Mánudagsmótaröðin leggur af stað. Fyrirkomulagið 2018.

Gleðilegt sumar öllsömul !

Þá rennur HOS-lestin af stað enn eitt árið. Gamlir rebbar í bland við einhverja nýja birtast á brautarpallinum.  Allir ætla sér jakkann og bikarinn í haust en eins og alltaf er aðeins einn útvalinn.  Núverandi meistari, TT, hefur átt annansaman tíma frá því hann sigraði s.l. haust við allskonar uppákomur sem fylgir heiðrinum, framkoma í spjallþáttum og viðtöl í glanstímaritum er eitthvað sem sigurvegarinn verður að þola.

Fyrirkomulag sumarsins verður með sama sniði og áður utan þess að nú munu 11 bestu mótin gilda í stað 12 áður.  Hæsta forgjöf sem gefin verður er 36.

Skilmálarnir eru því þessir:

40 stig verða í boði í fyrir sigurvegara og síðan með 2ja stiga millibili niður fyrir hina.

Risamót gefur síðan 50 stig með 2ja stiga millibili.

11 bestu mótin gilda og síðan eins og alltaf bætast stigin í lokamótinu við það.

Hæsta forgjöf gefin er 36.

Ef menn eru jafnir er heðfbundinn skrifstofubráðabani leikin á  19ándu holu.

Lokamótið verður eigi síðar en Laugardaginn 8. september.

 

Góða skemmtun og munið eftir því "að slá í gegn" !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 67559

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband