25. júní...RISAMÓT nr. 8...Grindavík

Sól, sjór, sandur og ljúfur vindur mćtti okkur í Tenerife Grindavík í gćrkvöldi. Menn skelltu á sig sólarvörn no. 35 og héldu útá frábćran Húsatóftavöll í hitastigi sem heldur mjólk kaldri. Völlurinn kom Tíđindamanni skemmtilega á óvart ţar sem langt er síđan hann heimsótti ţessa perlu á Suđurnesjum. Flatir voru örugglega á pari viđ ţađ besta sem finnst hér á landi, flestar rennisléttar og hrađar. Völlurinn er í talsverđri mótun og veriđ ađ gera nýjar flatir og sandglompur á nokkrum stöđum og á hann bara eftir ađ verđa flottari ţegar fram líđa stundir. Ţessi völlur verđur örugglega heimsóttur síđar, ţegar logniđ verđur á minni ferđ en í gćrkvöldicool.

Annars kom Tommi sá og sigrađi á flottum 34 pkt. Kappinn fékk ţrjá fugla á fyrri níu holunum "ţar af einn á tíundu" eins og hann orđađi ţađ skemmtilega eftir hring. Líklega má taka undir ţađ ţar sem 12 fyrstu holurnar er leiknar fyrir ofan veg og síđan 5 neđan viđ veg áđur en leikiđ er ađ skála á 18ándu holunni. Skáli og öll ađstađa er til fyrirmyndar hjá Grindjánunum enda eru ţeir ađ fara halda Íslandsmót 35+ ára ţarna um nćstu helgi.

Annars var keppnin spennandi um önnur sćti og harđir skrifstofubráđabanar háđir ţar sem nokkrar kćrur bárust, ţó innan tilsetts kćrufrests, og var tillit tekiđ til ţeirra allra. 

Binni Stefáns mćtti í fyrsta sinn á árinu og vćri gaman ađ sjá meira af honum enda fáir međ jafnmjúka og ljúflétta sveiflu en kappinn sá.

Stađan í mótinu er flókin og erfitt ađ rýna í hana ţar sem menn hafa mćtt misjafnlega vel. Ţađ vinnur enginn ţessa sterku mótaröđ í júní og ekki heldur í júlí né ágúst en ţađ er jafnljóst ađ gott er leggja vel inná kortiđ fyrir lokamótiđ í september byrjun. Ţađ segir reynslanwink.

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Tommi34 
2Viktor286
3Hergeir28 
4Hanna28 
5Tóti279
6Ingvar27 
7Haukur26 
8Jói259
9Binni25 
10Sig.Egill24 
11Eggert23 

 

STAĐAN
SćtiNafn7.maí14.maí21.maí28.maí4.jún11.jún18.jún25.júnSamtals
1Hergeir3428364032363046282
2Tóti26 344436403842260
3Haukur2834243828283238250
4Tommi 36384820262250240
5Jói3032223638 4036234
6Halli323840424038  230
7Viktor3640 241620 48184
8Sig.Egill 22282022322432180
9Tryggvi40  46263426 172
10Hanna38 20 18 3644156
11Haffi 3030301430  134
12Eggert   343418 30116
13Raggi L.K. 241622121620 110
14Jón Ari  182630 34 108
15Írunn 262628 24  104
16Ingvar      284068
17Hemmi  32 24   56
18Óli   50    50
19Binni       3434
20Ingólfur   32    32
21Jónas     22  22

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 67585

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband