28. ágúst - RISAmót nr. 18 - .....Mosó

Ţađ var bođiđ uppá RISA-mót af bestu gerđ í blíđunni á Hlíđavelli í gćrkvöldi. 13 kappar hófu leik og 11 skiluđu sér í mark eftir 18 holur. Skoriđ var hreint afbragđ hjá allflestum og tveir kappar sjá fram á flotta forgjafarlćkkun.

Tryggvi var mađur gćrkvöldsins međ glćsilega 40 pkt. eftir harđa baráttu viđ fyrrum HAREN/HOS meistara H.Bragason "from Kjolur Mosfellsbae". Tíđindamađur fagnar ţví ađ H.Bragason virđist vera ađ vakna til lífsins eftir frekar rólegt sumar og vonast til ađ sjá hann sprćkan í ţeim mótum sem eftir eru. TT var hinsvegar í gríđarmiklu stuđi í gćr og halađi inn punkta á öllum holum nema einni. Kappinn á enn eftir ađ skila inn einu móti til ađ ná ađ ţeim 12 sem gilda og er ţví líklegur á topp 3 áđur en kemur ađ lokaslútti. Á sama tíma í fyrra var TT í kjörstöđu á mótaröđinni en ţar sem lokamótiđ dróst langt fram á vetur ţá voru kylfurnar löngu komnar uppá háaloft ţegar ţađ var loks leikiđ. Ţađ verđur örugglega annađ uppá teningnum í ár ţar sem Tryggvi virđast hitna međ hverju mótinu og reykspóliđ á 236 hestafla JEEP-inum verđur tikomumeira međ hverjum mánudeginum. Golfklúbburinn hefur í hyggju ađ fara ađ selja inná spóliđ til ađ fjármagna viđgerđir á planinucool.

Spennan heldur áfram ađ magnast og núna hafa 6 spilarar náđ yfir 400 stiga múrinn og stutt á eftir eru nokkrir međ rétt tćp 400 stig. Viktor saxar hćgt og rólega á Jóa sem er ađ klappa deigi á bakarasýningu í Noregi (líklega leynileg golfćfingaferđ til undirbúnings fyrir lokamótiđ laughing)Eggert málari er ađ mála sér leiđ upp töfluna og er koma sér stöđu eins og reyndar öll hrúgan á eftir. 

Eitt mánudagsmót eftir og síđan GRAND-SLAM mótiđ fáeinum dögum síđar.

Ţetta verđur veisla fyrir öll skilningarvit tongue-out

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Tryggvi40 
2Haukur39 
3Haffi3623 pkt. á seinni níu takk fyrir túkall !
4Viktor36Ţví miđur, bara 21 pkt. á seinni níu !
5Eggert339
6Halli33 
7Binni32 
8Raggi299
9Sig.Egill29 
10Tóti29 
11Hergeir27 
12Hanna1911 holur
13Óli99 holur

 

Stađan (feitletrađir búnir međ 12 mót eđa fleiri):

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágú11.ágú14.ágú21.ágú28.ágúSamtals stig12 bestu
1Jói40384038424024 3828504026202628  518448
2Viktor263438344038284040364020243228201844580444
3Eggert20 24 50183426282036 323038162042434418
4Hergeir28 34 4614383234  32303842183030446414
5Haffi1430304038 36 24 34 20344824 46418404
6Tryggvi  36363622 38  4824  36403650402402
7Haukur18  3034 1830363238223636 322448434398
8Binni2432 32 32322232384436 24 302238438394
9Halli3428262832  36 30 28 2632364040416390
10Hanna30   44 2634 1846303440  3428364364
11Sig.Egill102028  36221830  16382250342634384358
12Tommi3640   2016 18244226  462228 318318
13Tóti     34  2240 3840 30383832312312
14Raggi162422    241626  22 34261636262262
15Reynir12   3028 282634 34  44   236236
16Ingvar 3632  303020    2828    204204
17Óli3822  48         24 3226190190
18Írunn32    2640   3218  40   188188
19Sig.Óli2226 26 1620 14         124124
20Frikki        2022  18     6060
21Stefán     24            2424
22Jón Ari             18    1818
23Hemmi                14 1414

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

Nýjustu myndböndin

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Halli holu í höggi

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • las colinas dagskrá
 • las colinas dagskrá
 • las colinas dagskrá
 • las colinas dagskrá
 • 21430122 10155620815803389 8862540507965286327 n
 • 20160922 103858
 • 20160922 103824
 • 20160922 103820
 • 20160921 164642
 • 20160921 164639

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.1.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 16
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband