14. mót. -Mosó 2. ágúst-

Það voru 11 mættir í Mosó á frídegi verzlunarmanna. Allir alsgáðir og enda samkomubann og menn almennt hlýðnir. Tíðindamaður var ekki á staðnum í þetta sinn. Talsmaður hans var þó þarna og sendi tíðindi í mors-skeytastíl:

 

"Haffi með sinn fyrsta sigur-STOPP-Heggi hætti eftir 9 holur vegna bak- og nárameiðsla-STOPP"

 

Fleiri tíðindi voru nú ekki.

Spennan er óbærileg.

 

ÚRSLIT:

SætiNafnPkt.Bráðabanar
1Haffi41 
2Gauti37 
3Viðar3623 p. á seinni 9
4Jón Ari3620 p. á seinni 9
5Tryggvi35 
6Tommi31 
7Halli30 
8Sig.Egill29 
9Eggert29 
10Jói26 
11Hergeir189 holur

 

STAÐAN:

SætiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.mai7.jún14.jún21.jún28.jún5.júl12.júl19.júl26.júl2.águSamtals11 bestu
1-2Haukur5444 44805438803834504458 618584
1-2Gauti60545048585054624248 46 54626584
3Tóti506060 6046346050504448  562562
4Jói3634485066  64442648406436556522
5Tommi4028544656443672304454  44548520
6Hergeir32423636543830 605446427234576514
7Viktor3832445450364058 32423866 530498
8Eggert46504626524044 32464060 38520494
9Tryggvi4436343272    2860508046482482
10Halli4240 42486042 5438  6242470470
11Jón Ari4848382864 60 4840   48422422
12Sig.Egill30464240 4850 46   5440396396
13Haffi 38 30 3432 3436 546060378378
14Hanna   3862 46664042  52 346346
15Ingvar34  3446 28  30 36  208208
16Beggi   60 42  26     128128
17Viðar            5050100100
18Reynir        3660    9696
19Binni            56 5656
20Valli      48       4848
21Írunn  40           4040
22Ólafur 30            3030

 


13. mót. -Akranes 26. júlí - RISAmót-

Skipaskagi var vettvangur RISAmóts FRAM-mótaraðarinnar s.l. mánudag. Veðrið var þokkalegt svona m.v. sem hefði geta verið miðað við veðurspár. Þokkalega kyrrt og ein til tvær regndembur sem tóku frekar fljótt af. Völlurinn hefur verið í betra formi.  Rennblautur á stórum köflum og til að bæta gráu ofan á svart var nýbúið að gata/rasta flatirnar. Fyrir vikið voru flatirnar hægar og héldu illa línu. En svona er þetta bara, það þarf einhvern tímann að sinna viðhaldi á þessu. Völlurinn verður sjálfsagt frábær eftir ca. viku.

Ellefu leikmenn létu sjá sig og þar af tveir góðir gestir sem heiðruðu FRAM-mótaröðina með nærveru sinni. Gamli tarfurinn, sleggjan og góðkunningi mótaraðarinnar; Binni Stef. var mættur í fyrsta skiptið þetta sumarið og svo hinn snjalli miðvörður gullaldarliðs FRAM og Verzlunarskólagengni snillingur, Viðar Þorkelsson. 

Hvort það var nærvera miðvarðarins snjalla eða einfaldlega snilli TT þá fór það nú svo að TT setti í 40 pkt. sem tryggðu honum glæsilegan sigur á RISA-mótinu. Tryggvi hefur greinilega ekki sagt sitt síðasta í titilvörninni og þokast nú hægt og rólega upp töfluna.

Annars voru flestir að skila inn fínu skori og venju samkvæmt tapaði Viktor skrifstofubráðabana á 19ándu holu. Hvernig er það annars ?  Starfar maðurinn ekki sem Skrifstofustjóri ? Hann hlýtur að fara að ráða fram úr þessu.

Staðan hefur nú breyst. Á toppinn er sestur efnilegur leikmaður sem hefur marga fjöruna sopið í leið sinni þangað. Hvað það heldur lengi er ekki gott að spá um. Fyrstu menn eru byrjaðir  að taka til í skorinu og henda út vonbrigðum sumarsins.

Stöðutaflan tekur nú mið af 11 bestu hringjunum og nú fara hlutirnir að gerast. Taflan fer að þéttast og tækifæri hjá mörgum að hækka sig verulega. Tíðindamaður spáir því að "definding Champion" TT, hafi ekki sagt sitt í síðasta og sé hættur við að setja JAKKANN í hreinsun...hann ætlar sér að halda í hann þar sem COVID-ástandið hefur versnað. Sér hann fram á talsverð ferðalög innanlands næstu misserin. Þá er ekkert flottara en að geta skartað grænköflóttum ullarblönduðum jakka með olnbogabótum í viðræðum við bændur og búalið um landsins gagn og nauðsynjar.

 

ÚRSLIT:

SætiNafnPkt.Bráðabanar
1Tryggvi40 
2Hergeir3719 p. á seinni 9
3Viktor3716 p. á seinni 9
4Jói36 
5Halli35 
6Haffi3418 p. á seinni 9
7Haukur345 p. á síðustu 2
8Binni344 p. á síðustu 2
9Sig.Egill33 
10Hanna2511 p. á seinni 9
11Viðar2510 p. á seinni 9

 

STAÐAN:

SætiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.mai7.jún14.jún21.jún28.jún5.júl12.júl19.júl26.júlSamtals11 bestu
1Haukur5444 44805438803834504458618584
2Gauti60545048585054624248 46 572572
3Tóti506060 6046346050504448 562562
4Jói3634485066  644426484064520520
5Hergeir32423636543830 6054464272542512
6Tommi4028544656443672304454  504504
7Viktor3832445450364058 32423866530498
8Eggert46504626524044 32464060 482482
9Tryggvi4436343272    28605080436436
10Halli4240 42486042 5438  62428428
11Jón Ari4848382864 60 4840   374374
12Sig.Egill30464240 4850 46   54356356
13Hanna   3862 46664042  52346346
14Haffi 38 30 3432 3436 5460318318
15Ingvar34  3446 28  30 36 208208
16Beggi   60 42  26    128128
17Reynir        3660   9696
18Binni            565656
19Viðar            505050
20Valli      48      4848
21Írunn  40          4040
22Ólafur 30           3030

12. mót. -Mosó 19. júlí-

Það voru 10 mættir í Mosann á 12 mót sumarsins til að berjast um stigin dýrmætu. Mótið fór fram í stilltu veðri en mikilli gosmóðu frá Geldingadölum.

Við upphaf leiks þetta kvöldið var kynnt á teig afmælisbarn dagisins; sjálfur forsetinn (4Zi) og rólyndismaðurinn, Eggert málari á Litlu málarastofunni.

Á þessu tímapunkti voru menn að gantast með að leyfa kappanum að spila á rauðu teigum á gulri forgjöf, svona í tilefni dagisins. Tíðindamaður er ekki viss hvort þetta triggeraði einhverju í hausnum á málaranum en allavegana málaði hann Mosan rauðan og fór hamförum á vellinum þetta kvöldið.

Þeir sem sáu til sögðu að holurnar hafi virkað eins og risastór trekt þegar málarinn púttaði; bang,bang,bang allt beint í trektina hvaðanæva af grínunum.

Sá sem veitti honum harðasta keppni var göngugarpurinn, Haffi frændi. Haffi er í leit að sínum fyrsta sigri á mótaröðinni og sá var heldur betur nálægt því þetta kvöldið. Með 40 pkt. eins og Málarinn en örlítið slakara skor á seinni 9 holunum breytti draumnum í martröð, martröð sem nokkuð margir hafi fengið að kynnast þetta sumarið.  Haldið að þeir hafi verið í himnaríki með 40-og-eitthvað punkta en vakna svo í helvíti á 19ándu holu með tap í bráðabana. Eina huggunin sem tíðindamaðurinn kann; þetta gengur bara betur næst.

Nú er 12 mótum lokið og 7 leikmenn hafa náð 11 mótum og geta því farið að fínpússa skorið sitt í næstu mótum. Gauti hefur sett ránna í 572 stig. Nokkrir snillingar eiga eftir að skila inn nokkrum mótum þ.a. þessu er hvergi nærri lokið. Minni á að næst verður RISA-mót sem leikið verður á Akranesi. Fljótlega þar á eftir er FRAM-open sem að sjálfsögðu er einnig RISA-mót. Það eru því mörg stig í boði næstu vikurnar og verður spennandi að sjá hvernig staðan verður eftir alla þessa RISA-veislu.

 

ÚRSLIT:

SætiNafnPkt.Bráðabanar
1Eggert4023 p. seinni 9
2Haffi4020 p. seinni 9
3Tryggvi36 
4Tóti3519 p. seinni 9
5Gauti3518 p. seinni 9
6Haukur33 
7Hergeir3217 p. seinni 9
8Jói3216 p. seinni 9
9Viktor28 
10Ingvar21 

 

STAÐAN:

SætiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.mai7.jún14.jún21.jún28.jún5.júl12.júl19.júlSamtals
1Gauti60545048585054624248 46572
2Tóti506060 6046346050504448562
3Haukur5444 448054388038345044560
4Tommi4028544656443672304454 504
5Eggert46504626524044 32464060482
6Hergeir32423636543830 60544642470
7Viktor3832445450364058 324238464
8Jói3634485066  6444264840456
9Jón Ari4848382864 60 4840  374
10Halli4240 42486042 5438  366
11Tryggvi4436343272    286050356
12Sig.Egill30464240 4850 46   302
13Hanna   3862 46664042  294
14Haffi 38 30 3432 3436 54258
15Ingvar34  3446 28  30 36208
16Beggi   60 42  26   128
17Reynir        3660  96
18Valli      48     48
19Írunn  40         40
20Ólafur 30          30

11. mót. -Mosó 12. júlí-

Það var fámennt en góðmennt í 11. móti FRAM-mótaraðarinnar. Veðrið leit ekkert sérlega vel út þegar lagt var að stað. Talsverðður blástur en sæmilega hlýtt. Svo datt bara í fínasta veður þegar á leið hringinn. Að leik loknum kom svo í ljós nokkuð eðlilegt skor sem sjaldan hefur sést í sumar. Það var enginn annar en "defending champion" TT sem kom sá og sigraði í þetta skipti eftir æsilegan bráðbana við Tomma á 19ándu holu. Báðir léku á 35 pkt. sem hefur ekki þótt mikið í sumar en skilar jafnmiklu í stigunum dýrmætu. 

Staðan þéttist aðeins á toppnum þar sem forystusauðurinn mætti ekki til leiks. Tommi er sá fyrsti til að ná að klára 11 mót og getur því byrjað að taka til í stigasöfnuninni í framhaldinu.

Eggert var nokkuð brjálaður að venju og spurði meðspilara sína þegar á hringinn leið hvort þeir vissu um læst geymslupláss til leigu þar sem golfsettið gæti farið inn í og henda mætti lyklinum. Allt eðlilegt þar. 

Útlit er fyrir að þetta verði ein mest spennandi mótröð sem haldin hefur verið. Margir leikmenn eru um hitunina og margar vonarstjörnur eru þar rétt fyrir neðan sem eiga eftir að skila inn nokkrum mótum. Útlit er fyrir mikla spennu nú þegar seinni hálfleikur hefst á mótaröðinni.

  

ÚRSLIT:

SætiNafnPkt.Bráðabanar
1Tryggvi3517 p. á seinni 9
2Tommi3515 p. á seinni 9
3Haukur3320 p. á seinni 9
4Jói3317 p. á seinni 9
5Hergeir31 
6Tóti3018 p. á seinni 9
7Viktor3017 p. á seinni 9
8Eggert29 

 

STAÐAN:

SætiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.mai7.jún14.jún21.jún28.jún5.júl12.júlSamtals
1Gauti60545048585054624248 526
2Haukur5444 4480543880383450516
3Tóti506060 60463460505044514
4Tommi4028544656443672304454504
5Hergeir32423636543830 605446428
6Viktor3832445450364058 3242426
7Eggert46504626524044 324640422
8Jói3634485066  64442648416
9Jón Ari4848382864 60 4840 374
10Halli4240 42486042 5438 366
11Tryggvi4436343272    2860306
12Sig.Egill30464240 4850 46  302
13Hanna   3862 46664042 294
14Haffi 38 30 3432 3436 204
15Ingvar34  3446 28  30 172
16Beggi   60 42  26  128
17Reynir        3660 96
18Valli      48    48
19Írunn  40        40
20Ólafur 30         30

10. mót. -Mosó 5. júlí-

Munið þið eftir Reyni Sterka ?  Hann bjó yfir yfirnáttúrulegum krafti og gat slitið keðjur og dregið vörubíla á höndunum. Nafni hans var semsagt mættur í Mosan á á FRAM-mótaröðina á mánudagskvöldið. Eins og nafni sinn lék kappinn yfirnáttúrlegt golf en þurfti enga krafta til, enda er þetta; "svo létt sport". Ódauðlegur frasi úr ranni Reynis Stefáns. Reynir lék við hvern sinn fingur og kom inná 41 pkt.  40+ punktar er að verða staðall til að eiga möguleika á topp 3 sætunum á mánudagskvöldum. Það er bara geggjað að menn séu að leika svona vel.

Annars voru 15 mættir og léku golf við toppaðstæður, gott veður og góður völlur. Sumir meistaramóts-móðir en allflestir ferskir, léku gott golf og skiluðu inn góðu skori. "Defending Champion", TT, er ekki að ná að setja í spólgírinn og í stuttu viðtali við kappann að mótslokum, taldi hann líklegt að Jakkinn væri á leið í hreinsun til að afhenda nýjum meistara hann í haust.  Tíðindamaður vill minna á að mótið er ca. hálfnað þ.a. enn er hægt að ná sér strik áður en hringt verður inná á lokaballið.

 

ÚRSLIT:

SætiNafnPkt.Bráðabanar
1Reynir41 
2Hergeir3822 p. seinni 9
3Tóti3819 p. seinni 9
4Gauti3815 p. seinni 9
5Eggert36 
6Tommi35 
7Hanna3319 p. seinni 9
8Jón Ari3315 p. seinni 9
9Halli32 
10Haffi31 
11Haukur29 
12Viktor28 
13Ingvar27 
14Tryggvi25 
15Jói24 

 

STAÐAN:

SætiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.mai7.jún14.jún21.jún28.jún5.júlSamtals
1Gauti60545048585054624248526
2Tóti506060 604634605050470
3Haukur5444 44805438803834466
4Tommi40285446564436723044450
5Viktor3832445450364058 32384
6-7Eggert46504626524044 3246382
6-7Hergeir32423636543830 6054382
8Jón Ari4848382864 60 4840374
9Jói3634485066  644426368
10Halli4240 42486042 5438366
11Sig.Egill30464240 4850 46 302
12Hanna   3862 46664042294
13Tryggvi4436343272    28246
14Haffi 38 30 3432 3436204
15Ingvar34  3446 28  30172
16Beggi   60 42  26 128
17Reynir        366096
18Valli      48   48
19Írunn  40       40
20Ólafur 30        30

9.Mót. -Mosó 28 júní-

Góð mæting var 9.mót sumarsins sem leikið var við frábærar aðstæður í Mosó. Völlurinn komin í Meistaramótsbúning, vel hirtur og búið að slá flatir niður og auka hraða á þeim.

Ekki er hægt að segja annað en menn hafi staðið undir væntingum. Stórbrotið og ævintýralegt skor kom í ljós þegar mótið var gert upp. Tíðindmaður man ekki eftir öðru eins þrátt fyrir að hafa flutt tíðindi i ca. 15 ár af þessari stórskemmtilegu mótaröð.

Helst langar tíðindamanninn að kynna helming hópsins sem sigurvegara kvöldsins en eins og alltaf er aðeins einn útvalinn. Í þetta skiptið var það enginn annar en fyrsti sigurvegari HAREN-mótaraðarinnar, anno 2005, H. Elíasson sem sigraði á glæsilegu skori uppá heila 42 punkta. Háttvirtur Mótstjóri setti líka í 42 pkt. en tapaði í æsispennandi bráðabana á 19ándu holu.

Bráðabanarnir urðu margir þetta kvöldið og sá mest spennandi var milli Sigga og Jón FramARA (aka Tommi og Jenni nibbeltvistari) þar sem skera þurfti úr með skori á 18. holu.

Forystusauður mótaraðarinnar , Dr.Gauti skilaði sínu besta skori inn þetta sumarið, frábærum 40 pkt. Það dugði honum í 7. sætið!  

Reynir Stefáns mætti í fyrsta skiptið þetta árið og vonar Mótaröðin sannarlega að hann sjái sé fært að koma oftar; "þetta er svo létt sport" er alltaf uppörvandi að heyra þegar búið er að dúndra boltanum lengst út í kríuvarpið.  Reynir, Eggert og Haffi, sem var hársbreidd frá holu í höggi á 18.holu, léku allir fínt golf og komu inná gráa svæðinu í pkt.skori, það dugði í sæti 10 til 12.  Hvenær hefur það gerst áður?

Svona voru tíðindin af einu albesta móti FRAM-mótaraðarinnar frá upphafi - Góðar stundir.

 

ÚRSLIT KVÖLDSINS:

SætiNafnPkt.Bráðabanar
1Hergeir4223 p. á seinni 9
2Halli4221 p. á seinni 9
3Tóti41 
4Jón Ari403 p. á 18ándu holu
5Sig.Egill402 p. á 18ándu holu
6Jói4013 p. á síðustu 6
7Gauti4012 p. á síðustu 6
8Hanna39 
9Haukur37 
10Reynir34 
11Haffi3319 p. á seinni 9
12Eggert3315 p. á seinni 9
13Tommi27 
14Beggi26 

 

STAÐAN:

SætiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.mai7.jún14.jún21.jún28.júnSamtals
1Gauti605450485850546242478
2Haukur5444 448054388038432
3Tóti506060 6046346050420
4Tommi402854465644367230406
5Viktor3832445450364058 352
6Jói3634485066  6444342
7Eggert46504626524044 32336
8Jón Ari4848382864 60 48334
9Halli4240 42486042 54328
10Hergeir32423636543830 60328
11Sig.Egill30464240 4850 46302
12Hanna   3862 466640252
13Tryggvi4436343272    218
14Haffi 38 30 3432 34168
15Ingvar340 3446 28  142
16Beggi   60 42  26128
17Valli      48  48
18Írunn  40      40
19Reynir        3636
20Ólafur 30       30

8.Mót. -Mosó 21 júní, RISAmót-

Annað risamót ársins fór fram við fínar aðstæður í Mosó á mánudagskvöldinu. Eitthvað truflaði veðrið og veðurspá menn sem voru staðsettir víða um stórhöfuðborgarsvæðið á mótsdeginum. Það gerði það að verkum að um helmingur leikmanna dró sig úr keppni. 

Sjaldan hefur spekin;  "Þeir fiska sem róa" átt betur við en í þessu móti.  7 spilarar létu sjá sig og fengu flott veður og nánast tóman völl til að leika listir sínar.

Fyrir þá sem mættu ekki til leiks má til gamans geta að á eftir snillingunum 7, kom hópur hefðarfrúa klúbbsins með sumarhatta (lesist; kjellingar) og léku sinn hefðbundna mánudags-æfingarhring og hlógu dátt. 

Skor manna var með besta móti en enga bráðabana þurfti í þetta skiptið til að skera úr um sæti.

Tíðindamaðurinn hafði fyrr um daginn verið settur á sem mótstjóri í fjarveru Aðal-mótstjóra. Hinn setti mótstjóri tók starf sitt alvarlega og leiddi hópinn um allar 18 holurnar og á endanum sjálfan sig til sigurs. Hann leiddi svo fjöldasöng á 19ándu holu þar sem sungið var "Mér finnst rigningin góð"

Tommi, sem kann mjög vel við sig í regnfötum og ofsaveðri, kom inná flottum 37 pkt. og lyfti sér vel upp töfluna. Tíðindamaður telur að hann hefði komið inná 40 pkt. plús ef það hefði verið meira slagveður.

Það eru engar nýjar fréttir að Doktorinn í rauðu buxunum er gríðarlega stabíll. Kappinn hefur ekki farið útaf gamla gráa svæðinu í punktaskorinu á þessu tímabili. 

 

 

ÚRSLIT KVÖLDSINS:

SætiNafnPkt.Bráðabanar
1Haukur41 
2Tommi37 
3Hanna35 
4Jói34 
5Gauti33 
6Tóti30 
7Viktor29 

 

STAÐAN:

SætiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.mai7.jún14.jún21.júnSamtals
1Gauti6054504858505462436
2Haukur5444 4480543880394
3Tommi4028544656443672376
4Tóti506060 60463460370
5Viktor3832445450364058352
6Eggert46504626524044 304
7Jói3634485066  64298
8Jón Ari4848382864 60 286
9Halli4240 42486042 274
10Hergeir32423636543830 268
11Sig.Egill30464240 4850 256
12Tryggvi4436343272   218
13Hanna   3862 4666212
14Ingvar340 3446 28 142
15Haffi 38 30 3432 134
16Beggi   60 42  102
17Valli      48 48
18Írunn  40     40
19Ólafur 30      30

7. Mót. - Mosó 14. júní -

Það voru 13 mættir í fínu veðri á Hlíðavöll til að berjast um stiginn dýrmætu á FRAM-mótaröðinni.

Glæsileg tilþrif sáust í öllum hollum, sem er samkvæmt venju þegar svona sterkir leikmenn leiða saman hesta sína.

Enginn var þó betri en einn dáðasti sonur mótaraðarinnar; Jón FramARI. Jón Ari lék golf eins og flesta dreymir um, á náttslopp og inniskóm, ekki verið að vaða út kríulendur eða aðrar torfærur nema kannski til að hjálpa meðspilurum að leita týndra bolta. Bara tipplað um á tánum um grasi grónar nýslegnar brautir. Ekkert ves þarna.

Kappinn lék við hvern sinn fingur og kom inná 79 höggum og heilum 42 pkt sem síðan breytast í eftirsóknarverð 60 gullstig á FRAM-mótaröðinni.

Gauti heldur áfram að leika vel og reyndar óvenjuvel þetta mánudagskvöldið. Kappinn heldur áfram að byggja upp gott forskot í heildarstigatöflunni og er farinn að setja talsverða pressu á þá sem eftir koma.  Tíðindamaður vill minna á að 11 bestu mótin telja. Ef heldur áfram sem horfir getur Doktorinn tekið sér gott sumarfrí án þess að hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Ríkjandi meistari, TT, hefur t.d. látið hafa eftir sér í viðtölum að mótið hefjist ekki fyrr en í júlí. Því er reiknað með miklu áhlaupi úr þeirri átt upp úr næstu mánaðarmótum.

 

ÚRSLIT KVÖLDSINS:

SætiNafnPkt.Bráðabanar
1Jón Ari42 
2Gauti39 
3Sig.Egill38 
4Valli35 
5Hanna34 
6Eggert3213 p. á síðustu 6
7Halli3211 p. á síðustu 6
8Viktor3210 p. á síðustu 6
9Haukur3118 p. á seinni 9
10Tommi3113 p. á seinni 9
11Tóti30 
12Haffi29 
13Hergeir27 
14Ingvar26 

 

STAÐAN:

SætiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.mai7.jún14.júnSamtals
1Gauti60545048585054374
2Haukur5444 44805438314
3Tóti506060 604634310
4-5Tommi40285446564436304
4-5Eggert46504626524044304
6Viktor38324454503640294
7Jón Ari4848382864 60286
8Halli4240 42486042274
9Hergeir32423636543830268
10Sig.Egill30464240 4850256
11Jói3634485066  234
12Tryggvi4436343272  218
13Hanna   3862 46146
14Ingvar340 3446 28142
15Haffi 38 30 3432134
16Beggi   60 42 102
17Valli      4848
18Írunn  40    40
19Ólafur 30     30

6.Mót. - Brautarholt 7. júní -

Það voru 11 mættir á frábæran Brautarholtsvöll í rjómablíðu s.l. mánudagskvöld. Aðstæður allar hinar bestu og völlurinn í góðu standi þrátt fyrir að vera aðeins blautur hér og þar. 

Ekkert var því til fyrirstöðu að leika gott golf og skila inn góðu skori. 

Á endanum var það mótastjórinn og rafvirkinn knái, Hipp Hopp Halli, sem skellti í flugeldasýningu og skilaði inn glæsilegum 41 pkt. Frábær árangur og gaman að sjá kappann mæta loksins almennilega til leiks. Ekkert sjank og FORE í þetta skiptið hjá meistaranum.

Að vanda voru leiknir nokkrir spennandi bráðabanar yfir góðri súpu og brauði, bæði í föstu og fljótandi formi, á 19ándu holu.

Gauti heldur áfram að vera "steady Eddie" og skilar alltaf 34-36 pkt. í hverju mótinu af fætur öðru. Þetta er lykillinn að toppsætinu.

Strollann fyrir neðan er síðan nokkuð þéttum hnapp og margir sem eru í sjéns að lyfta sér upp um nokkkur sæti með góðu skori. Mótaröðin er galopin.

 

ÚRSLIT KVÖLDSINS:

SætiNafnPkt.Bráðabanar
1Halli41 
2Haukur37 
3Gauti36 
4Sig.Egill34 
5Tóti3016 pkt. á seinni 9
6Tommi3014 pkt. á seinni 9
7Beggi2917 pkt. á seinni 9
8Eggert299 pkt. á síðustu 6
9Hergeir297 pkt. á síðustu 6
10Viktor27 
11Haffi26 

 

STAÐAN:

SætiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.mai7.júnSamtals
1Gauti605450485850320
2-3Tóti506060 6046276
2-3Haukur5444 448054276
4Tommi402854465644268
5Eggert465046265240260
6Viktor383244545036254
7Hergeir324236365438238
8Jói3634485066 234
9Halli4240 424860232
10Jón Ari4848382864 226
11Tryggvi4436343272 218
12Sig.Egill30464240 48206
13Ingvar340 3446 114
14-15Haffi 38 30 34102
14-15Beggi   60 42102
16Hanna   3862 100
17Írunn  40   40
18Ólafur 30    30

 


5.Mót. -Mosó 31.maí, RISAmót-

Það voru 13 galvaskir mættir í fyrsta RISA-mót ársins á FRAM-mótaröðinni. Veðrið var alveg þokkalegt, skýjað en sæmilegt hitastig. Menn voru mættir á 19ándu holu þegar rigningin skall á.  Völlurinn að verða bara skratti góður eftir bleytutíð undanfarna daga. Hann þurfti sannarlega á því að halda.

Keppnin var gríðarhörð og þurfti fjölda bráðabana til að skera úr um sætaröð. Skorið var almennt í betri kantinum en fremstur meðal jafningja þetta kvöldið var fyrrum meistari sem muna má sinn fífil fegurri á golfvöllum landsins. Kallinn virðist vera finna sitt fyrra form eftir alltof langa göngu í eyðimörkinni. YouTube gláp á golfsveiflur virðist vera að skila sér. Meistari síðasta árs, TT, vaknaði til lífsins og skilaði sér í annað sæti og halaði inn helling af stigum. Kappinn sá veit hvenær á að gefa í og reykspóla af stað í mótinu. Þar spila RISA-mótin stóra rullu í áætlun hans.

Efsti maður mótaraðarinnar, Dr. Gauti, er gríðarlegar stöðugur og skilar jöfnu og góðu skori. Þar með læsir hann klónum fastar á toppsætinu.

Tíðindamaðurinn spáir gríðarlega jöfnu móti þetta árið þar sem margir munu blómstra áður en jakkinn verður hengdur á herðar sigurvegarans í sumarlok.

 

ÚRSLIT KVÖLDSINS:

SætiNafnPkt.Bráðabanar
1Haukur39 
2Tryggvi36 
3Jói3518 pkt. á seinni 9
4Jón Ari3517 pkt. á seinni 9
5Hanna3515 pkt. á seinni 9
6Tóti3421 pkt. á seinni 9
7Gauti3414 pkt. á seinni 9
8Tommi3220 pkt. á seinni 9
9Hergeir3217 pkt. á seinni 9
10Eggert29 
11Viktor2818 pkt. á seinni 9
12Halli2813 pkt. á seinni 9
13Ingvar19 

 

STAÐAN:

SætiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.maiSamtals
1Gauti6054504858270
2Jói3634485066234
3Tóti506060 60230
4Jón Ari4848382864226
5Tommi4028544656224
6Haukur5444 4480222
7Eggert4650462652220
8-9Viktor3832445450218
8-9Tryggvi4436343272218
10Hergeir3242363654200
11Halli4240 4248172
12Sig.Egill30464240 158
13Ingvar340 3446114
14Hanna   3862100
15Haffi 38 30 68
16Beggi   60 60
17Írunn  40  40
18Ólafur 30   30

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 68648

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband