta Halla út úr keppni kvöldsins. Að launum átti Ingvar að fá nokkuð gott sæti á listanum ásamt dularfulla innhringjandanum. Ingvar gekk hratt í verkið og miðaði á Halla en missti marks en hitti í staðinn beint í legginn á Reyni. Ekki var að sökum að spyrja, Retro OUT með "tsieltiT" tattoo um aldur ævi framann á leggnum. Stórt knús á Reyni með ósk um skjótan bata
. Ingvar færir þér svo ískalda Malt á sjúkrabeðið
.
Úrslit kvöldsins:
Sæti | Nafn | Pkt. | B.banar |
1 | Haukur | 40 | |
2 | Hergeir | 33 | |
3 | Viktor | 31 | |
4 | Tóti | 30 | 9 |
5 | Halli | 30 | |
6 | Tommi | 29 | |
7 | Jói | 27 | |
8 | Ingvar | 26 | |
9 | Írunn | 25 | 9 |
10 | Eggert | 25 | |
11 | Ragnar L. | 25 | |
12 | Sig.Egill | 24 | |
13 | Hanna | 20 | |
14 | Reynir | 14 | Shot out |
STAÐAN:
Sæti | Nafn | 6.mai | 13.mai | 20.mai | Samtals |
1 | Halli | 60 | 54 | 46 | 160 |
2 | Haukur | 38 | 60 | 60 | 158 |
3-4 | Tommi | 54 | 50 | 44 | 148 |
3-4 | Hergeir | 48 | 46 | 54 | 148 |
5 | Viktor | 34 | 44 | 50 | 128 |
6 | Sig.Egill | 44 | 48 | 32 | 124 |
7 | Jói | 50 | 42 | 92 | |
8 | Tóti | 40 | 48 | 88 | |
9-10 | Hanna | 42 | 30 | 72 | |
9-10 | Eggert | 36 | 36 | 72 | |
11 | Ragnar L. | 30 | 34 | 64 | |
12 | Jón Ari | 46 | 46 | ||
13 | Óli | 42 | 42 | ||
14 | Ingvar | 40 | 40 | ||
15 | Írunn | 38 | 38 | ||
16 | Haffi | 32 | 32 | ||
17 | Reynir | 28 | 28 |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2019 | 22:29
2. Mót. -Mosó 13.maí-
Það voru 7 góðir spilarar mættir í blíðuna í Mosó í gærkvöldi. Talsverð afföll urðu á lokametrunum fyrir mótið og geta þeir sem ekki mættu nagað sig í handabökin því aðstæður voru frábærar, dandalablíða og völlurinn í toppstandi.
Mótið sjálft var frekar tíðindalítið en á endanum stóð uppi óvæntur sigurvegari. Spilamennska hans var hálfgert skrípó. Mátti sjá hann hingað og þangað í móanum kringum völlinn en einhvern veginn tókst honum að henda í nokkuð gott skor sem byggðist m.a. á ævintýralegum púttum sem stundum komu úr öðrum póstnúmerum en 270 .
Stærstu fréttirnar frá gærkvöldinu voru kannski þær; að á meðan leikar stóðu sem hæst þá fæddist stúlkubarn í Reykjavík. Þar var í heiminn mætt fyrsta afabarn Hergeirs El. Talsverð spenna var í holli Hergeirs þar sem útvíkkunartölur frá Reykjavík bárust jafnóðum og punktar voru reiknaðir. Það gat aldrei endað vel og allt fór í tómt rugl. Þetta þýddi kærur og endurútreikninga, og kom í ljós í morgun að mótið hafði verið mun meira spennandi heldur en fyrstu tölur gáfu til kynna.
Hanna slúttaði svo kvöldinu með feiknagóðu reykspóli þ.a. svifryk var með hæsta móti í höfuðborginni í dag
ÚRSLIT | |||
Sæti | Nafn | Pkt. | B.banar |
1 | Haukur | 35 | |
2 | Halli | 32 | 9 |
3 | Tommi | 32 | |
4 | Sig Egill | 28 | 9 |
5 | Hergeir | 28 | |
6 | Viktor | 25 | |
7 | Hanna | 23 |
STAÐAN:
Sæti | Nafn | 6.mai | 13.mai | Samtals |
1 | Halli | 60 | 54 | 114 |
2 | Tommi | 54 | 50 | 104 |
3 | Haukur | 38 | 60 | 98 |
4 | Hergeir | 48 | 46 | 94 |
5 | Sig.Egill | 44 | 48 | 92 |
6 | Viktor | 34 | 44 | 78 |
7 | Jói | 50 | 50 | |
8 | Jón Ari | 46 | 46 | |
9-10 | Óli | 42 | 42 | |
9-10 | Hanna | 42 | 42 | |
11 | Tóti | 40 | 40 | |
12 | Eggert | 36 | 36 | |
13 | Haffi | 32 | 32 | |
14 | Ragnar L. | 30 | 30 |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2019 | 13:20
1. Mót. -Mosó 6.maí-
Það voru 13 valmenni mætt í fyrsta mánudagsmót sumarsins sem haldið var í blíðviðri í Mosó í gærkvöldi. Völlurinn flottur og alla aðstæður ákjósanlegar til golfiðkunnar.
Skor flestra var bara með ágætum, svona í sumarbyrjun. Meistari síðasta árs, Tommi Yfirlögfræðingur, fór vel af stað í titilvörninni og náði öðru sæti eftir grimmann skrifstofubráðabana við bakarameistarann og byggingarfræðinginn.
Það var hinsvegar Rafvirkinn sem var í mesta stuðinu og sigraði mót kvöldsins með því að landa 33 pkt. Halli átti líklega tilþrif kvöldsins þar sem hann setti "eagle" á 13ándu braut með því að skutla niður 10+ mtr pútti. Að sögn heimildarmanna þá vöfðust 10+ mtr púttin ekki fyrir honum í hringnum en mínus 1 mtr púttin voru erfiðari og vildu ekki í. Svona er nú golfið óútreiknanlegt.
Málarameistarinn átti fyrsta reykspól árisins, þó ekki fyrr en að einum kaffibolla loknum. Kappinn var ekki ánægður með frammistöðuna og hyggur á hefndir, strax næsta mánudag.
Mætingin var mjög góð í þetta fyrsta mót ársins og höldum því endilega áfram.
Úrslit kvöldsins | |||
Sæti | Nafn | Pkt. | B.banar |
1 | Halli | 33 | |
2 | Tommi | 32 | 9 holur |
3 | Jói | 32 | |
4 | Hergeir | 32 | |
5 | Jón Ari | 31 | 9 holur |
6 | Sig.Egill | 31 | |
7 | Óli | 30 | |
8 | Tóti | 29 | |
9 | Haukur | 27 | 9 holur |
10 | Eggert | 27 | |
11 | Viktor | 22 | |
12 | Haffi | 20 | |
13 | Ragnar L. | 19 |
STAÐAN 2018 | ||
Sæti | Nafn | 6.mai |
1 | Halli | 60 |
2 | Tommi | 54 |
3 | Jói | 50 |
4 | Hergeir | 48 |
5 | Jón Ari | 46 |
6 | Sig.Egill | 44 |
7 | Óli | 42 |
8 | Tóti | 40 |
9 | Haukur | 38 |
10 | Eggert | 36 |
11 | Viktor | 34 |
12 | Haffi | 32 |
13 | Ragnar L. | 30 |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2019 | 09:16
HOS-2019 fer af stað í kvöld
Þá leggjum við af stað enn eitt árið.
Allt verður með svipuðu sniði og undanfarin ár.
Við ætlum að breyta aðeins stigagjöfinni og verður hún með eftirfarandi hætti:
Mánudagsmót | Risamót | |||
Fjöldi Leikm. | Stig | Fjöldi Leikm. | Stig | |
1 | 60 | 1 | 80 | |
2 | 54 | 2 | 72 | |
3 | 50 | 3 | 66 | |
4 | 48 | 4 | 64 | |
5 | 46 | 5 | 62 | |
6 | 44 | 6 | 60 | |
7 | 42 | 7 | 58 | |
8 | 40 | 8 | 56 | |
9 | 38 | 9 | 54 | |
10 | 36 | 10 | 52 | |
11 | 34 | 11 | 50 | |
12 | 32 | 12 | 48 | |
13 | 30 | 13 | 46 | |
14 | 28 | 14 | 44 | |
15 | 26 | 15 | 42 | |
16 | 24 | 16 | 40 |
Semsagt efstu mönnum er umbunað aðeins meir en verið hefur.
Skrifstofubráðabanar eru háðir á 19ándu holu.
11 bestu mótin telja.
Eins og alltaf þá mun stig úr Lokamóti bættast í einu lagi við áunnin stig sumarsins.
Vonum að allir séu klárir og vel stemmdir.
Heimavöllurinn hefur sjaldan litið jafnvel út og þetta vorið og því ekkert til fyrirstöðu til að slá í gegn í sumar .
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2018 | 08:16
Las Colinas 2018
Jæja þá eru ekki nema fimm dagar í Spánarferð hjá Rjómanum úr hópnum og dvalið verður í húsi á Las Colinas, frábært svæði um 70km frá Alicante. Dagskráin er komin:
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 08:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2018 | 12:28
5. september...LOKAMÓT...Brautarholt
Lokamót HOS-2018 fór fram í Brautarholti á Kjalarnesi. Leiktími fyrir lokamótið var óvenjulegur þar sem leikið var á miðvikudegi en ekki um helgi eins og vanalegt er. Allir helstu toppspilarnir mættu að undaskildum Tóta sem átti ekki heimangengt. Aðstæður voru allgóðar, sól og sæmilegur hiti en aðeins blástur af norðri, svona rétt til að kæla spennta menn niður.
Leiknir voru tveir 9 holur hringir með tveimur aðskildum keppnum. Í boði voru 60 stig í einstaklingskeppni og 30 stig að auki í liðakeppni. Liðum var raðað upp eftir stöðu á HOS-lista. Staðan var síðan endurreiknuð eftir fyrri 9 og endurraðað í lið m.t.t. þess.
Þar sem Tóti mætti ekki í lokamótið, en hann sat í öðru sæti fyrir mótið, þá var Tommi með 18 stiga forskot á næsta mann, Hergeir, og 22 stig á Halla, sem var í 3.sæti. Talsverð spenna hljóp í mótið eftir fyrri leikinn þar sem Halli, með dyggri hjálp Sigga, tók öll 90 stigin sem í boði voru og skaust upp í annað sæti. Á þeim tímapunkti munaði ekki nema 2 stigum á Tomma og Halla og spennan nánast óbærileg! Þarna voru 9 holur eftir og önnur 90 stig í boði.
Eins og sönnum meistara sæmir lét Tommi enga pressu trufla sig og með dyggri aðstoð Jóa gerði hann sér lítið fyrir og tók fullt hús á seinni 9 holunum, öll 90 stigin. Þetta var glæsileg hjá spilamennska hjá meistaranum þar sem hann tók flotta 20 pkt. á seinni 9 holunum.
Að loknu móti var haldið á heimaslóðir í Mosó þar sem svangir og glaðir spilarar fengu sér gott að borða og drekka á Blik restaurant. Þar mætti sigurvegari síðasta árs, T.T, og afhenti sigurvegara HOS-2018, Tomma, jakkann góða og silfurbikarinn sem nú fær nýtt nafn áletrað. Samkvæmt venju var farið yfir helstu notkunarreglur jakkans og við hvaða tækifæri má nota hann. TT hefur verið duglegur að nota jakkann við hin ýmsu tilefni á árinu sem hann hafði afnot af honum. Er það von okkar að Tommi haldi uppi heiðrinum og bregði sér í jakkann við ýmis tilefni. Jakki þessi er þeirrar náttúru gæddur að hann passar á alla og fer vel við allt við ýmiss tækifæri.
Tíðindamaður og mótstjóri þakka fyrir sig þetta sumarið. Veðurfarslega hefur ýmislegt gengið á í sumar en alltaf var mætt á mánudögum og spilað.
Við hittumst svo næst mánudaginn, 6. maí 2019 og sláum í gegn
Úrslit dagsins:
Fyrri leikur | Seinni leikur | ||||||||||
Stig fyrir mót | Einstk | Lið | Samtals | Einstk | Lið | Samtals | Afrakstur dagsins | ||||
1 | Halli | 416 | 60 | 30 | 90 | 56 | 28 | 84 | 174 | ||
2 | Tommi | 438 | 44 | 26 | 70 | 60 | 30 | 90 | 160 | ||
3 | Eggert | 266 | 52 | 28 | 80 | 48 | 26 | 74 | 154 | ||
4 | Hergeir | 420 | 56 | 24 | 80 | 44 | 24 | 68 | 148 | ||
5 | Haukur | 388 | 48 | 28 | 76 | 40 | 26 | 66 | 142 | ||
6 | Viktor | 378 | 32 | 24 | 56 | 52 | 28 | 80 | 136 | ||
7 | Jói | 384 | 36 | 26 | 62 | 36 | 30 | 66 | 128 | ||
8 | Sig.Egill | 330 | 40 | 30 | 70 | 32 | 24 | 56 | 126 |
Úrslit í HOS-2018:
LOKASTAÐA | ||||||||||||||||||||||
Sæti | Nafn | 7.maí | 14.maí | 21.maí | 28.maí | 4.jún | 11.jún | 18.jún | 25.jún | 2.júl | 9.júl | 16.júl | 23.júl | 30.júl | 6.ágú | 10.ágú | 13.ágú | 20.ágú | 3.sep | 5.sep | Samtals | 11 bestu+Lokamót |
1 | Tommi | 36 | 38 | 48 | 20 | 26 | 22 | 50 | 36 | 34 | 40 | 22 | 36 | 46 | 30 | 40 | 34 | 160 | 718 | 598 | ||
2 | Halli | 32 | 38 | 40 | 42 | 40 | 38 | 22 | 32 | 28 | 26 | 44 | 36 | 36 | 38 | 174 | 666 | 590 | ||||
3 | Hergeir | 34 | 28 | 36 | 40 | 32 | 36 | 30 | 46 | 36 | 40 | 42 | 32 | 40 | 34 | 36 | 148 | 690 | 568 | |||
4 | Haukur | 28 | 34 | 24 | 38 | 28 | 28 | 32 | 38 | 30 | 30 | 30 | 48 | 30 | 40 | 38 | 142 | 638 | 530 | |||
5 | Viktor | 36 | 40 | 24 | 16 | 20 | 48 | 28 | 32 | 32 | 34 | 48 | 28 | 24 | 28 | 136 | 574 | 514 | ||||
6 | Jói | 30 | 32 | 22 | 36 | 38 | 40 | 36 | 34 | 24 | 26 | 24 | 46 | 32 | 30 | 30 | 128 | 608 | 512 | |||
7 | Sig.Egill | 22 | 28 | 20 | 22 | 32 | 24 | 32 | 26 | 36 | 34 | 36 | 28 | 32 | 126 | 498 | 456 | |||||
8 | Tóti | 26 | 34 | 44 | 36 | 40 | 38 | 42 | 40 | 28 | 24 | 42 | 38 | 32 | 40 | 504 | 426 | |||||
9 | Eggert | 34 | 34 | 18 | 30 | 26 | 38 | 32 | 28 | 26 | 154 | 420 | 420 | |||||||||
10 | Tryggvi | 40 | 46 | 26 | 34 | 26 | 38 | 22 | 50 | 38 | 30 | 350 | 350 | |||||||||
11 | Jón Ari | 18 | 26 | 30 | 34 | 24 | 34 | 26 | 44 | 40 | 34 | 18 | 328 | 328 | ||||||||
12 | Hanna | 38 | 20 | 18 | 36 | 44 | 36 | 40 | 32 | 36 | 300 | 300 | ||||||||||
13 | Haffi | 30 | 30 | 30 | 14 | 30 | 20 | 20 | 30 | 34 | 22 | 260 | 260 | |||||||||
14 | Raggi | 24 | 16 | 22 | 12 | 16 | 20 | 30 | 28 | 38 | 26 | 20 | 252 | 252 | ||||||||
15 | Írunn | 26 | 26 | 28 | 24 | 32 | 22 | 28 | 186 | 186 | ||||||||||||
16 | Ingvar | 28 | 40 | 38 | 18 | 124 | 124 | |||||||||||||||
17 | Binni | 34 | 20 | 50 | 104 | 104 | ||||||||||||||||
18 | Hemmi | 32 | 24 | 38 | 94 | 94 | ||||||||||||||||
19 | Óli | 50 | 40 | 90 | 90 | |||||||||||||||||
20 | Ingólfur | 32 | 38 | 70 | 70 | |||||||||||||||||
21 | Jónas | 22 | 24 | 46 | 46 | |||||||||||||||||
22 | Reynir | 34 | 34 | 34 |
Að lokum....
R | O | L | E | X | ||||||||
W | E | L | L | P | L | A | Y | E | D | |||
T | O | M | M | I | ||||||||
S | E | E | Y | O | U | |||||||
A | T | |||||||||||
H | L | Í | Ð | A | V | Ö | L | L | U | R | ||
M | O | S | F | E | L | L | S | B | Æ | |||
2 | 0 | 1 | 9 |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2018 | 10:43
3. september...Mót nr. 18...Mosó
Átjánda og síðasta mánudagsmót ársins var haldið í Mosó í gærkvöldi. 7 voru mættir til að berjast um síðustu stigin og til að laga stöðu sína fyrir úrslitamótið sem haldið verður annað kvöld, miðvikudaginn 5. sept.
Þrátt fyrir að hafa fengið dálitla vatnsgusu og vind frá Kára þá kláruðu menn mótið með stæl. Enginn var þó betri en Tóti sem lét ekkert veður aftra sér og skoraði glæsilega 41 pkt. og vann sitt þriðja mánudagsmót með stæl. Þetta var vel að verki staðið Tóti og til lukku með það.
Nú tekur alvaran við og úrslitastundin nálgast, sjálft lokamótið, sem haldið verður annað kvöld í Brautarholti á Kjalarnesi. 8 leikmenn hafa meldað sig til leiks og allra síðustu forvöð fyrir aðra að skrá sig.
Tommi fer efstur inní úrslitamótið og er til alls líklegur. Skammt á eftir sitja 3 spilarar sem hæglega gætu stolið þessu. Þar á eftir sitja síðan nokkrir hrægammar sem eru tilbúnir í alla afganga ef eitthvað klikkar hjá toppliðinu.
Eitt er víst að það verður gríðarspenna og taugar þandar þegar menn standa á fyrsta teig í Brautarholtinu og skjálfa beinunum þegar slegið verður útá Faxaflóann.
Veðurspáin er allgóð fyrir morgundaginn og ekkert að vanbúnaði fyrir frábært mót.
Hver mun ríða heim af Kjalarnesinu í köflóttum jakka með olnbogabótum og silfurbikar í hönd ?
Úrslit kvöldsins:
Sæti | Nafn | Pkt | B.banar |
1 | Tóti | 41 | |
2 | Halli | 32 | |
3 | Hergeir | 28 | |
4 | Tommi | 27 | |
5 | Sig.Egill | 26 | |
6 | Jói | 23 | |
7 | Viktor | 17 |
STAÐAN | |||||||||||||||||||||
Sæti | Nafn | 7.maí | 14.maí | 21.maí | 28.maí | 4.jún | 11.jún | 18.jún | 25.jún | 2.júl | 9.júl | 16.júl | 23.júl | 30.júl | 6.ágú | 10.ágú | 13.ágú | 20.ágú | 3.sep | Samtals | 11 bestu |
1 | Tommi | 36 | 38 | 48 | 20 | 26 | 22 | 50 | 36 | 34 | 40 | 22 | 36 | 46 | 30 | 40 | 34 | 558 | 438 | ||
2 | Tóti | 26 | 34 | 44 | 36 | 40 | 38 | 42 | 40 | 28 | 24 | 42 | 38 | 32 | 40 | 504 | 426 | ||||
3 | Hergeir | 34 | 28 | 36 | 40 | 32 | 36 | 30 | 46 | 36 | 40 | 42 | 32 | 40 | 34 | 36 | 542 | 420 | |||
4 | Halli | 32 | 38 | 40 | 42 | 40 | 38 | 22 | 32 | 28 | 26 | 44 | 36 | 36 | 38 | 492 | 416 | ||||
5 | Haukur | 28 | 34 | 24 | 38 | 28 | 28 | 32 | 38 | 30 | 30 | 30 | 48 | 30 | 40 | 38 | 496 | 388 | |||
6 | Jói | 30 | 32 | 22 | 36 | 38 | 40 | 36 | 34 | 24 | 26 | 24 | 46 | 32 | 30 | 30 | 480 | 384 | |||
7 | Viktor | 36 | 40 | 24 | 16 | 20 | 48 | 28 | 32 | 32 | 34 | 48 | 28 | 24 | 28 | 438 | 378 | ||||
8-9 | Tryggvi | 40 | 46 | 26 | 34 | 26 | 38 | 22 | 50 | 38 | 30 | 350 | 350 | ||||||||
8-9 | Sig.Egill | 22 | 28 | 20 | 22 | 32 | 24 | 32 | 26 | 36 | 34 | 36 | 28 | 32 | 372 | 330 | |||||
10 | Jón Ari | 18 | 26 | 30 | 34 | 24 | 34 | 26 | 44 | 40 | 34 | 18 | 328 | 328 | |||||||
11 | Hanna | 38 | 20 | 18 | 36 | 44 | 36 | 40 | 32 | 36 | 300 | 300 | |||||||||
12 | Eggert | 34 | 34 | 18 | 30 | 26 | 38 | 32 | 28 | 26 | 266 | 266 | |||||||||
13 | Haffi | 30 | 30 | 30 | 14 | 30 | 20 | 20 | 30 | 34 | 22 | 260 | 260 | ||||||||
14 | Raggi | 24 | 16 | 22 | 12 | 16 | 20 | 30 | 28 | 38 | 26 | 20 | 252 | 252 | |||||||
15 | Írunn | 26 | 26 | 28 | 24 | 32 | 22 | 28 | 186 | 186 | |||||||||||
16 | Ingvar | 28 | 40 | 38 | 18 | 124 | 124 | ||||||||||||||
17 | Binni | 34 | 20 | 50 | 104 | 104 | |||||||||||||||
18 | Hemmi | 32 | 24 | 38 | 94 | 94 | |||||||||||||||
19 | Óli | 50 | 40 | 90 | 90 | ||||||||||||||||
20 | Ingólfur | 32 | 38 | 70 | 70 | ||||||||||||||||
21 | Jónas | 22 | 24 | 46 | 46 | ||||||||||||||||
22 | Reynir | 34 | 34 | 34 |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Golfferð til Haren
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 68662
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar