Úrslitin Las Colinas 2021

Allt tekur enda og hversdagsleikinn tekinn við hjá flestum okkar eftir frábæra viku í golfi á Spáni. Veðrið gott alla daga og 198 holur leiknar á 7 dögum. Það fjölgaði texasleikjum miðað við það sem stefnt var að og margir flottir tveggja manna texas leikir. Þar ber helsta að geta þegar Diggerinn og Málarinn voru saman í liði á Lo Romero og léku á 70 höggum brúttó 64 nettó.

Annar fór svo að lokum að úi liðakeppninni urðu úrslitin óvænt og ungir sem unnu gamla með 13-11. Reikna með að gamlir bjóði ungum út að borða annaðhvort í Reykjavík eða Mulheim.

Einstaklingskeppnin varð aldrei spennandi en það fór þannig að Big Easy vann örugglega. 

Þess má geta að síðasta daginn þegar allar keppnir voru búnar þá small JB í gang og spilaði á 41 punkti og samanlagt 50 í betri bolta með málaranum í liði.

Lokastaðan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 67594

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband