11. júní...Mót nr. 6...Mosó

Ţađ voru 13 spilarar sem létu sjá sig á 6.móti sumarsins sem haldiđ var í blíđskaparveđri á heimavellinum. Völlurinn var alveg í toppstandi enda hafđi hann veriđ settur upp fyrir mótaröđ ţá nćstbestu dagana á undan svokallađa; Eimskipamótaröđ, en eins og allir vita ţá er mótaröđ ţeirra allra bestu leikin á mánudagskvöldum. Og ekki voru áhorfendur sviknir af tilţrifunum sem voru í bođi.  T.d. mćtti hópur af heldri frúm Mosfellsbćjar á svalirnar á klúbbhúsinu ţegar núverandi meistari mótarađarinnar, TT, sló upphafshög sitt á 10. holu. TT stóđst pressuna međ sóma ţrátt fyrir talsvert skvaldur í kellingunum. Mátti sjá nokkrar hlaupa beint inn á klósett til ađ skipta um bleyju eftir ađ meistarinn sló.

Annars mćtti góđur gestur til leiks í gćrkvöldi. Ţađ var enginn annar en einn af stofnendum mótarađarinnar, Jónas Björnsson.  Jónas hefur haldiđ sig frekar til hlés í golfinu eftir ađ hann flutti norđur yfir heiđar og hefur ađallega stundađ sundleikfimi í Glerárlaug og ţykir víst nokkuđ góđur í ţví segja menn sem hafa séđ til hans. Hann var ţó fljótur ađ tileinka sér allt sem ţarf til ađ leika á mótaröđ ţeirra bestu í gćrkvöldi og var sérstaklega gaman ađ sjá ađ hann hefur ekki gleymt ţví sem fyrrum klúbbmeistari kenndi honum ţ.e. hvernig skal slegiđ úr sandglompu. Ađ vísu ţurfti hann smá hvatningu frá öđrum meistara sem lofađi honum bjórsopa ef hann nćđi úr glompunni og inná grín (70 mtr högg á 16. holu). Ţetta leysti kappinn eins og ekkert vćri og ţáđi góđan bjór ađ launum cool

Skor efstu manna var alveg frábćrt og munu 3 spilara ţiggja lćkkun á forgjöf ađ launum. Mađur kvöldsins var sigurvegarinn, Tóti, međ glćsilega sýningu uppá 39 pkt. Ţađ er vel gert Tóti wink.

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Tóti39 
2Halli379
3Hergeir37 
4Tryggvi32 
5Sig.Egill319
6Haffi31 
7Haukur31 
8Tommi30 
9Írunn28 
10Jónas26 
11Viktor23 
12Eggert22 
13Raggi L.K.18 

 

STAĐAN
SćtiNafn7.maí14.maí21.maí28.maí4.jún11.júnSamtals
1Halli323840424038230
2Hergeir342836403236206
3-4Haukur283424382828180
3-4Tóti26 34443640180
5Tommi 3638482026168
6Jói3032223638 158
7Tryggvi40  462634146
8Viktor3640 241620136
9Haffi 3030301430134
10Sig.Egill 2228202232124
11Írunn 262628 24104
12Raggi L.K. 241622121690
13Eggert   34341886
14Hanna38 20 18 76
15Jón Ari  182630 74
16Hemmi  32 24 56
17Óli   50  50
18Ingólfur   32  32
19Jónas     2222

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband