12. mót. -Mosó 19. júlí-

Ţađ voru 10 mćttir í Mosann á 12 mót sumarsins til ađ berjast um stigin dýrmćtu. Mótiđ fór fram í stilltu veđri en mikilli gosmóđu frá Geldingadölum.

Viđ upphaf leiks ţetta kvöldiđ var kynnt á teig afmćlisbarn dagisins; sjálfur forsetinn (4Zi) og rólyndismađurinn, Eggert málari á Litlu málarastofunni.

Á ţessu tímapunkti voru menn ađ gantast međ ađ leyfa kappanum ađ spila á rauđu teigum á gulri forgjöf, svona í tilefni dagisins. Tíđindamađur er ekki viss hvort ţetta triggerađi einhverju í hausnum á málaranum en allavegana málađi hann Mosan rauđan og fór hamförum á vellinum ţetta kvöldiđ.

Ţeir sem sáu til sögđu ađ holurnar hafi virkađ eins og risastór trekt ţegar málarinn púttađi; bang,bang,bang allt beint í trektina hvađanćva af grínunum.

Sá sem veitti honum harđasta keppni var göngugarpurinn, Haffi frćndi. Haffi er í leit ađ sínum fyrsta sigri á mótaröđinni og sá var heldur betur nálćgt ţví ţetta kvöldiđ. Međ 40 pkt. eins og Málarinn en örlítiđ slakara skor á seinni 9 holunum breytti draumnum í martröđ, martröđ sem nokkuđ margir hafi fengiđ ađ kynnast ţetta sumariđ.  Haldiđ ađ ţeir hafi veriđ í himnaríki međ 40-og-eitthvađ punkta en vakna svo í helvíti á 19ándu holu međ tap í bráđabana. Eina huggunin sem tíđindamađurinn kann; ţetta gengur bara betur nćst.

Nú er 12 mótum lokiđ og 7 leikmenn hafa náđ 11 mótum og geta ţví fariđ ađ fínpússa skoriđ sitt í nćstu mótum. Gauti hefur sett ránna í 572 stig. Nokkrir snillingar eiga eftir ađ skila inn nokkrum mótum ţ.a. ţessu er hvergi nćrri lokiđ. Minni á ađ nćst verđur RISA-mót sem leikiđ verđur á Akranesi. Fljótlega ţar á eftir er FRAM-open sem ađ sjálfsögđu er einnig RISA-mót. Ţađ eru ţví mörg stig í bođi nćstu vikurnar og verđur spennandi ađ sjá hvernig stađan verđur eftir alla ţessa RISA-veislu.

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.Bráđabanar
1Eggert4023 p. seinni 9
2Haffi4020 p. seinni 9
3Tryggvi36 
4Tóti3519 p. seinni 9
5Gauti3518 p. seinni 9
6Haukur33 
7Hergeir3217 p. seinni 9
8Jói3216 p. seinni 9
9Viktor28 
10Ingvar21 

 

STAĐAN:

SćtiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.mai7.jún14.jún21.jún28.jún5.júl12.júl19.júlSamtals
1Gauti60545048585054624248 46572
2Tóti506060 6046346050504448562
3Haukur5444 448054388038345044560
4Tommi4028544656443672304454 504
5Eggert46504626524044 32464060482
6Hergeir32423636543830 60544642470
7Viktor3832445450364058 324238464
8Jói3634485066  6444264840456
9Jón Ari4848382864 60 4840  374
10Halli4240 42486042 5438  366
11Tryggvi4436343272    286050356
12Sig.Egill30464240 4850 46   302
13Hanna   3862 46664042  294
14Haffi 38 30 3432 3436 54258
15Ingvar34  3446 28  30 36208
16Beggi   60 42  26   128
17Reynir        3660  96
18Valli      48     48
19Írunn  40         40
20Ólafur 30          30

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 67588

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband