30. júlí...RISAmót nr. 13...Mosó

Ţađ voru 11 snillingar mćttir í RISA-mót júlímánađar á HOS-mótaröđinni. Ađ ţessu sinni var RISA-mótiđ haldiđ á heimavellinum. Veđriđ fór úr ţví ađ vera nánast stuttermabolur í byrjun yfir í hlý vetrarföt á seinni nýju. Talsverđur vindur og nepja í lokin. Spikfeit stig voru í bođi sem hart var barist um. 

Sigurvegari dagsins, afmćlisbarn helgarinnar og ríkjandi meistari, var enginn annar en Tryggvi Tryggva. TT splćsti í flotta 37 pkt. sem er allgott skor m.v. veđurađstćđur.

Atvik mótsins gerđist viđ 12. flöt ţegar ónefndur málari datt ofan í djúpa bönkerinn viđ flötina ţegar hann var ađ kíkja púttlínuna. Var öđrum í  hollinu vel skemmt en málaranum síđur. Ekki er nema vika síđan ađ kappinn datt í giliđ viđ 8.flöt viđ sömu iđju. Tíđindamađurinn spáir ţví allt er ţegar ţrennt er og málarinn muni klára ţetta međ ţví ađ "detta í´đa" nćst.

Nýr dálkur birtist í stöđutöfluninni héđan í frá; "11 bestu" og mun stađan rađast útfrá ţví héđan í frá.   

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPktB.banar
1Tryggvi37 
2Haukur32 
3Jói319
4Jón Ari31 
5Hergeir31 
6Hanna29 
7Hermann28 
8Sig.Egill27 
9Viktor26 
10Eggert249
11Haffi24 

 

STAĐAN
SćtiNafn7.maí14.maí21.maí28.maí4.jún11.jún18.jún25.jún2.júl9.júl16.júl23.júl30.júlSamtals11 bestu
1Hergeir3428364032363046 36 4042400400
2Tommi 3638482026225036344022 372372
3Jói3032223638 40363424262446388366
4Haukur283424382828323830 303048388364
5Tóti26 3444364038424028   328328
6-7Halli323840424038  2232 28 312312
6-7Sig.Egill 22282022322432 26363436312312
8Viktor3640 241620 4828 323234310310
9Tryggvi40  46263426  3822 50282282
10Jón Ari  182630 34 24 342644236236
11Hanna38 20 18 3644   3640232232
12Eggert   343418 3026  3832212212
13Haffi 3030301430    202030204204
14Raggi L.K. 241622121620  3028  168168
15Írunn 262628 24  32    136136
16Ingvar      2840  3818 124124
17Hemmi  32 24       389494
18Óli   50     40   9090
19Ingólfur   32    38    7070
20Binni       3420    5454
21Jónas     22    24  4646

23. júlí...Mót nr. 12...Mosó

Ţađ voru 12 góđir mćttir í 12.mót HOS sem haldiđ var venju samkvćmt á heimavellinum í Mosó.

Skoriđ var allgott hjá flestum og nokkrir harđir skrifstofubráđabanar háđir á 19ándu.

Ađ lokum var ţađ fyrsti sigurvegari HAREN-mótarađarinnar (fyrirrennari HOS-mótarađarinnar) sem sigrađi á eftir harđa baráttu í 19ándu holu, Hergeir Elíasson. Hergeir náđi ţarna sínum fyrsta sigri í sumar en hann hefur veriđ ađ spila jafnt og gott golf í sumar og gerir nú harđa atlögu ađ efsta sćti mótarađarinnar. Hann hefur algerlega aflagt ţann siđ ađ spila slompađur og drekkur ekkert sterkara en FAXE-konde eđa Sinalco á hringnum. Menn hafa ţó séđ hann teygja sig í eina litla smurkönnu ţegar mikiđ liggur viđ og allt er ađ fara úr böndunum og ekki bregst ţađ ađ kallinn réttir kúrsinn af skömmu síđar.

Ţađ verđur mikiđ um dýrđir í nćsta móti ţar sem skellt hefur veriđ í RISA-mót og ţar eru dýrmćt stig í bođi. Ţađ verđur veisla!

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPktB.banar
1Hergeir346
2Eggert34 
3Hanna339
4Sig.Egill33 
5Viktor329
6Haukur32 
7Halli31 
8Jón Ari289
9Jói28 
10Tommi27 
11Haffi24 
12Ingvar22 

 

STAĐAN
SćtiNafn7.maí14.maí21.maí28.maí4.jún11.jún18.jún25.jún2.júl9.júl16.júl23.júlSamtals
1Tommi 3638482026225036344022372
2Hergeir3428364032363046 36 40358
3Jói3032223638 403634242624342
4Haukur283424382828323830 3030340
5Tóti26 3444364038424028  328
6Halli323840424038  2232 28312
7-8Viktor3640 241620 4828 3232276
7-8Sig.Egill 22282022322432 263634276
9Tryggvi40  46263426  3822 232
10Jón Ari  182630 34 24 3426192
11-12Hanna38 20 18 3644   36192
11-12Eggert   343418 3026  38180
13Haffi 3030301430    2020174
14Raggi L.K. 241622121620  3028 168
15Írunn 262628 24  32   136
16Ingvar      2840  3818124
17Óli   50     40  90
18Ingólfur   32    38   70
19Hemmi  32 24       56
20Binni       3420   54
21Jónas     22    24 46

16. júlí...Mót nr. 11...Mosó

Ţađ voru 11 mćttir í fyrsta sólarmót sumarsins sem haldiđ var í Mosó. Talsverđur blástur var ţó af og til frá Esjunni sem gerđi mönnum erfitt fyrir á stundum en svo datt í dandalablíđu á milli. Margir voru mćttir í stutterma og međ Don Johnson sólgleraugu, útbúnađur sem hefur lítiđ sem ekkert sést í sumar. Vonum ađ voriđ sé komiđ héđan í frá cool.

Mađur kvöldsins var Tommi sem lék á 80 höggum og sigrađi örugglega á glćsilegum 39 pkt. Ţađ fleytti honum í efsta sćtiđ í keppninni um JAKKANN og fínni forgjafarlćkkun. Líklega er Tommi ţá orđinn forgjafarlćgsti kylfingur hópsins og ţar af leiđandi efsti mađur heimslistans...talsverđ aukapressa sem myndast viđ ţađ. Af öđrum afrekum ţá náđi Ingvar athyglisverđum árangri og er líklega kominn svona 80% í gang. Ekki má gleyma Sigga vítamíni sem allt í einu hrökk í gang og skellti í 34 pkt. Sig.Egill vill meina ađ ţessi árangur sé helst ađ ţakka međspilara sínum, Jónasi Björns, og hefur í huga ađ borga flugfar undir kappann frá Akueyri á hverju mánudegi ţađ sem eftir lifir móts til ađ tryggja sambćrilegan árangur. Sigurđur er ţessa stundina ađ semja viđ Vilberg Flóvent flugkappa um ţessi mál foot-in-mouth.

Annars styttist í ţađ fyrstu kapparnir klári ţau 11 mót sem munu gilda til lokaútreiknings og geta fariđ ađ hlakka til ađ henda slćmu hringjunum út eftir ţađ.

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPktB.banar
1Tommi39 
2Ingvar349
3Sig.Egill34 
4Jón Ari31 
5Viktor309
6Haukur30 
7Raggi L.K.29 
8Jói289
9Jónas28 
10Tryggvi27 
11Haffi24 

 

 

STAĐAN
SćtiNafn7.maí14.maí21.maí28.maí4.jún11.jún18.jún25.jún2.júl9.júl16.júlSamtals
1Tommi 36384820262250363440350
2Tóti26 3444364038424028 328
3-4Hergeir3428364032363046 36 318
3-4Jói3032223638 4036342426318
5Haukur283424382828323830 30310
6Halli323840424038  2232 284
7Viktor3640 241620 4828 32244
8Sig.Egill 22282022322432 2636242
9Tryggvi40  46263426  3822232
10Raggi L.K. 241622121620  3028168
11Jón Ari  182630 34 24 34166
12Hanna38 20 18 3644   156
13Haffi 3030301430    20154
14Eggert   343418 3026  142
15Írunn 262628 24  32  136
16Ingvar      2840  38106
17Óli   50     40 90
18Ingólfur   32    38  70
19Hemmi  32 24      56
20Binni       3420  54
21Jónas     22    2446

Vetrarmótaröđin, mót 10 Kjölur Mosfellsbćr

Tíđindamađurinn búinn ađ fá upp í kok á íslenska sumrinu fyrir sunnan og skellti sér í sólalandaferđ austur á Hérađ međ fjölskyldunni. Á međan héldu 9 vaskir sveinar af stađ á "Vetrarmótaröđinni" hér fyrir sunnan á heimavellinum. Veđurguđirnir voru bara nokkuđ góđir viđ okkur í ţetta skiptiđ, smá skúr bak viđ hús og hitastigiđ jafnvel náđ tveggja stafa tölu.

Óli kom sá og sigrađi enda nýbúinn ađ hjálpa Beckham ađ landa laxi og sjálfstraustiđ í botni. TT stóđ sig einnig mjög vel enda fékk hann sér bjór og vindil ţegar komiđ var í hús, ekkert spól í gangi lengur hjá ţessum kappa. Annars var skoriđ ekki upp á marga fiska hjá öđrum en gríđalegar vćntingar til ţess ađ "Vetrarmótaröđinni" fari ađ ljúka fljótlega og vormótaröđin taki viđ. Annarst var lítiđ um skrifstofubráđabana í ţetta sinn. Tíđindamađurinn uppfćrir svo skjaliđ ţegar hann kemur heim sólbrúnn og flottur.

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Óli35 
2Tryggvi33 
3Hergeir30 
4Tommi28 
5Halli26 
6Raggi L.K.24 
7Tóti22 
8Sig.Egill209
9Jói20 

 

STAĐAN
SćtiNafn7.maí14.maí21.maí28.maí4.jún11.jún18.jún25.jún2.júl9.júlSamtals
1Tóti26 3444364038424028328
2Hergeir3428364032363046 36318
3Tommi 363848202622503634310
4Jói3032223638 40363424292
5Halli323840424038  2232284
6Haukur283424382828323830 280
7Viktor3640 241620 4828 212
8Tryggvi40  46263426  38210
9Sig.Egill 22282022322432 26206
10Hanna38 20 18 3644  156
11Eggert   343418 3026 142
12Raggi L.K. 241622121620  30140
13Írunn 262628 24  32 136
14Haffi 3030301430    134
15Jón Ari  182630 34 24 132
16Óli   50     4090
17Ingólfur   32    38 70
18Ingvar      2840  68
19Hemmi  32 24     56
20Binni       3420 54
21Jónas     22    22

 


2. júlí...Mót nr. 9...Leiran

Ţađ er greinilega HM mánuđur ţar sem í ţriđja skiptiđ í röđ mćta 11 til leiks á HOS-mótaröđina. Og alveg eins og á HM mćta 11 bestu hverju sinni til ađ berjast um stigin dýrmćtu sem leiđa menn í áttina ađ Jakkanum. Í ţetta skiptiđ var leikiđ á ljómandi góđum Leiru-velli á Suđurnesjum. Völlurinn hafđi veriđ vettvangur Íslandsmóts í holukeppni, degi fyrr, og var í góđu standi ţegar HOS-verjar mćttu. Flatir voru ţó óvenjuhćgar m.v. fyrri ár í Leirunni en líklega má ţar kenna um vćtutíđinni sem hefur herjađ á SV-horn landsins.

Ţađ var enginn annar en Ţór Björnsson sem kom sá og sigrađi í gćrkvöldi á fínum 37 pkt. og smá forgjafarlćkkun. Ţetta var annar sigur Tóta á mótaröđinni í sumar og fleytti ţessi honum í efsta sćti mótarađarinnar. Vel gert Tóti og til hamingjuwink!

Annars voru úrslitin nokkuđ tvískipt, annarsvegar ţeir sem voru međ 30 pkt. og meira og restin međ talsvert minna.

Binninn og Mótstjórinn voru mćttir sólbrúnir og sćllegir frá suđurströndum Evrópu. Ţar höfđu kapparnir dvaliđ viđ ćfingar og Carlos-drykkju í +30°C. Ţeim var snarlega kippt til jarđar af íslenska sumrinu og bođnir velkomnir heim. Ţeir verđa vćntanlega búnir tempra blóđhitann fyrir nćsta mót og mćta sterkir ţácool.

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Tóti37 
2Ingólfur33 
3Tommi32 
4Jói31 
5Írunn279
6Haukur276
7Viktor27 
8Eggert26 
9Jón Ari25 
10Halli24 
11Binni18 

 

STAĐAN
SćtiNafn7.maí14.maí21.maí28.maí4.jún11.jún18.jún25.jún2.júlSamtals
1Tóti26 34443640384240300
2Hergeir3428364032363046 282
3Haukur283424382828323830280
4Tommi 3638482026225036276
5Jói3032223638 403634268
6Halli323840424038  22252
7Viktor3640 241620 4828212
8Sig.Egill 22282022322432 180
9Tryggvi40  46263426  172
10Hanna38 20 18 3644 156
11Eggert   343418 3026142
12Írunn 262628 24  32136
13Haffi 3030301430   134
14Jón Ari  182630 34 24132
14Raggi L.K. 241622121620  110
16Ingólfur   32    3870
17Ingvar      2840 68
18Hemmi  32 24    56
19Binni       342054
20Óli   50     50
21Jónas     22   22

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Júlí 2018
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 67564

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband