11. mót. -Mosó 12. júlí-

Ţađ var fámennt en góđmennt í 11. móti FRAM-mótarađarinnar. Veđriđ leit ekkert sérlega vel út ţegar lagt var ađ stađ. Talsverđđur blástur en sćmilega hlýtt. Svo datt bara í fínasta veđur ţegar á leiđ hringinn. Ađ leik loknum kom svo í ljós nokkuđ eđlilegt skor sem sjaldan hefur sést í sumar. Ţađ var enginn annar en "defending champion" TT sem kom sá og sigrađi í ţetta skipti eftir ćsilegan bráđbana viđ Tomma á 19ándu holu. Báđir léku á 35 pkt. sem hefur ekki ţótt mikiđ í sumar en skilar jafnmiklu í stigunum dýrmćtu. 

Stađan ţéttist ađeins á toppnum ţar sem forystusauđurinn mćtti ekki til leiks. Tommi er sá fyrsti til ađ ná ađ klára 11 mót og getur ţví byrjađ ađ taka til í stigasöfnuninni í framhaldinu.

Eggert var nokkuđ brjálađur ađ venju og spurđi međspilara sína ţegar á hringinn leiđ hvort ţeir vissu um lćst geymslupláss til leigu ţar sem golfsettiđ gćti fariđ inn í og henda mćtti lyklinum. Allt eđlilegt ţar. 

Útlit er fyrir ađ ţetta verđi ein mest spennandi mótröđ sem haldin hefur veriđ. Margir leikmenn eru um hitunina og margar vonarstjörnur eru ţar rétt fyrir neđan sem eiga eftir ađ skila inn nokkrum mótum. Útlit er fyrir mikla spennu nú ţegar seinni hálfleikur hefst á mótaröđinni.

  

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.Bráđabanar
1Tryggvi3517 p. á seinni 9
2Tommi3515 p. á seinni 9
3Haukur3320 p. á seinni 9
4Jói3317 p. á seinni 9
5Hergeir31 
6Tóti3018 p. á seinni 9
7Viktor3017 p. á seinni 9
8Eggert29 

 

STAĐAN:

SćtiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.mai7.jún14.jún21.jún28.jún5.júl12.júlSamtals
1Gauti60545048585054624248 526
2Haukur5444 4480543880383450516
3Tóti506060 60463460505044514
4Tommi4028544656443672304454504
5Hergeir32423636543830 605446428
6Viktor3832445450364058 3242426
7Eggert46504626524044 324640422
8Jói3634485066  64442648416
9Jón Ari4848382864 60 4840 374
10Halli4240 42486042 5438 366
11Tryggvi4436343272    2860306
12Sig.Egill30464240 4850 46  302
13Hanna   3862 46664042 294
14Haffi 38 30 3432 3436 204
15Ingvar34  3446 28  30 172
16Beggi   60 42  26  128
17Reynir        3660 96
18Valli      48    48
19Írunn  40        40
20Ólafur 30         30

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 67632

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband